Slagbrandur [2] – Efni á plötum

Slagbrandur – Afmælishljómplata UÍA: Áfram UÍA [ep]
Útgefandi: Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands
Útgáfunúmer: UÍA 001
Ár: 1981
1. Afmælissöngur UÍA
2. Baráttusöngur UÍA

Flytjendur:
Árni Ísleifsson – píanó
Bjarni Helgason – trommur og söngur
Friðjón Ingi Jóhannsson – bassi og söngur
Stefán Jóhannsson – gítar og söngur

 


Slagbrandur – Grimmt og blítt [ep]
Útgefandi: Brandur
Útgáfunúmer: BR 01
Ár: 1982
1. Ég hrópa á hefnd
2. Móðir mín í kví kví
3. Nú er því lokið
4. Valtýr
5. Hildur

Flytjendur:
Árni Ísleifsson – rafmagnspíanó og hljómborð
Bjarni Helgason – söngur og trommur
Friðjón Jóhannsson – söngur og bassi
Sigurður Friðrik Lúðvíksson – gítarar
Viðar Alfreðsson – trompet
Þorleifur Gíslason – saxófónn