Þema [2] (1986)

engin mynd tiltækHljómsveitin Þema frá Akranesi keppti í Músíktilraunum 1986 og komst þar í úrslit. Anna Halldórsdóttir söngkona, Theódór Hervarsson hljómborðsleikari, Ingimundur Sigmundsson gítarleikari, Logi Guðmundsson trommuleikari og Hallgrímur Guðmundsson bassaleikari skipuðu sveitina sem stofnuð var upp úr Winston light orchestra.

Sveitin varð líklega ekki langlíf.