Græna matstofan (1982)

Græna matstofan var ein fjölmargra hljómsveita sem tók þátt í tónlistarviðburði á vegum SATT sem voru maraþon-tónleikar, haldnir í Tónabæ.

Ekki liggja fyrir neinar upplýsingar um meðlimi þessarar sveitar og er því óskað eftir þeim hér með.