Vonbrigði – Efni á plötum

Vonbrigði [ep] Útgefandi: Gramm Útgáfunúmer: Gramm 11 Ár: 1982 1. Skítseyði 2. Eitthvað annað 3. Sjálfsmorð 4. Börnin þín Flytjendur: Þórarinn Kristjánsson – trommur Árni Kristjánsson – gítar Gunnar Ellertsson – bassi Jóhann Vilhjálmsson – söngur Vonbrigði – Kakófónía Útgefandi: Gramm / Shout records Útgáfunúmer: Gramm 14 /  MX 003 Ár: 1983 1. Við /…

Vonbrigði (1981-86 / 2001-)

Í hugum flestra er hljómsveitin Vonbrigði sterkbundin ímynd kvikmyndarinnar Rokk í Reykjavík (1982) enda ómaði upphafslag myndarinnar (Ó, Reykjavík) flutt af sveitinni, í partíum og útvarpi lengi vel á eftir og hefur þannig orðið samofið pönkinu og þeirri bylgju sem fylgdi á eftir. Það var þó varla nema í byrjun sem spyrða má Vonbrigði við…

Volvo (1989)

Hljómsveitin Volvo kom frá Kirkjubæjarklaustri og starfaði árið 1989. Sveitin var stofnuð um vorið en ekki liggur fyrir hversu lengi hún starfaði, flestir meðlima hennar höfðu áður verið í hljómsveitinni Hope en þeir voru Hjörtur Freyr Vigfússon, Jón Geir Birgisson, Frosti Jónsson og Guðni Már Sveinsson, einnig gæti Valdimar Steinar Einarsson hafa verið í sveitinni…

Vísnakvöld [tónlistarviðburður] (1976-94)

Félagsskapurinn Vísnavinir stóðu fyrir samkomum á sínum tíma sem gengu undir heitinu Vísnakvöld. Slík kvöld voru haldin mánaðarlega yfir vetrartímann þegar starfsemi félagsins var sem öflugust, það var á árunum 1976 til u.þ.b. 1987 en síðan fjaraði undan félaginu smám saman og síðasta Vísnakvöldið var líklega haldið 1994 þótt félagið starfaði vissulega eitthvað áfram. Vísnakvöldin…

Vísnavinir [félagsskapur / útgáfufyrirtæki] – Efni á plötum

Vísnavinir – Vísnakvöld 1: Sept. – Des. 1979 – ýmsir [snælda] Útgefandi: Vísnavinir Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers] Ár: 1980 1. Bubbi Morthens – Ísbjarnarblús 2. Alf Hambe & Gísli Helgason – Visa i molom 3. Prins Fats – Kiss me once … 4. Ási í Bæ – Undrahatturinn 5. Bergþóra Árnadóttir – Draumur 6. Hulda Runólfsdóttir…

Vísnavinir [félagsskapur / útgáfufyrirtæki] (1976-97)

Vísnavinir var öflugur félagsskapur tónlistarfólks á síðasta fjórðungi tuttugustu aldarinnar, hélt uppi öflugri tónleikahefð og útgáfu auk þess að ala af sér fjöldann allan af tónlistarfólki sem síðar varð í fremstu röð íslenskrar tónlistarsögu, meðal þeirra má nefna hér örfáa s.s. Bubba Morthens, Eyjólf Kristjánsson, Önnu Pálínu og Aðalstein Ásberg og Inga Gunnar Jóhannsson. Félagið…

Vísnakvöld [tónlistarviðburður] – Efni á plötum

Vísnavinir – Vísnakvöld 1: Sept. – Des. 1979 – ýmsir [snælda] Útgefandi: Vísnavinir Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers] Ár: 1980 1. Bubbi Morthens – Ísbjarnarblús 2. Alf Hambe & Gísli Helgason – Visa i molom 3. Prins Fats – Kiss me once … 4. Ási í Bæ – Undrahatturinn 5. Bergþóra Árnadóttir – Draumur 6. Hulda Runólfsdóttir…

Vogabandið (um 1994-2011)

