Andlát – Ingibjörg Þorbergs (1927-2019)

Ingibjörg Þorbergs er látin, á nítugasta og öðru aldursári. Ingibjörg var fyrst og fremst tónskáld og mörg laga hennar hafa orðið þekkt, þeirra á meðal má nefna jólalagið Hin fyrstu jól sem fyrir löngu er orðið sígilt, þá þekkja allir Aravísur, Litli vin, Pabbi minn og Nú ertu þriggja ára og ekki má gleyma laginu…

Afmælisbörn 6. maí 2019

Afmælisbörn Glatkistunnar eru þrjú í dag: Nanna Bryndís Hilmarsdóttir söngkona, gítarleikari og stofnandi hljómsveitarinnar Of monsters and men á stórafmæli dagsins en hún er þrítug í dag. Nanna Bryndís, sem kemur úr Garði, kom fyrst í stað fram sem trúbador undir nafninu Songbird, hún hafði einnig tekið þátt í söngkeppni framhaldsskólanna og verið í hljómsveitinni…