Sýróp [2] (um 1999?)

Óskað er eftir upplýsingum um hljómsveit sem hét Sýróp og innihélt gítarleikarann Grétu Sigurjónsdóttur (Dúkkulísurnar o.fl.). Þessi sveit var hugsanlega starfandi á síðari hluta tíunda áratugarins, að öllum líkindum undir lok aldarinnar.

Hér er beðið um upplýsingar um meðlimi Sýróps, hljóðfæraskipan og annað sem við hæfir þykir í umfjöllun um sveitina.