Afmælissöngur Ú.Í.A.

Afmælissöngur U.Í.A.
(Lag / texti: Ingi T. Lárusson / Sigurður Ó. Pálsson)

Með bróður og systur björtum hug
við bindumst U.Í.A.,
sýnum í verkunum sóknardug,
er sæmir U.Í.A.
Gengið þú hefur gæfunnar spor
og ganga munt U.Í.A.
Hönd þín er styrk, í hjarta þor.
Við hyllum U.Í.A.

[á plötunni Slagbrandur – Afmælishljómplata U.Í.A.]