Sverrir Guðjónsson – Efni á plötum

Sverrir Guðjónsson – 12 ára, undirleikur: Jan Moravek gítar, harmonika, kontrabassi og píanó [ep]
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: GEOK 247
Ár: 1962
1. Vögguvísa
2. Heimþrá
3. Vögguvísa (Sof í ró)
4. Sonarkveðja
5. Sumarfrí

Flytjendur:
Sverrir Guðjónsson – söngur
Jan Moravek – gítar, harmonikka, kontrabassi og píanó


Sverrir Guðjónsson – 13 ára ásamt Guðna S. Guðnasyni og félögum hans [ep]
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: GEOK 251
Ár: 1963
1. Sólbjartar nætur
2. Nú í kvöld
3. Piparsveinapolki
4. Suðurnesjavalsinn
5. Reykjavíkurþræll

Flytjendur:
Sverrir Guðjónsson – söngur
Guðni S. Guðnason og félagar:
– Guðni S. Guðnason – harmonikka
– Árni ÍSleifsson – píanó
– Karl Lilliendahl – gítar
– Þorsteinn Eiríksson – trommur
– Donald Walker – bassi


Sverrir Guðjónsson ásamt Hljómsveit Guðjóns Matthíassonar – Sverrir Guðjónsson syngur 6 íslenzk danslög eftir Guðjón Matthíasson [ep]
Útgefandi: GM tónar
Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers]
Ár: 1967
1. Bílstjóravals
2. Nótt á hafinu
3. Kindarmarzurkí
4. Stýrimannavals
5. Vertu velkomið vor
6. Sjómannalíf

Flytjendur:
Sverrir Guðjónsson – söngur
Hljómsveit Guðjóns Matthíassonar:
– Guðjón Matthíasson – harmonikka
– Þorvaldur Björnsson – píanó
– Þorsteinn Þorsteinsson – gítar
– Erlingur Einarsson – trommur


Sverrir Guðjónsson og Hljómsveit Guðjóns Matthíassonar [ep]
Útgefandi: Ebba Guðmundsdóttir / GM tónar
Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers]
Ár: 1968
1. Stefnumótið okkar
2. Siglir mitt fley
3. Heimasætupolki
4. Ólgandi haf
5. Piparmeyjavínarkrus

Flytjendur:
Sverrir Guðjónsson – söngur
Hljómsveit Guðjóns Matthíassonar:
– Guðjón Matthíasson – cordovox
– Þorvaldur Björnsson – bassi
– Erlingur Einarsson – trommur
– Jose Riba – fiðla og alto saxófónn


Sverrir Guðjónsson & Haukur Þórðarson – Sverrir Guðjónsson & Haukur Þórðarson frá Keflavík syngja með hljómsveit Guðjóns Matthíassonar [ep]
Útgefandi: GM-tónar
Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers]
Ár: 1970
1. Til æskustöðvanna
2. Síðasti dans
3. Loforðið
4. La Spainjóla
5. Liðin vor

Flytjendur:
Sverrir Guðjónsson – söngur
Haukur Þórðarson – söngur
hljómsveit Guðjóns Matthíassonar:
– Guðjón Matthíasson – kordovox og harmonikka
– Þorsteinn Þorsteinsson – gítar
– Helgi Kristjánsson – bassi
– Garðar Olgeirsson – klarinetta og harmonikka
– Sverrir Guðjónsson – trommur


Og það varst þú – ýmsir
Útgefandi: Skálholtsútgáfan
Útgáfunúmer: 76.21736
Ár: 1984 / 2009
1. Ég get sungið af gleði
2. Ef vasapening ég fæ
3. Sakkeus
4. Hringrás
5. Hann lifir
6. Sem lítill fugl
7. Í bljúgri bæn: bandarískt lag
8. Við setjumst hér í hringinn
9. Ég verð aldrei einmana
10. Einn, tveir, þrír, fjórir, fimm
11. Góði faðir
12. Sumarmorgunn
13. Á sumrin

