Sækýr (1980)

Sækýr

Söngkvintettinn Sækýr úr Vogunum var meðal þátttökuatriði í hæfileikakeppni sem Dagblaðið og Birgir Gunnlaugsson stóðu að sumarið 1980.

Um var að ræða fimm konur en nöfn þeirra liggja ekki fyrri, tvær þeirra léku undir söngnum á gítara en þær stöllur urðu í öðru sæti á undankvöldi sem haldið var og tryggðu sér þar með sæti á úrslitakvöldinu. Engar upplýsingar er hins vegar að finna um úrslitakvöldið og hvernig þeim vegnaði þar.

Glatkistan óskar eftir frekari upplýsingum um Sækýrnar.