The Grinders (1987-90 / 2005)
Blússveitin The Grinders var íslensk/bandarísk sveit sem starfaði í Svíþjóð um skeið um lok níunda áratugarins en meðlimir sveitarinnar voru þeir Kristján Kristjánsson (KK) gítarleikari og söngvari, Þorleifur Guðjónsson bassaleikari, John Scott Alexander (Professor Washboard) ásláttarleikari og Derrick „Big“ Walker munnhörpu- og saxófónleikari. Þeir félagar busk-uðu um Svíþjóð að minnsta kosti og líklega víðar um…