Flytjendur:
Sverrir Guðjónsson – söngur
Páll Óskar Hjálmtýsson – söngur
stúlkur úr Melaskóla – söngur undir stjórn Jónasar Þóris og Jóns Helga Þórarinssonar
blandaður kór;
– Sigurbjörg Hjörleifsdóttir
– Védís Stefánsdóttir
– Sigrid Stross
– Örnólfur Ólafsson
– sr. Jón Helgi Þórarinsson
– Ragnheiður D. Fjeldsted
– Guðbjörn Guðbjörnsson
– sr. Kristinn Á. Friðfinnsson
Pálmi Gunnarsson – bassar
Tryggvi Hübner – gítarar og bassi
Ásgeir Óskarsson – trommur og slagverk
Jónas Þórir – flygill, rafpíanó, orgel, slagverk og hljómborð
Gísli Helgason – flautur og melódika
Jónas Þórir Dagbjartsson – cornet
krakkar úr Fossvogsskóla – söngur undir stjórn Sverris Guðjónssonar


Á Ljóðatónleikum Gerðubergs III – ýmsir (x2)
Útgefandi: Menningarmiðstöðin Gerðuberg
Útgáfunúmer: GBCD 003
Ár: 1993
1. Bergþór Pálsson – Úr Schwanengesang: Ständchen
2. Bergþór Pálsson – Aufenhalt
3. Bergþór Pálsson – Der Doppelgänger
4. Bergþór Pálsson – Frühlingssehnsucht
5. Bergþór Pálsson – Der Atlas
6. Hrafnhildur Guðmundsdóttir – La Barcheta
7. Hrafnhildur Guðmundsdóttir – Cuba dentro de un piano
8. Hrafnhildur Guðmundsdóttir – Punto de Habanera
9. Hrafnhildur Guðmundsdóttir – Canción de cuna para dormir a un negrito
10. Hrafnhildur Guðmundsdóttir – Chanson d’Orkenise
11. Hrafnhildur Guðmundsdóttir –Hotel
12. Hrafnhildur Guðmundsdóttir – El tra la la y el punteado
13. Viðar Gunnarsson – Romans
14. Viðar Gunnarsson – Serenad
15. Hrafnhildur Guðmundsdóttir – Ég blessa ykkur, skógar
16. Viðar Gunnarsson – Tár titrar
17. Viðar Gunnarsson – Mansöngur Don Juans
18. Ólöf Kolbrún Harðardóttir – Skal altid fæste mit haar under hue
19. Ólöf Kolbrún Harðardóttir – Ak, hvem de havde en hue
20. Ólöf Kolbrún Harðardóttir – Næppe tør jeg tale
21. Ólöf Kolbrún Harðardóttir – Der stiger
22. Ólöf Kolbrún Harðardóttir – Stornello
23. Ólöf Kobrún Harðardóttir – La zingara
24. Ólöf Kolbrún Harðardóttir – Lo spazzacamino

1. Erna Guðmundsdóttir og Sigríður Jónsdóttir – We the spirits of te air
2. Erna Guðmundsdóttir og Sigríður Jónsdóttir – Sound the trompet
3. Erna Guðmundsdóttir og Sigríður Jónsdóttir – Úr Klänge aus Mähren
4. Erna Guðmundsdóttir og Sigríður Jónsdóttir – Die Taube auf dem Ahorn
5. Erna Guðmundsdóttir og Sigríður Jónsdóttir – Der Ring
6. Erna Guðmundsdóttir og Sigríður Jónsdóttir – La Pesca: notturno a due voci
7. Marta Guðrún Halldórsdóttir – Pastorale
8. Marta Guðrún Halldórsdóttir – Montanesa
9. Marta Guðrún Halldórsdóttir – Granadina
10. Marta Guðrún Halldórsdóttir – Úr “Hermit Songs”
11. Marta Guðrún Halldórsdóttir – Church bell at night
12. Marta Guðrún Halldórsdóttir – The heavenly banquet
13. Marta Guðrún Halldórsdóttir – The Cricifixion
14. Marta Guðrún Halldórsdóttir – The praises of God
15. Marta Guðrún Halldórsdóttir – Promiscuity
16. Marta Guðrún Halldórsdóttir – The monk and his cat
17. Sverrir Guðjónsson – Sen corre l’agnelletta
18. Sverrir Guðjónsson – Sento nel core
19. Sverrir Guðjónsson – Veröld fláa sýnir sig
20. Sverrir Guðjónsson – Full fathom live thy father lies
21. Sverrir Guðjónsson – Take, O! take those lips away
22. Sverrir Guðjónsson – Orpheus with his lute
23. Signý Sæmundsdóttir – Die Lorelei
24. Signý Sæmundsdóttir – Es muss ein Wunderbares sein
25. Signý Sæmundsdóttir – Deux Mélodies Hebraiques
26. Anna Júlíana Sveinsdóttir – Zyczenie
27. Anna Júlíana Sveinsdóttir – Rheinlegendchen (úr Des Knaben Wunderhorn)
28. Anna Júlíana Sveinsdóttir – Vorgyðjan
29. Anna Júlíana Sveinsdóttir – Leitin
30. Anna Júlíana Sveinsdóttir – Á Sprengisandi

