Afmælisbörn 29. júní 2025

Afmælisbörn Glatkistunnar eru fimm að þessu sinni: Bryndís Sunna Valdimarsdóttir er fimmtíu og sex ára gömul í dag. Bryndís lærði söng og píanóleik, hefur sungið inn á nokkrar plötur og verið í hljómsveitum eins og 8villt og Doríu, og sönghópum eins og Afródítum og Söngsystrum en líka sungið í sýningum eins og Bítlaárunum, sem sett…

Hljómsveit Josef Felzmann (1953-55)

Hljómsveit Austurríkismannsins Josef Felzmann starfaði um tveggja ára skeið um miðbik sjötta áratugarins en Felzmann hafði þá dvalið hér á landi og starfað með hléum síðan 1933. Hljómsveitin hafði mikið að gera við spilamennsku í Tjarnarcafe og við plötuupptökur en hún kom við sögu á nokkrum plötum Alfreðs Clausen Fyrstu heimildir um hljómsveit í nafni…

Hljómsveit Karls Runólfssonar (1928-42)

Karl O. Runólfsson var fyrst og fremst þekkt tónskáld en áður en hann sneri sér að þeim fræðum starfrækti hann hljómsveitir og var raunar líklega fyrstur Íslendinga til að reka danshljómsveit hér á landi, sveitir hans voru venjulega auglýstar undir nafninu Hljómsveit Karls Runólfssonar. Fyrstu heimildir um hljómsveit starfandi undir hans stjórn herma hana hafa…

Hljómsveit Hótel Borgar (1930-50)

Saga hljómsveita Hótel Borgar er margþætt og flókin því að um fjölmargar sveitir er að ræða og skipaðar mörgum meðlimum sem flestir voru framan af erlendir og því eru heimildir afar takmarkaðar um þá, jafnframt störfuðu stundum tvær sveitir samtímis á hótelinu. Eftir því sem Íslendingum fjölgaði í Borgarbandinu eins og sveitirnar voru oft kallaðar…

Hljómsveit Hótel Bjarnarins (1931-44)

Fjölmargar húshljómsveitir léku á dansleikjum og skemmtunum Hótel Bjarnarins í Hafnarfirði á fjórða og fimmta áratug síðustu aldar en upplýsingar um þær sveitir eru undantekningalítið afar takmarkaðar. Þegar Hótel Björninn opnaði vorið 1931 lék tríó bæði síðdegis og á kvöldin en þegar nær dró hausti virðist sem sveitin hafi eingöngu leikið á kvöldin og hugsanlega…

Hljómsveit Bjarna Böðvarssonar (1932-55)

Hljómsveit Bjarna Böðvarssonar er um margt merkileg hljómsveit eða öllu heldur hljómsveitir því í raun var um að ræða nokkrar sveitir skipaðar mismunandi mannskap hverju sinni og allt frá því að vera tríó og upp í fimmtán manna sveit. Hún var aukinheldur fyrsta danshljómsveit Íslands og að öllum líkindum fyrsta hljómsveit sinnar tegundar sem hafði…

Hljómsveit Guðmundar Hansen (1957 / 1961)

Færeyingurinn Guðmundur Axel Hansen hafði búið og starfað hér á landi síðan 1944 og leikið á harmonikku með nokkrum hljómsveitum sem flestar ef ekki allar sérhæfðu sig í gömlu dönsunum. Guðmundur starfrækti tvívegis hljómsveitir í eigin nafni hér á landi, reyndar lék hann um nokkurra ára skeið einnig með hljómsveit sem kallaðist JH kvintettinn og…

Afmælisbörn 29. júní 2024

Afmælisbörn Glatkistunnar eru fimm að þessu sinni: Bryndís Sunna Valdimarsdóttir er fimmtíu og fimm ára gömul í dag. Bryndís lærði söng og píanóleik, hefur sungið inn á nokkrar plötur og verið í hljómsveitum eins og 8villt og Doríu, og sönghópum eins og Afródítum og Söngsystrum en líka sungið í sýningum eins og Bítlaárunum, sem sett…

Afmælisbörn 29. júní 2023

Afmælisbörn Glatkistunnar eru fimm að þessu sinni: Bryndís Sunna Valdimarsdóttir er fimmtíu og fjögurra ára gömul í dag. Bryndís lærði söng og píanóleik, hefur sungið inn á nokkrar plötur og verið í hljómsveitum eins og 8villt og Doríu, og sönghópum eins og Afródítum og Söngsystrum en líka sungið í sýningum eins og Bítlaárunum, sem sett…

Afmælisbörn 29. júní 2022

Afmælisbörn Glatkistunnar eru fimm að þessu sinni: Bryndís Sunna Valdimarsdóttir er fimmtíu og þriggja ára gömul í dag. Bryndís lærði söng og píanóleik, hefur sungið inn á nokkrar plötur og verið í hljómsveitum eins og 8villt og Doríu, og sönghópum eins og Afródítum og Söngsystrum en líka sungið í sýningum eins og Bítlaárunum, sem sett…

Afmælisbörn 29. júní 2021

Afmælisbörn Glatkistunnar eru þrjú að þessu sinni: Bryndís Sunna Valdimarsdóttir er fimmtíu og tveggja ára gömul í dag. Bryndís lærði söng og píanóleik, hefur sungið inn á nokkrar plötur og verið í hljómsveitum eins og 8villt og Doríu, og sönghópum eins og Afródítum og Söngsystrum en líka sungið í sýningum eins og Bítlaárunum, sem sett…

