Sverrir Stormsker – Efni á plötum

Sverrir Stormsker – Hitt er annað mál
Útgefandi: HITT
Útgáfunúmer: SLP 16
Ár: 1985
1. Samför
2. Ástaróður
3. Fyrirgefðu mér
4. Ég er… í þér
5. Falllegur
6. Ég um þig frá okkur til beggja
7. Ég á mér draum
8. Sjálfs er höndin hollust
9. Kjarnorkukomminn
10. Samfestingar
11. Dánarfregnir og jarðarfarir
12. Við matarborð
13. Á föstudaginn langa
14. Þríhyrningur
15. Fingrapolki nr. 6 í FÍSu dúr, op. 6966
16. Kant’etta

Flytjendur:
Sverrir Stormsker – söngur, trommur, orgel, bassi, hljómborð, gítar, rafmagnspíanó, píanó, synthabassi, raddir, tambúrína, harpsichord, klavinett, congotrommur, kastanettur, bongótrommur, hristur, marimba, flauta og maracas
Þórður Magnússon – söngur, raddir og gítar
Bobby Harrison – trommur
Kristinn Svavarsson – alt saxófónn
Sigurður Árnason – bassi
Halldór Halldórsson – bassi
Elísabet Vala Guðmundsdóttir – strengir
Ólöf Þorvarðardóttir – strengir
Bryndís Bragadóttir – strengir


Sverrir Stormsker – Lífsleiðin(n)
Útgefandi: Sverrir Stormsker / Skífan
Útgáfunúmer: SLP 024
Ár: 1986
1. Þórður
2. Sannsögulegur atburður
3. Hate – mey
4. Ó – lag
5. Ástarviðurkenning
6. Ég er eyland
7. Lífsleiðin(n)
8. Takk fyrir mig
9. Andskodans
10. Ah – bú
11. Ég held ég sé efins
12. Tíbrá í fókus
13. Í höfðinu er höfuðlausnin
14. Leiðinleg leið að leiði

Flytjendur:
Sverrir Stormsker – söngur, flygill, raddir, trommur, gítarar, bassi, rafmagnspíanó, hljómborð og orgel
Bubbi Morthens – söngur
Einar Jónsson – trompet
Eiríkur Hauksson – söngur
Eyjólfur Kristjánsson – söngur
Gísli Helgason – flauta
Janis Carol – söngur
Jens Hansson – saxófónn
Margaretha Carlander – söngur
Pálmi Gunnarsson – bassi
Richard Scobie – söngur
Skúli Sverrisson – bassi
Þorsteinn Magnússon – gítar


Sverrir Stormsker – Ör-lög
Útgefandi: Tóný
Útgáfunúmer: Tóný 001
Ár: 1987
1. Búum til betri börn
2. Létt-væn
3. Hvað get ég gert?
4. María og Anna
5. Spurt og svarað
6. Fýsnavinir
7. Tyrkja-Gudda
8. Stormsker
9. Við erum við
10. Skál!
11. Mey/dómsdagar
12. Van Gogh
13. Eilífðin er eilíen

Flytjendur:
Sverrir Stormsker – söngur, raddir, rafmagnspíanó, hljómborð, gítarar, og bassi
Alda Björk Ólafsdóttir – söngur og raddir
Eiríkur Hauksson – söngur
Eyjólfur Kristjánsson – söngur og raddir
Hendrikka Waage – söngur og raddir
Jón Ólafsson – bassi
Rafn Jónsson – trommur
Guðrún Gunnarsdóttir – söngur og raddir
Haukur Hauksson – söngur
Stefán Hilmarsson – söngur og raddir
Þórður Árnason – gítarar


Sverrir Stormsker – Stormskers guðspjöll (x2)
Útgefandi: Steinar
Útgáfunúmer: STLP 097
Ár: 1987
1. Mein Kampf
2. KynÓður til náttúrunnar
3. Endanleg lausn tilvistarvandamálsins
4. Gleym mér mey
5. Heil Kristur
6. Ævisaga dauðans
7. Horfðu á björtu hliðarnar
8. Drög að uppstigningu
9. Við erum vatn en ekki vín
10. Martröð
11. Friðarsinnissýki
12. Með dauðann í lúkunum og lífið á hælunum
13. Sannfæring einfeldninnar

