Sýróp [1] (?)

Glatkistan óskar eftir upplýsingum  um hljómsveit sem mun hafa borið nafnið Sýróp en heimildir um þessa sveit eru afar takmarkaðar.

Svo virðist sem Guðmundur Jónsson gítarleikari (Sálin hans Jóns míns o.m.fl.) hafi verið einn meðlima Sýróps en aðrar upplýsingar er ekki að finna um sveitina, hvorki hvenær hún starfaði, hversu lengi eða hverjir aðrir skipuðu þessa sveit.