Afmælisbörn 29. júní 2020

Afmælisbörn Glatkistunnar eru þrjú að þessu sinni: Bryndís Sunna Valdimarsdóttir er fimmtíu og eins árs gömul í dag. Bryndís lærði söng og píanóleik, hefur sungið inn á nokkrar plötur og verið í hljómsveitum eins og 8villt og Doríu, og sönghópum eins og Afródítum og Söngsystrum en líka sungið í sýningum eins og Bítlaárunum, sem sett…

Afmælisbörn 29. júní 2019

Afmælisbörn Glatkistunnar eru þrjú að þessu sinni: Bryndís Sunna Valdimarsdóttir er fimmtug í dag og er því stórafmælisbarn dagsins. Bryndís lærði söng og píanóleik, hefur sungið inn á nokkrar plötur og verið í hljómsveitum eins og 8villt og Doríu, og sönghópum eins og Afródítum og Söngsystrum en líka sungið í sýningum eins og Bítlaárunum, sem…

Afmælisbörn 29. júní 2018

Afmælisbörn Glatkistunnar eru þrjú að þessu sinni: Bryndís Sunna Valdimarsdóttir er fjörutíu og níu ára í dag. Bryndís lærði söng og píanóleik, hefur sungið inn á nokkrar plötur og verið í hljómsveitum eins og 8villt og Doríu, og sönghópum eins og Afródítum og Söngsystrum en líka sungið í sýningum eins og Bítlaárunum, sem sett var…

Afmælisbörn 29. júní 2017

Afmælisbörn Glatkistunnar eru þrjú að þessu sinni: Bryndís Sunna Valdimarsdóttir er fjörutíu og átta ára í dag. Bryndís lærði söng og píanóleik, hefur sungið inn á nokkrar plötur og verið í hljómsveitum eins og 8villt og Doríu, og sönghópum eins og Afródítum og Söngsystrum en líka sungið í sýningum eins og Bítlaárunum, sem sett var…

Afmælisbörn 29. júní 2016

Afmælisbörn Glatkistunnar eru þrjú að þessu sinni: Bryndís Sunna Valdimarsdóttir er fjörutíu og sjö ára í dag. Bryndís lærði söng og píanóleik, hefur sungið inn á nokkrar plötur og verið í hljómsveitum eins og 8villt og Doríu, og sönghópum eins og Afródítum og Söngsystrum en líka sungið í sýningum eins og Bítlaárunum, sem sett var…

Dansband Eimskipa (1927-28)

Litlar upplýsingar finnast um Dansband Eimskipa en það mun hafa verið starfandi fyrir eða um 1930. Dansbandi Eimskipa mun hafa verið stjórnað af Karli O. Runólfssyni fiðlu- og trompetleikara en aðrir meðlimir sveitarinnar voru Auðbjörn Emilsson bassahornleikari, Björn Marinó Björnsson básúnuleikari, Eggert Jóhannesson trompetleikari, Aage Lorange píanóleikari og Björn Jónsson saxófónleikari. Þessi sveit mun hafa…

Danshljómsveit Útvarpsins (1935-49)

Tvær hljómsveitir voru starfandi innan veggja Ríkisútvarpsins á upphafsárum þess, annars vegar var um að ræða sjálfa „Útvarpshljómsveitina“ sem síðar varð að Sinfóníuhljómsveit Íslands, hins vegar það hin eiginlega Danshljómsveit Útvarpsins. Danshljómsveit Útvarpsins var í raun hljómsveit sem Bjarni Böðvarsson hafði stofnað 1935 innan Félags íslenskra hljómlistarmanna (FÍH) til að leika í útvarpinu á hálfs…

Afmælisbörn 29. júní 2015

Afmælisbörn Glatkistunnar eru þrjú að þessu sinni: Bryndís Sunna Valdimarsdóttir er fjörutíu og sex ára í dag. Bryndís lærði söng og píanóleik, hefur sungið inn á nokkrar plötur og verið í hljómsveitum eins og 8villt og Doríu, og sönghópum eins og Afródítum og Söngsystrum en líka sungið í sýningum eins og Bítlaárunum, sem sett var…

Jazzband Reykjavíkur [1] (1923-24 / 1928-34)

Jazzband Reykjavíkur hefur af mörgum verið talið fyrsta íslenska djassbandið en í raun var ekki um djasssveit að ræða heldur danshljómsveit. Nokkuð er á reiki hvenær sveitin var stofnuð, hið rétta er líklega að sveitin hafi verið stofnuð 1928 en nokkrum árum áður (1923-24 og 1926) hafði verið starfandi sveit undir sama nafni og að…

Aage Lorange (1907-2000)

Aage Reinhart Lorange píanóleikari (f. 1907) var þrátt fyrir nafnið, íslenskur tónlistarmaður sem verður einna helst minnst fyrir að hafa starfrækt hljómsveitir undir eigin nafni í um þrjátíu ár um miðja 20. öldina. Aage fæddist í Stykkishólmi en fluttist til Reykjavíkur um tíu ára aldur þar sem hann bjó æ síðan, hann hóf að læra…

Hljómsveit Aage Lorange (1931-61)

Hljómsveit Aage Lorange er án efa ein lífseigasta hljómsveit íslenskrar tónlistarsögu, a.m.k. hvað óslitna spilamennsku varðar en hún starfaði samfleytt við vinsældir í um þrjátíu ár, á þeim árum léku hljómsveitir sem þessar flest kvöld vikunnar. Sveitin var stofnuð af Aage Lorange (1907-2000) árið 1931 til að leika í Iðnó en upphaflegir meðlimir voru auk…