1. Ekki rengja mig
2. Áfram veginn
3. Þörf
4. Gömul vísa um andlegt sjálfsmorð
5. Vitundarvekjarinn
6. Ekki er svarið þar
7. Ævin er skömm
8. Mannkynsblús
9. Hið liðna geymir lík af þér
10. Þankaganga um troðninga alþýðuheimspekinnar
11. Sannleikurinn um sannleikann
12. Hommi allra alda
13. Ég er aðeins til í sjálfum mér

Flytjendur:
Sverrir Stormsker – söngur, raddir, píanó, orgel, gítarar, sampler, trommur og slagverk
Ásgeir Óskarsson – trommur
Ingi R Ingason – trommur
Pálmi Gunnarsson – bassi
Rafn Jónsson – trommur
Sigurður Kristinsson – gítar
Stefán Hilmarsson – söngur og raddir
Þorsteinn Magnússon – gítar
 

 


Sverrir Stormsker – Nú er ég klæddur og kominn á rokk og ról
Útgefandi: Stöðin
Útgáfunúmer: Stöðin 001
Ár: 1988 / 1991
1. Fullorðinn og orðinn fullur
2. Útó-pía
3. Ég er hlandauli
4. Furstinn
5. Láki jarðálfur
6. Sprengidagar
7. Magna mín
8. Bless
9. Eigingjörn umhyggja
10. Söngur veiðimannsins
11. Vert’ ekki að væla
12. Amma
13. Hér, þar og allstaðar
14. Socrates

Flytjendur:
Sverrir Stormsker – hljómborð, gítar, trommur, píanó, pákur, raddir, söngur, synthabassi, tambúrína, og klapp
Ingi R. Ingason – trommur
Rakel María Axelsdóttir – söngur
Pálmi Gunnarsson – bassi
Axel Einarsson – raddir og klapp
Szymon Kuran – fiðla
Stefán Hilmarsson – söngur og raddir
Þórhallur Sigurðsson (Laddi) – söngur
Alda Björk Ólafsdóttir – söngur
Eyþór Gunnarsson – hljómborð, trommuheili og pákur
Friðrik Karlsson – gítar
Gunnlaugur Briem – symbalar
krakkakór:
– Rakel María Axelsdóttir
– Ester Talia Cesey
– Birna Guðmundsdóttir
– Guðrún Lára Pétursdóttir
– Hallfríður Jóhannesdóttir
– Helga Vilborg Sigurjónsdóttir
– Ragnheiður Kristjánsdóttir
– Zivka Smidovh
– Sólveig Einarsdóttir


Sverrir Stormsker – Nótnaborðhald
Útgefandi: Stöðin
Útgáfunúmer: Stöðin 002
Ár: 1988 / 1991
1. Spor á vatni
2. Tunglsýkissónatan
3. Adolf
4. Hitler
5. Konan sem kyrrlátust fer
6. Magra veröld
7. Afi Maríu
8. Sálarinnlit

Flytjendur:
Sverrir Stormsker – píanó og hljómborð
 

 

 

 

 

 

 


Sverrir Stormsker – Hinn nýi íslenski þjóðsöngur
Útgefandi: Stöðin
Útgáfunúmer: Stöðin 006
Ár: 1989
1. Í bestu súpum finnast flugur
2. Feigð
3. Berðu ekki lóminn
4. Þú leiddir mig í ljós
5. Allstaðar er fólk
6. Komdu með
7. Þú ert eini vinur þinn
8. Ég get þig ekki glatt
9. Hinn nýi íslenski þjóðsöngur

Flytjendur:
Sverrir Stormsker – söngur, raddir, hljómborð og gítarar
Pálmi Gunnarsson – bassi
Ásgeir Óskarsson – trommur
Sigurgeir Sigmundsson – gítar
Alda Björk Ólafsdóttir – söngur
Arnar Freyr Gunnarsson – raddir
Birgir Haraldsson – söngur
Haraldur Þorsteinsson – bassi
Jens Hansson – saxófónn
Jóhanna Linnet – söngur
Rafn Jónsson – trommur
Richard Scobie – söngur
Þorsteinn Gunnarsson – trommur


