Harmoníkufélag Hveragerðis [félagsskapur] (1983-95)
Harmonikkufélag var starfrækt í Hveragerði í liðlega áratug undir nafninu Harmoníkufélag Hveragerðis, nafni þess var reyndar eftir nokkurra ára starfsemi breytt í Harmoníkuunnendur Hveragerðis en hér verður umfjöllunin undir fyrra nafninu. Það mun hafa verið Kristján Ólafsson sem var aðal hvatamaður að stofnun Harmoníkufélags Hveragerðis haustið 1983 en hann var jafnframt fyrsti formaður félagsins. Félagið…


