Þema [1] (1981-82)

engin mynd tiltækAustfirska hljómsveitin Þema starfaði veturinn 1981-82 og var skipuð þeim Viðari Sigurjónssyni trommuleikara, Örvari Einarssyni hljómborðsleikara, Sigurjóni Ingibergssyni gítarleikara, Bjarna H. Kristinssyni gítarleikara og Höskuldi Svavarssyni bassaleikara.

Lengri varð líftími hennar ekki.