Guðmundur Árnason – Efni á plötum

Guðmundur Árnason – Það vex eitt blóm [ep]
Útgefandi: Guðmundur Árnason
Útgáfunúmer: GÁ-001
Ár: 1980
1. Það vex eitt blóm fyrir vestan
2. Elsa

Flytjendur:
Guðmundur Árnason – gítar
Guðmundur Benediktsson – söngur, hljómborð, píanó og gítar
Árni Áskelsson – trommur
Helgi Kristjánsson – bassi og gítar
Kristinn Svavarsson – saxófónn
Karmel Russell – selló
Reynir Sigurðsson – víbrafónn
Gísli Helgason – tenórflauta


Guðmundur Árnason – Mannspil
Útgefandi: Steinar
Útgáfunúmer: STLP 052
Ár: 1981
1. Við ystu skóga
2. Hver ert þú
3. Gömul stemmning
4. Amma raular í rökkrinu
5. Það vex eitt blóm fyrir vestan
6. Droppát úr umferðarskólanum
7. Minningar frá Brasilíu
8. Þú
9. Vísa án orða

Flytjendur:
Guðmundur Árnason – söngur og gítar
Erna Guðmundsdóttir – söngur
Manuela Wiesler – flauta
Ásgeir Óskarsson – slagverk
Tómas M. Tómasson – bassi
Þórður Árnason – gítar
Guðmundur Benediktsson – flygill, hljómborð, orgel, raddir og söngur
Jóhanna V. Þórhallsdóttir – raddir
Einar Einarsson – raddir
Ingi Gunnar Jóhannsson – raddir
Eyjólfur Kristjánsson – raddir
Eyþór Gunnarsson – flygill
Kristján Stephensen – óbó
Kristinn Svavarsson – saxófónn
Sigurður Rúnar Jónsson – flygill