Guðlaugur Falk (1959-2017)
Gítarleikarinn Guðlaugur Falk (Gulli Falk) var nokkuð áberandi í íslensku rokki um tíma, vakti athygli með nokkrum hljómsveitum sínum og sendi frá sér sólóefni. Hann lést langt fyrir aldur fram eftir erfið veikindi. Guðlaugur Auðunn Falk fæddist í Bandaríkjunum haustið 1959, hann átti íslenska móður en bandarískan föður. Fljótlega fluttist fjölskyldan til Ítalíu og var…