Flytjendur:
Jónas Ingimundarson – píanó
Bergþór Pálsson – söngur
Hrafnhildur Guðmundsdóttir – söngur
Viðar Gunnarsson – söngur
Ólöf Kolbrún Harðardóttir – söngur
Erna Guðmundsdóttir – söngur
Sigríður Jónsdóttir – söngur
Marta Guðún Halldórsdóttir – söngur
Sverrir Guðjónsson – söngur
Signý Sæmundsdóttir – söngur
Anna Júlíana Sveinsdóttir – söngur


Á ljóðatónleikum Gerðubergs IV – ýmsir (x2)
Útgefandi: Menningarmiðstöðin Gerðuberg
Útgáfunúmer: GBCD004
Ár: 1994
1. Sverrir Guðjónsson – Fagurt syngur svanurinn
2. Sigrún Hjálmtýsdóttir – Huldumál
3. Sigrún Hjálmtýsdóttir – Fjóla
4. Sigrún Hjálmtýsdóttir – Kveld (Fagurt er enn)
5. Sigrún Hjálmtýsdóttir – Í dag skein sól
6. Sigrún Hjálmtýsdóttir – Sólroðin ský
7. Sigrún Hjálmtýsdóttir – Róa róa rambinn
8. Sigrún Hjálmtýsdóttir – Maður hefur nú
9. Sigrún Hjálmtýsdóttir – Biðilsdans
10. Sverrir Guðjónsson – Ljósið kemur langt og mjótt
11. Sverrir Guðjónsson – Krummi snjóinn kafaði
12. Kolbeinn Ketilsson – Bikarinn
13. Kolbeinn Ketilsson – Vor og haust
14. Kolbeinn Ketilsson – Allar vildu meyjarnar
15. Kolbeinn Ketilsson – Smalastúlkan
16. Kolbeinn Ketilsson – Smaladrengurinn
17. Kolbeinn Ketilsson – Regn í maí
18. Kolbeinn Ketilsson – Fuglinn í fjörunni
19. Sverrir Guðjónsson – Sof þú blíðust barnkind mín
20. Sverrir Guðjónsson – Hættu að gráta hringaná
21. Rannveig Fríða Bragadóttir – Draumalandið
22. Rannveig Fríða Bragadóttir – Nafnið
23. Rannveig Fríða Bragadóttir – Þei, þei og ró, ró
24. Rannveig Fríða Bragadóttir – Sólskríkjan (Sú rödd var svo fögur)
25. Rannveig Fríða Bragadóttir – Vögguvísa (Sígur höfgi’ á sætar brár)
26. Rannveig Fríða Bragadóttir – Vorsöngur
27. Rannveig Fríða Bragadóttir – Vögguljóð Rúnu
28. Rannveig Fríða Bragadóttir – Það kom söngfugl að sunnan

