Móðir (1993)

Hljómsveitin Móðir starfaði sumarið 1993 og var þá meðal fjölmargra rokksveita sem komu fram á tónleikum á vegum óháðu listarhátíðarinnar Ólétt ´93 í Faxaskála.

Allar tiltækar upplýsingar óskast um þessa sveit, þ.m.t. meðlimi hennar, hljóðfæraskipan o.s.frv.