Púngó og Daisy (1981-82)

Púngó og Daisy

Púngó og Daisy

Rokksveitin Púngó og Daisy var skipað þeim Skúla Gautasyni (Sniglabandið) söngvara og bassaleikara, Kjartani Kjartanssyni trommuleikara, Veturliða Óskarssyni gítarleikara og Kristjáni Valssyni ásláttarleikara, og lét að sér kveða sumarið 1982 á Melarokki og í hljómsveitakeppninni í Atlavík um verslunarmannahelgina.

Sveitin var stofnuð 1981 í Reykjavík og starfaði í u.þ.b. ár.