Sverrir Stormsker – Glens er ekkert grín
Útgefandi: Hljómplötugróðafyrirtækisfabrikka S.S.
Útgáfunúmer: SSLP 01 / SSMC 01 / SSCD 01
Ár: 1990
1. Göfugugginn
2. Paradís
3. Ávallt viðbúnir
4. Negrablús
5. Man is the woman of the world
6. Hildur
7. Einu sinni = alltaf
8. Samúð
9. Glens er ekkert grín
10. Austurstræti 1984

Flytjendur:
Sverrir Stormsker – söngur, raddir, rafmagnspíanó, gítarar, hljómborð, flygill og tambúrína
Alda Björk Ólafsdóttir – söngur
Bubbi Morthens – söngur
Eyjólfur Kristjánsson – söngur
Guðmundur Jónsson – gítar
Ingi R. Ingason – trommur
Jens Hansson – saxófónn
Jón Ólafsson – bassi
Jónas Björnsson – trompet
Rafn Erlendsson – söngur og raddir
Sigurður Sigurðsson – munnharpa
Pálmi Gunnarsson – bassi
Sigurgeir Sigmundsson – gítar
Ásgeir Óskarsson – trommur og tambúrína
 

 

 

 

 

 

 


Sverrir Stormsker – Greitest (s)hits
Útgefandi: Skífan
Útgáfunúmer: SCD 073
Ár: 1991
1. Sjálfs er höndin hollust
2. Dánarfregnir og jarðarfarir
3. Ástaróður
4. Komdu með
5. Skál!
6. Feigð
7. Búum til betri börn
8. Ég held ég sé efins
9. Við erum við
10. Ég um þig frá okkur til beggja
11. App-bú
12. Bless
13. Útó-pía
14. Alls staðar er fólk
15. Anskodans
16. Þú ert eini vinur þinn
17. Þórður
18. Magra veröld

Flytjendur:
[sjá fyrri útgáfu/r]


Bjarni Ara og Stormsker – Ör-ævi
Útgefandi: Bjarnasker
Útgáfunúmer: BASS 001
Ár: 1993
1. Goodbye my love, my life
2. Við vorum til – hvers?
3. Það rennur ekki af mér
4. Ég dó – en lifi þó
5. Heimsborgarinn
6. She’s my key
7. We will
8. Let me in (Jam)
9. Bottle of my life
10. Vegurinn
11. Now it’s the end
12. Smoke gets in your eyes

Flytjendur:
Bjarni Arason – söngur og raddir
Sverrir Stormsker – söngur, píanó, gítarar, raddir, bassi, trommur, pákur, orgel og tambúrína
Ari Jónsson – raddir
Árni Scheving – bassi
Ásdís Guðmundsdóttir  – raddir
Björn Vilhjálmsson – kontrabassi
Gustaf Ericson – horn og básúna
Hróbjartur Gunnarsson – bassi
Jóhann Hjörleifsson – trommur
Kristján Kristjánsson – munnharpa
Þórhallur Sigurðsson – raddir
Mary Stevens – harpa
Ruth Reginalds – söngur
Sigurður Flosason – saxófónn
Svavar Sigurðsson – klarinetta
Vilhjálmur Guðjónsson – gítarar
Brynja Baldursdóttir – lágfiðla
Elín Sigurvinsdóttir – fiðla
Guðbjörg Sveinsdóttir – fiðla
Jennifer Cooper – lágfiðla
Sigríður Guðmundsdóttir – fiðla
Tim Williams – selló


Sverrir Stormsker – Serðir Monster: Tekið stórt upp í sig, Part 1
Útgefandi: KFUP
Útgáfunúmer: KFUP 001
Ár: 1995
1. Ekki þetta heldur hitt
2. Gæfa
3. Litlar mýs
4. Kríti-sérann
5. Kyn-óður
6. Hemmi og Klemmi
7. Viltu vera memm?
8. Túramaðurinn
9. Þrjú tól undir fílnum
10. Gvendur á eyrunum
11. Remban
12. Breiðholan í Tilfelli sex
13. Tyrkja-Gudda
14. Gefum þeim ævilangt frí
15. Þú liggur vel á mér
16. Pía-nó
17. Endurholdgun
18. Saddam átti syni sjö
19. Sexophone – Phonesax
20. Díana prins-sessa