1. Kristinn Sigmundsson – Í fjarlægð
2. Kristinn Sigmundsson – Minning (Manstu er saman við sátum)
3. Kristinn Sigmundsson – Vísan sem skrifuð var á visið rósblað
4. Kristinn Sigmundsson – Kvöldsöngur
5. Kristinn Sigmundsson – Þótt þú langförull legðir
6. Kristinn Sigmundsson – Þula (Við skulum ekki)
7. Kristinn Sigmundsson – Lauffall
8. Kristinn Sigmundsson – Hringrásir
9. Sverrir Guðjónsson – Austan kaldinn
10. Sverrir Guðjónsson – Sumri hallar
11. Sólrún Bragadóttir – Þú ert
12. Sólrún Bragadóttir – Vögguvísa (Nú læðist nótt)
13. Sólrún Bragadóttir – Þrjú ljóð
14. Sólrún Bragadóttir – Nótt (Nú máttu hægt)
15. Sólrún Bragadóttir – Hreiðrið mitt
16. Sólrún Bragadóttir – Litla barn með lokkinn bjarta
17. Sólrún Bragadóttir – Una
18. Sólrún Bragadóttir – Álfkonuljóð (kveðið til kynsystur, mennskrar)
19. Sverrir Guðjónsson – Ég þekki Grýlu
20. Sverrir Guðjónsson – Litlu börnin leika sér
21. Garðar Cortes – Ástarsæla
22. Garðar Cortes – Stormar
23. Garðar Cortes – Ég lít í anda liðna tíð
24. Garðar Cortes – Vor (Ljóðmar heimur)
25. Garðar Cortes – Í rökkurró
26. Garðar Cortes – Sáuð þið hana systur mína
27. Garðar Cortes – Sönglað á göngu
28. Garðar Cortes – Í dag

Flytjendur:
Garðar Cortes – söngur
Rannveig Fríða Bragadóttir – söngur
Sólrún Bragadóttir – söngur
Kristinn Sigmundsson – söngur
Sverrir Guðjónsson – söngur
Sigrún Hjálmtýsdóttir – söngur
Kolbeinn Ketilsson – söngur
Jónas Ingimundarson – píanó


Ævintýraóperan Sónata – úr leikriti
Útgefandi: Japis / Strengjaleikhúsið
Útgáfunúmer: JAP 9530-2
Ár: 1995 / 1998
1. Forleikur (Sónata prinsessa og Lífsfuglinn í hallargarðinum)
2. Einhver er í felum!
3. Ansans Ári breytir Sónötu í brúðu
4. Trompett finnur brúðuna
5. Söngurinn um Trompett
6. Trompett heyrir brúðuna syngja
7. Söngur Sónötu (Sónata í álögum)
8. Söknuður Sónötu
9. Lífsfuglinn kemur til Trompetts
10. Söngur Lífsfuglsins (Prinsessan er horfin)
11. Trompett fer að leita
12. Í landi hinna tíu tungla (Harmsöngur)
13. Ansans Ári galdrar lífsfuglinn
14. Söngurinn um Lífsfuglinn
15. Trompett í Eldlandinu
16. Dans Logadrekans
17. Tríó Ansans Ára, Trompetts og Drekans (Töfraflautan)
18. Ansans Ári gefst ekki upp
19.Galdraþula Ansans Ára (Trompett og Drekinn falla í dá)
20. Ansans Ári stelur flautunni
21. Árakonsert
22. Draumur Trompetts
23. Flautan í höndum Trompetts
24. Seinni söngur Lífsfuglsins
25. Ansans Ári snýr aftur
26. Sigurkonsert
27. Hræðslan er hræðileg (Drekinn, Ansans Ári og allir hinir)
28. Seinni söngur Sónötu (Sónata úr álögum)
29. Faðir Sónötu
30. Söngur föðurins
31. Heim í höllina
32. Lokasöngur

Flytjendur:
Marta G. Halldórsdóttir – söngur
Sverrir Guðjónsson – söngur
Guðrún Óskarsdóttir – semball
Kolbeinn Bjarnason – flauta


