Carnal Cain (1992)

Hljómsveitin Carnal Cain var ein fjölmargra sveita sem lék á tónleikum í Héðinshúsinu sumarið 1992 en þeir tónleikar voru hluti af óháðu listahátíðinni Loftárás á Seyðisfjörð.

Ekkert liggur fyrir um meðlima- og hljóðfæraskipan þessarar sveitar og er því óskað eftir slíkum upplýsingum auk annars sem þykir bitastætt um hana.