Flytjendur:
Sverrir Stormsker – söngur, raddir, rafgítar, gítar, kassagítar, píanó, orgel, bassagítar, banjó, harmonikka, trommur, synthesizer, bongó trommur, hristur og tambúrína
Geir Ólafsson – söngur
Guðmundur Jónsson – rafgítar
Halldór Halldórsson – bassi
Ingi R Ingason – trommur
Jóhann Helgason – söngur og raddir
Jón Ólafsson – bassagítar
Jónas Björnsson – trompetar
Kristján Kristjánsson (KK) – söngur
Þórhallur Sigurðsson (Laddi) – söngur og raddir
Magnús Þór Sigmundsson – söngur og raddir
Magnús Þór Jónsson (Megas) – söngur
Óskar Guðjónsson – saxófónn
Páll Óskar Hjálmtýsson – söngur
Pálmi Gunnarsson – bassi
Rafn Erlendsson – söngur
Rúnar Júlíusson – söngur og raddir
Sigurður Jónsson – saxófónar 
Sigurvald Helgason – trommur


Sverrir Stormsker – Serðir Monster: Tekið stærra upp í sig
Útgefandi: KFUP
Útgáfunúmer: KFUP 002
Ár: 1996
1. Sexophone- Phonesex
2. Af stað á staðinn
3. Handalögmálið
4. Meiriháttar minniháttarkennd
5. Love really hurts
6. Stóð mér útí pungsljósi
7. Negrablús nr. 2
8. Leaving for Las Vegas
9. Elskulegi póstur
10. Snæfinnur hórkarl
11. Sigur Saddams Busheins
12. Elsku póstur
13. Ó, skuð vors lands
14. Framhald á afturhaldi
15. When your dad is dead
16. Vömbin þagnar (Hannibal lektor)

Flytjendur
Sverrir Stormsker – söngur
Rúnar Örn Friðriksson – söngur
Rafn Erlendsson – söngur
Hólmfríður Rafnsdóttir – söngur
Alda Björk Ólafsdóttir – söngur
[engar upplýsingar um aðra hljóðfæraleikara]


Sverrir Stormsker – Best af því besta
Útgefandi: SOS
Útgáfunúmer: SOS 001
Ár: 2001
1. 1000 dollar doll
2. Sta sta stam
3. Horfðu á björtu hliðarnar
4. Endanleg lausn tilvistarvandamálsins
5. Goodbye my love, my life
6. Ávallt viðbúnir
7. We will
8. Gleym mér mey
9. Göfugugginn
10. Við erum vatn en ekki vín
11. Now it’s the end
12. Hið liðna geymir lík af þér
13. Söngur veiðimannsins
14. Hildur
15. Paradís
16. Með dauðann í lúkunum og lífið á hælunum
17. Vegurinn
18. Sókrates
19. Spor á vatni

Flytjendur:
[sjá fyrri útgáfu/r]


Sverrir Stormsker – There is only one
Útgefandi: Sverrir Stormsker
Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers]
Ár: 2006
1. You’ve got hope if you got a friend
2. Side by side
3. Gray love
4. The last straw
5. Oscar Wilde
6. Sleeping bird
7. The love of my life
8. There is only one
9. You and I were meant to be
10. Eternal love
11. Don’t rest in peace in life
12. Fake it till you break it

Flytjendur:
Sverrir Stormsker – söngur og hljóðfæraleikur að mestu
Myra Quirante – söngur
Gregory Carroll – söngur
Thai Pumbui String Orchestra – strengir


Sverrir Stormsker – Serðir Monster: Tekið stærst upp í sig
Útgefandi: Sverrir Stormsker
Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers]
Ár: 2009
1. Mín slísí saga er sönn
2. Femínistinn
3. Þann dag er Klakinn dó
4. Ímyndaðu þér bara
5. Vindland
6. It‘s a hard dick
7. Tíu lygnir landráðamenn
8. Fullorðinn og orðinn fullur
9. The asshole of the planet
10. Another dick in the hole
11. Nei nei, ekki á kjólinn
12. Fyrirgefðu mér
13. A beauty fool
14. Ég get þig ekki glatt
15. Ef þú leikur við lífið
16. Ísland er fokk
17. Ævin er skömm
18. Magna mín
19. Sigurlagið