Íslenska einsöngslagið 1 & 2: Fagurt syngur svanurinn – ýmsir (x2)
Útgefandi: Smekkleysa
Útgáfunúmer: SMK 4 CD
Ár:1997
1. Sverrir Guðjónsson – Fagurt syngur svanurinn
2. Sigrún Hjálmtýsdóttir – Huldumál
3. Sigrún Hjálmtýsdóttir – Fjóla
4. Sigrún Hjálmtýsdóttir – Kveld (Fagurt er enn)
5. Sigrún Hjálmtýsdóttir – Í dag skein sól
6. Sigrún Hjálmtýsdóttir – Sólroðin ský
7. Sigrún Hjálmtýsdóttir – Róa róa rambinn
8. Sigrún Hjálmtýsdóttir – Maður hefur nú
9. Sigrún Hjálmtýsdóttir – Biðilsdans
10. Sverrir Guðjónsson – Ljósið kemur langt og mjótt
11. Sverrir Guðjónsson – Krummi snjóinn kafaði
12. Kolbeinn Ketilsson – Bikarinn
13. Kolbeinn Ketilsson – Vor og haust
14. Kolbeinn Ketilsson – Allar vildu meyjarnar
15. Kolbeinn Ketilsson – Smalastúlkan
16. Kolbeinn Ketilsson – Smaladrengurinn
17. Kolbeinn Ketilsson – Regn í maí
18. Kolbeinn Ketilsson – Fuglinn í fjörunni
19. Sverrir Guðjónsson – Sof þú blíðust barnkind mín
20. Sverrir Guðjónsson – Hættu að gráta hringaná
21. Rannveig Fríða Bragadóttir – Draumalandið
22. Rannveig Fríða Bragadóttir – Nafnið
23. Rannveig Fríða Bragadóttir – Þei, þei og ró, ró
24. Rannveig Fríða Bragadóttir – Sólskríkjan
25. Rannveig Fríða Bragadóttir – Vögguvísa
26. Rannveig Fríða Bragadóttir – Vorsöngur
27. Rannveig Fríða Bragadóttir – Vögguljóð Rúnu
28. Rannveig Fríða Bragadóttir – Það kom söngfugl að sunnan

1. Kristinn Sigmundsson – Í fjarlægð
2. Kristinn Sigmundsson – Minning
3. Kristinn Sigmundsson – Vísan sem skrifuð var á visið rósblað
4. Kristinn Sigmundsson – Kvöldsöngur
5. Kristinn Sigmundsson – Þótt þú langförull legðir
6. Kristinn Sigmundsson – Þula
7. Kristinn Sigmundsson – Lauffall
8. Kristinn Sigmundsson – Hringrásir
9. Sverrir Guðjónsson – Austan kaldinn
10. Sverrir Guðjónsson – Sumri hallar
11. Sólrún Bragadóttir – Þú ert
12. Sólrún Bragadóttir – Vögguvísa
13. Sólrún Bragadóttir – Þrjú ljóð
14. Sólrún Bragadóttir – Nótt
15. Sólrún Bragadóttir – Hreiðrið mitt
16. Sólrún Bragadóttir – Litla barn með lokkin bjarta
17. Sólrún Bragadóttir – Una
18. Sólrún Bragadóttir – Álfkonuljóð (kveðið til kynsystur mennskrar)
19. Sverrir Guðjónsson – Ég þekki Grýlu
20. Sverrir Guðjónsson – Litlu börnin leika sér
21. Garðar Cortes – Ástarsæla
22. Garðar Cortes – Stormar
23. Garðar Cortes – Ég lít í anda liðna tíð
24. Garðar Cortes – Vor
25. Garðar Cortes – Í rökkurró
26. Garðar Cortes – Sáuð þið hana systur mína
27. Garðar Cortes – Sönglað á göngu
28. Garðar Cortes – Sönglað á göngu

Flytjendur:
Kristinn Sigmundsson – söngur
Sigrún Hjálmtýsdóttir – söngur
Jónas Ingimundarson – píanó
Sverrir Guðjónsson – söngur
Garðar Cortes – söngur
Kolbeinn Ketilsson – söngur
Rannveig Fríða Bragadóttir – söngur
Sólrún Bragadóttir – söngur


