Afmælisbörn 4. maí 2019

Afmælisbörn dagsins á Glatkistunni eru fimm talsins að þessu sinni: Adda Örnólfs (Arnbjörg Auður Örnólfsdóttir) söngkona er áttatíu og fjögurra ára á þessum degi en hún er kunnust fyrir upphaflegu útgáfuna af laginum um Bellu símamær. Adda kom upphaflega frá Suðureyri en fluttist á unglingsárunum til höfuðborgarsvæðisins, þar sem hún vakti fljótlega athygli fyrir söng…