Flytjendur:
Sverrir Stormsker – söngur, raddir, kassagítar, píanó, orgel, rafgítar, trommur, bassi, tambúrína, rafpíanó, mandólín og hljómborð
Bryndís Ásmundsdóttir – söngur og raddir
Rakel María Axelsdóttir – söngur
Karl Bjarni Guðmundsson – söngur og raddir
Richard Scobie – söngur og raddir
Bryndís Ásmundsdóttir – söngur
Þórarinn Haraldsson – söngur
Kári Jarl Kristinsson – söngur
Snorri Snorrason – söngur og raddir
Sverrir Þór Sverrisson – söngur
Einar Valur Sigurjónsson – söngur og raddir
Arnar Freyr Gunnarsson – söngur
Esther Talía Casey – söngur
krakkakór:
– Esther Talía Casey
– Rakel María Axelsdóttir
– Birna Guðmundsdóttir
– Guðrún Lára Pétursdóttir
– Hallfríður Jóhannesdóttir
– Helga Vilborg Sigurjónsdóttir
– Ragnheiður Kristjánsdóttir
– Zivka Smidovh
– Sólveig Einarsdóttir
Vilhjálmur Guðjónsson – rafgítar
Ásgeir Óskarsson – trommur
Pálmi Gunnarsson – bassi
Sigurgeir Sigmundsson – rafgítarar
Eiríkur Hilmisson – rafgítar
Steinar Gunnarsson – bassi
Kristján Baldvinsson – trommur
Szymon Kuran – fiðla
Ingi R. Ingason – trommur
Tómas M. Tómasson – bassi
Þórður Árnason – rafgítarar
Dan Cassidy – fiðlur
Sigurmolarnir:
– Magnús Þór Sigmundsson – söngur
– Árni Johnsen – söngur
– Rúnar Júlíusson – söngur
– Jakob Frímann Magnússon – söngur
– Magnús Kjartansson – söngur
– Ómar Ragnarsson – söngur
– Sverrir Stormsker – söngur
– Pétur Kristjánsson – söngur
– Ragnar Bjarnason – söngur
– Magnús Eiríksson – söngur
– Kristján (KK) Kristjánsson – söngur
– Engilbert Jensen – söngur
– Andrea Gylfadóttir – söngur
– Ellen Kristjánsdóttir – söngur
– Selma Björnsdóttir – söngur 
– Ruth Reginalds – söngur
– Stefán Hilmarsson – söngur
– Gunnar Ólason – söngur
– Hreimur Örn Heimisson – söngur
– Einar Ágúst Víðisson – söngur
– Alda Björk Ólafsdóttir – söngur
– Sigríður Beinteinsdóttir – söngur
– Birgitta Haukdal – söngur
– Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson – söngur
– Jóhann G. Jóhannsson – söngur
– Bjarni Arason – söngur
– Egill Ólafsson – söngur 
– Gunnar Þórðarson – söngur
– Pálmi Gunnarsson – söngur
– Páll Rósinkranz – söngur
– Ragnar Kjartansson – söngur
– Magni Ásgeirsson – söngur
– Jóhann Helgason – söngur
– Karl Bjarni Guðmundsson – söngur
– Þórhallur (Laddi) Sigurðsson – söngur
– Sverrir Þór (Sveppi) Sverrisson – söngur
– Helga Möller – söngur 
– Vilhjálmur Goði Friðriksson – söngur


Sverrir Stormsker – Látum verkinn tala
Útgefandi: Hrunbær
Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers]
Ár: 2010
1. Þjófabálkur
2. Villuljós
3. Út vil ég
4. Ésúpopparinn
5. Öskubuska
6. Gæsin og gullgæsin
7. Núið er búið
8. Litli grísinn
9. Þú ert þátíð
10. Þegar þú birtist
11. Í sól og sumarbyl
12. Karlrembusvínið
13. Af moldu erum vér komin
14. Gefum þeim ævilangt frí
15. Minning

