Baráttusöngur Ú.Í.A.

Baráttusöngur U.Í.A
(Lag / texti: Ingi T. Lárusson / Sigurður Ó. Pálsson)

Heill þér U.Í.A. þegn.
Stattu andbyri gagn,
Einatt sannur í hugsun og gerð.
Met þú drengskapinn hátt,
aldrei lúta mátt lágt,
er þíns landshluta merki þú berð.
Þitt er Austurlands mál.
Þín er Austurlandssál.
Vertu U.Í.A. maður á stormandi ferð.

[á plötunnni Slagbrandur – Afmælishljómplata U.Í.A.]