Vorboðinn (1947-)

Vorboðinn er líkast til með elstu starfandi kórum á landsbyggðinni en ekki liggur þó fyrir hvort hann hefur starfað samfleytt allan tímann frá árinu 1947 þegar hann var settur á laggirnar. Kórinn var reyndar ekki stofnaður formlega fyrr en í janúar 1948 en aðal hvatamenn að stofnun hans voru hjónin Magnús Rögnvaldsson og Elísabet Guðmundsdóttir…

Vorboðakórinn – Efni á plötum

Vorboðakórinn – Útgefandi: [engar upplýsingar] Útgáfunúmer: [engar upplýsingar] Ár: [engar upplýsingar] [engar upplýsingar um efni] Flytjendur: [engar upplýsingar um flytjendur] Vorboðakórinn – Útgefandi: [engar upplýsingar] Útgáfunúmer: [engar upplýsingar] Ár: 2003 [engar upplýsingar um efni] Flytjendur: [engar upplýsingar um flytjendur]

Vorboðakórinn (1995-)

Vorboðakórinn (einnig nefndur Vorboðar / Vorboðinn) er kór eldri borgara á Siglufirði. Kórinn var stofnaður árið 1995 og hefur verið ómissandi hluti starfs eldri borgara á staðnum, en hann syngur við fjölmörg tækifæri ár hvert í heimabyggð. Sturlaugur Kristjánsson hefur stjórnað kórnum mörg undanfarin ár en ekki liggur fyrir hvort hann hefur gert það frá…

Vorboðinn – Efni á plötum

Vor í Dölum – ýmsir Útgefandi: Tónlistarfélag Dalamanna Útgáfunúmer: TD 001 Ár: 1983 1. Janúarkvartettinn – Vor í Dölum 2. Kirkjukórar Staðarhólskirkju, Skarðskirkju, Dagverðarnesskirkju, Staðarfellskirkju og Hvammskirkju – Söngheilsan 3. Lúðrasveit Tónlistarskóla Dalasýslu – El relicario 4. Vorboðinn – Vorið góða 5. Karlakórinn Hljómur – Húmar að kveldi 6. Vorboðinn – Himnafaðir hér 7. Kirkjukórar…

Vormenn Íslands [3] (1994)

Árið 1994 starfaði kór undir nafninu Vormenn Íslands að öllum líkindum á höfuðborgarsvæðinu, og söng a.m.k. einu sinni í guðsþjónustu við Fríkirkjuna í Reykjavík. Óskað er eftir upplýsingum um þennan kór.

Vormenn Íslands [2] (1987)

Vormenn Íslands slógu í gegn vorið 1987 með gamla Lúdó & Stefán slagaranum Átján rauðar rósir, sem kom út á safnplötunni Lífið er lag en sú plata hafði einnig nokkur Eurovision lög úr undankeppninni hér heima. Vormenn Íslands mun ekki hafa verið starfandi sem hljómsveit heldur var verkefnið einvörðungu unnið með útgáfu lagsins í huga,…

Vormenn Íslands [1] (1982-88)

Á árunum 1982-88 starfaði spunasveit ungra tónlistarmanna undir nafninu Vormenn Íslands en þeir félagar urðu síðar hver um sig þekktari á öðrum sviðum tónlistarinnar. Vormenn Íslands voru líklega alla tíð þeir Birgir Baldursson slagverksleikari, Daníel Þorsteinsson píanóleikari, Sigurður I. Björnsson gítarleikari og Sigurður Halldórsson sellóleikari sem einnig lék á bassa og önnur strengjahljóðfæri. Þeir félagar…

Vorboðar (1985-)

Í Mosfellsbæ hefur verið starfandi blandaður kór eldri borgara um árabil undir nafninu Vorboðar, einnig stundum nefndur Vorboðinn. Tvennar sögur fara af því hvenær kórinn var stofnaður, heimildir segja ýmist 1989 eða 90 en líklega er fyrrnefnda ártalið réttara. Í upphafi voru um tuttugu manns í Vorboðanum en hann skipa líklega hin síðari ár um…

VSOP [2] (1996)

Sönghópur var starfandi árið 1996 undir nafninu VSOP (V.S.O.P.) og er líklegra en ekki að hann hafi verið af norðan- eða austanverðu landinu, enda kom hann fram á samkomu á Vopnafirði. Óskað er eftir frekari upplýsingum um þennan sönghóp.

VSOP [1] (1994)

Hljómsveitin VSOP (V.S.O.P.) starfaði í Vestmannaeyjum haustið 1994 en hún var stofnuð um það leyti. Ekki liggur fyrir hversu lengi sveitin starfað eða hverjir skipuðu hana en allar upplýsingar þess eðlis eru vel þegnar.

Vormenn Íslands [4] (2001-06)

Snemma á öldinni voru tónleikar auglýstir undir yfirskriftinni Vormenn Íslands. Þar var um tvenns konar verkefni að ræða – annars vegar var það veturinn 2001 til 02 að tenórarnir Jóhann Friðgeir Valdimarsson og Jón Rúnar Arason auk Ólafs Kjartans Sigurðssonar baritónsöngvara komu fram með Sinfóníuhljómsveit Íslands í nokkur skipti í Háskólabíói og sungu ýmsar þekktar…

Afmælisbörn 16. maí 2019

Þrjú tónlistartengd afmælisbörn koma við sögu Glatkistunnar að þessu sinni: Jónas Sigurðsson skal fyrstan telja en hann er fjörutíu og fimm ára gamall í dag. Jónas hafði spilað á trommur með fjölmörgum hljómsveitum á sínum yngri árum og má þar nefna bönd eins Sólstrandagæjana, Trassana, Ýmsa flytjendur og Blöndustrokkana. Sólóferill Jónasar hófst 2006 þegar fyrsta…