Sverrir Guðjónsson – Epitaph-grafskrift
Útgefandi: Opus 111 / Art centrum
Útgáfunúmer: OPS 30-253 / AC 001
Ár: 1998 / [engar upplýsingar um útgáfuár]
Prologue (sólarupprás)
1. Lilja (God of all people)
Árstíðir (Seasons)
2. Austankaldinn á oss blés (The cold east blew around us)
3. Sumarið þegar setur blítt (Summer (Joy and sorrow))
4. Skipafregn (The long spring)
5. Sumri hallar (Summer is passing)
6. Góða veislu gjöra skal (Now is a time for feasting)
Ást (Love)
7. Blástjarnan þótt skarti skær (The shining blue star)
8. Stóðum tvö í túni (Together we stood in the field)
9. Eitt sinn fór ég yfir Rín (Once I crossed the river Rhine)
10. Stúlkurnar ganga sunnan með sjá (The maidens are walking south by the sea)
Trú (Faith)
11. Miskunnarbæn (Kyrie)
12. Tunga mín vertu treg ei á (My tongue, be not relucant)
13. Vera mátt góður (You may be good)
14. Lánið drottins lítum mæta (Praise the lord)
15. Einsetumaður einu sinni (The hermit)
16. Guðs lamb (Agnus dei) V. Náttúra (Nature)
17. Veröld fláa (Wicked world)
18. Bar svo til í óbyggðum (It happened in the hamlet)
19. Ókindarkvæði (The troll song)
20. Öll náttúran enn fer að deyja (Once again nature is dying)
21. Kvöld tekur (An evening prayer)
VI. Árdagar (Dawn of man)
22. A solis ortus cardine (The journeys of the sun)
23. Það mælti mín móðir (Thus spoke my mother)
24. Sonarharmur (The son‘s lament)
25. Svo vítt um heim sem sólin fer (The journeys of the sun)
Grafskrift (Epitaph)
26. Ísland (Iceland)
27. Móðir mín í kví kví (Ghost song)
28. Krummi (The raven)
29. Grafskrift (Epitaph)
Epilogue Sólarlag (Epilogue sunset)
30. Lilja (God of all people)

Flytjendur:
Sverrir Guðjónsson – söngur
Sigurður Halldórsson – raddir
Snorri Örn Snorrason – lúta
Eggert Pálsson – slagverk
Camilla Söderberg – blokkflauta
Ólöf Sesselja Óskarsdóttir – víóla da gamba


Caput og Sverrir Guðjónsson – Hróðmar I. Sigurbjörnsson; Stokkseyri
Útgefandi: Íslensk tónverkamiðstöð
Útgáfunúmer: ITM 7-13
Ár: 2000
1. Stokkseyri fyrir kontratenór og kammersveit
2. Septett fyrir flautu, klarinettu, slagverk, píanó, fiðlu, lágfiðlu og selló

Flytjendur:
Sverrir Guðjónsson – söngur
Caput leikur undir stjórn Guðmundar Óla Gunnarssonar;
– Kolbeinn Bjarnason – flauta
– Eydís Franzdóttir – óbó
– Guðni Franzson – klarinetta
– Brjánn Ingason – fagott
– Emil Friðfinnsson – horn
– Anna Sigurbjörnsdóttir – horn
– Eiríkur Örn Pálsson – trompet
– Sigurður Þorbergsson – básúna
– Steef van Oosterhout – slagverk
– Zbigniew Dubik – fiðla
– Hildigunnur Halldórsdóttir – fiðla
– Guðmundur Kristmundsson – lágfiðla
– Sigurður Halldórsson – selló
– Richard Korn – kontrabassi
– Helga Bryndís Magnúsdóttir – píanó
– Auður Hafsteinsdóttir – fiðla
– Bryndís Halla Gylfadóttir – selló