Flytjendur:
Sverrir Stormsker – söngur, raddir, píanó, gítarar, orgel, bassi, trommur, tambúrína, hristur, bongótrommur þverflauta og hljómborð
Ingólfur Þórarinsson – söngur og raddir
Kristján Kristjánsson (KK) – munnharpa
Alda Björk Ólafsdóttir – söngur og raddir
Snorri Snorrason – söngur
Sigurður Flosason – klarinetta
Karl Bjarni Guðmundsson – söngur og raddir
Birgir Nielsen – trommur
Grétar Lárus Matthíasson – rafgítar
Halldór Halldórsson – bassi
Ingólfur Magnússon – bassi
Sigurbald Helgason – trommur


Sverrir Stormsker – The very best of greatest hits: 110 Icelandic songs (x6)
Útgefandi: Sverrir Stormsker
Útgáfunúmer: [engar upplýsingar]
Ár: 2016
1. Vestræni femínistinn
2. Af stað á staðinn
3. Sjálfs er höndin hollust
4. Dánarfregnir og jarðarfarir
5. Ástar-óður
6. Skál!
7. Mey-dómsdagar
8. Við erum við
9. Spurt og svarað
10. Búum til betri börn
11. Vindland
12. Van Gogh
13. Bless
14. Útó-pía
15. Feigð
16. Fullorðinn og orðinn fullur
17. Magna mín
18. Ég er hlandauli
19. Komdu með
20. Hemmi og Klemmi
21. Austurstræti 1984
22. Hinn nýi íslenski þjóðsöngur

1. Heroes
2. Ef þú leikur við lífið
3. Samúð
4. Ég dó en lifi þó
5. Ekki þetta heldur hitt
6. Remban
7. Í skýjum skemmti ég mér
8. Femínistinn
9. Heimsborgarinn
10. Frægðarsól í dimmum dal
11. Negrablús nr. 2
12. Sexophone – Phonesex
13. Sjaldan er ein konan stö
14. Gvendur á eyrunum
15. Með erlendum hreim
16. Vömbin þagnar
17. Mein Kampf
18. Við vorum til – hvers?
19. Sigurlagið

1. The tango
2. Öskubuska
3. Bæn
4. Þá var ég ungur
5. Þórður
6. Mamma
7. Tíbrá í fókus
8. Sannsögulegur atburður
9. Hate-mey
10. Ástarviðurkenning
11. App-bú
12. Ég er eyland
13. Í höfðinu er höfuðlausnin
14. Ég held að ég sé efins
15. Leiðinleg leið að leiði
16. Andskodans
17. Gömul vísa um andlegt sjálfsmorð
18. Lífsleiðin(n)
19. Þú ert eini vinur þinn
20. Ég um þig frá okkur til beggja
21. Allstaðar er fólk
22. Tíbrá í fókus
23. Magra veröld

1. 1000 dollar doll
2. Sta sta stam
3. Horfðu á björtu hliðarnar
4. Endanleg lausn tilvistarvandamálsins
5. Goodbye my love, my life
6. Ávallt viðbúnir
7. We will
8. Gleym mér mey
9. Göfugugginn
10. Við erum vatn en ekki vín
11. Now it‘s the end
12. Hið liðna geymir lík af þér
13. Söngur veiðimannsins
14. Hildur
15. Paradís
16. Með dauðann í lúkunum
17. Vegurinn
18. Sókrates
19. Spor á vatni

1. Þjófabálkur
2. Villuljós
3. Út vil ég
4. Ésúpopparinn
5. Öskubuska
6. Gæsin og gullgæsin
7. Núið er búið
8. Litli grísinn
9. Þú ert þátíð
10. Þegar þú birtist
11. Í sól og sumarbyl
12. Karlrembusvínið
13. Af moldu ertu kominn
14. Gefum þeim ævilangt frí
15. Minning

1. You‘v got hope if you got a friend
2. Side by side
3. Gray love
4. The last straw
5. Oscar Wilde
6. Sleeping bird
7. The love of my life
8. There is only one
9. You and I were meant to be
10. Eternal love
11. Don‘t rest in peace in life
12. Fake til you break it

Flytjendur;
[sjá viðkomandi útgáfu/r]