Upplýsingar um hljómsveit sem starfar/starfaði í Mývatnssveitinni undir nafninu Vogabandið, eru af skornum skammti en sveitin mun vera eins konar ættarhljómsveit tengd bænum Vogum í sveitinni og hefur hún t.a.m. margoft leikið á ættarmótum tengdum fjölskyldunni, en mótin hafa verið kölluð Gúmmískórinn. Ekki liggur fyrir hvenær sveitin var stofnuð, fyrstu heimildir um hana er að…

Vladimir Ashkenazy (1937-)

Vladimir Ashkenazy hefur stundum verið kallaður frægasti tengdasonur Íslands en hann er heimsþekktur píanóleikari og hljómsveitastjóri í klassíska geira tónlistarheimsins. Hann hefur haft mikil áhrif á íslenskt tónlistarlíf. Vladimir Dimitri Davidovich Ashkenazy fæddist í Gorkí í Rússlandi (fyrrum Sovétríkjunum) sumarið 1937, hann flutti með foreldrum sínum til Moskvu þriggja ára gamall og hóf þar píanónám…

Volt (1996-97)

Hljómsveitin Volt starfaði í um eitt ár á síðari hluta tíunda áratugarins og lék einkum á öldurhúsum höfuðborgarinnar til að byrja með en færði sig svo meira út á landsbyggðina með rokkprógramm sitt. Meðlimir sveitarinnar voru þeir Birgir Haraldsson söngvari, Friðrik Halldórsson bassaleikari, Birgir Gunnarsson trommuleikari og Guðlaugur Falk gítarleikari. Þannig var sveitin skipuð uns…

Vonlausa tríóið – Efni á plötum

Vonlausa tríóið – Vonlausa tríóið [ep] Útgefandi: Himnasending Útgáfunúmer: Himnasending 000000000001 Ár: 1990 1. Kotasæla 2. Hvíl þú í ró 3. Verkamaðurinn 4. Játning hverfandi kynslóða Flytjendur: Sverrir Ásmundsson – bassi og söngur Þröstur Jóhannesson – gítar og söngur Magnús Sigurðsson – banjó og söngur Helgi Víkingsson – trommur

Vonlausa tríóið (1989-92)

Vonlausa tríóið starfaði um nokkurra ára skeið í Keflavík og urðu jafnvel svo frægir að senda frá sér plötu. Tríóið mun hafa verið stofnað vorið 1989 og voru meðlimir þess alla tíð þeir sömu, Magnús Sigurðsson banjóleikari, Sverrir Ásmundsson kontrabassaleikari og Þröstur Jóhannesson gítarleikari. Allir þrír sungu. Fljótlega eftir stofnun hófu þeir félagar að leika…

Vonin (1890-91)

Vonin var drengjakór sem starfaði í Reykjavík undir stjórn Brynjólfs Þorlákssonar landshöfðingjaskrifara í tæplega tvö ár 1890 og 91, kórinn var fyrstur sinnar tegundar hér á landi. Vonin var stofnuð um vorið 1890 af Brynjólfi, hann æfði þennan hóp drengja sem flestir voru á fermingaraldri og í ágúst héldu þeir tónleika sem vakti mikla athygli…

Vopn [1] (um 1970?)

Fyrir margt löngu, hugsanlega í kringum 1970 var starfandi hljómsveit undir nafninu Vopn, að öllum líkindum á Vopnafirði. Hljómborðsleikarinn Nikulás Róbertsson var í þessari sveit en engar aðrar upplýsingar finnast um hana og er hér með óskað eftir þeim.

Afmælisbörn 9. maí 2019

Í dag eru afmælisbörn dagsins fimm talsins: Páll Pampichler Pálsson tónskáld og tónlistarfrömuður er níutíu og eins árs gamall í dag, hann er upphaflega Austurríkismaður sem hingað kom seint á fimmta áratugnum, stýrði lúðrasveitum, kórum og hljómsveitum á borð við Lúðrasveit Reykjavíkur, Karlakór Reykjavíkur og Sinfóníuhljómsveit Íslands, auk þess að vera einn stofnenda Kammersveitar Reykjavíkur.…