Kammersveit Reykjavíkur, Marta Guðrún Halldórsdóttir, Sverrir Guðjónsson, Bergþór Pálsson og kór – Atli Heimir Sveinsson: Time and water / Tíminn og vatnið (x2)
Útgefandi: CPO
Útgáfunúmer: CPO 99 865-2
Ár: 2002
1. Tíminn er eins og vatnið
2. Intermezzo
3. Sólin
4. Intermezzo II
5. Gagnsæjum vængjum
6. Intermezzo III
7. Alda, sem brotnar
8. Intermezzo IV
9. Vatn, sem rennur
10. Intermezzo V
11. Ég var drjúpandi höfuð
12. Intermezzo VI
13. Himinninn rignir mér
14. Intermezzo VII
15. Þytur óséðra vængja
16. Intermezzo VIII
17. Net til að
18. Intermezzo IX
19. Frá vitund minni
20 Intermezzo X
21. Og hvolfþak hamingju minnar
22. Intermezzo XI

1. Eins og blóðjárnaðir hestar
2. Intermezzo XII
3. Á brennheitt andlit
4. Intermezzo XIII
5. Sólskinið
6. Intermezzo XIV
7. Í sólhvítu ljósi
8. Intermezzo XV
9. Undir þáfjalli tímans
10. Intermezzo XVI
11. Á sofinn hvarm þinn
12. Intermezzo XVII
13. Tveir dumbrauðir fiskar
14. Intermezzo XVIII
15. Í óræk spor þín
16. Intermezzo XIX
17. Þögnin rennur
18. Intermezzo XX
19. Rennandi vatn

Flytjendur:
Kammersveit Reykjavíkur – leikur undir stjórn Paul Zukovskys
Marta Guðrún Halldórsdóttir – einsöngur
Sverrir Guðjónsson – einsöngur
Bergþór Pálsson – einsöngur
kór – söngur undir stjórn Paul Zukovskys


Sverrir Guðjónsson – Twilight songs from Iceland: Rökkursöngvar (x2)
Útgefandi: Art centrum
Útgáfunúmer: AC002
Ár: 2020
Rökkur (Twilight):
1. Vöggukvæði (Cradle song)
2. Máninn líður (The moon glides)
3. Þjóðlag
4. Helsöngur Þormóðs Kolbrúnarskálds op. 25 (Thormódur‘s death song (úr The Saga symphony op. 25))
5. Tvær þjóðvísur (Two traditional songs)
6. Brennusöngur Skarphéðins op. 25 (Skarphedinn‘s song when burning (úr The Saga symphony op. 25)
7. Þjóðvísa
8. Þjóðvísa
9. Þjóðvísa
10. Haugskviða Gunnars op. 24 (Gunnars‘ verse from his mound (úr The Icelandic sagas op. 24))
11. Húmar að mitt hinsta kvöld
12. Þula op. 23 (Thula)
Nótt (Night):
13. Löng nótt (Long night)
14. Stokkseyri: Tröppurnar (The steps) / Brimblús (Surf blues) / Lallinn (Sea ghost) / Þorpsvísa (Village verse) / Við öxl bensíndælunnar (At the shoulder of the petrol pump) / Hafboð (Sea invitation)

Maður lifandi (Everyman):
1. Þú gleymir… þú gleymir: Þú ert tíma þínum bundinn / Ekkert fær tafið mína ætlan / Tíminn er kominn / Mér leiðist þetta þóf / Hvað ert þú að kvarta og kveina? / Innan stundar, innan stundar / Einhver man þig / Hvað má ég segja? / Þökk fyrir lífið
Bæn (Prayer):
2. Bæn (To axion esti)
3. Hið dulda (The unseen)
4. Epilogue (Vöggukvæði) (The cradle song (reprise))

Flytjendur:
Sverrir Guðjónsson – söngur
Guðrún Óskarsdóttir – semball
Þorsteinn Gauti Sigurðsson – píanó
Steef van Oosterhout – slagverk
Jan Morávek – píanó
Pétur Jónasson – gítar
Sigrún Eðvaldsdóttir – fiðla
Sigurður Bjarki Gunnarsson – selló
Martial Nardeau – þverflauta
Caput ensemble söngur:
– engar upplýsingar um flytjendur
Voces Thules söngur:
– engar upplýsingar um flytjendur