Afmælisbörn 31. júlí 2022

Glatkistan hefur fjögur afmælisbörn á skrá sinni á þessum degi: Rut Ingólfsdóttir fiðluleikari er sjötíu og sjö ára í dag. Rut nam sína tónlist fyrst hér heima en síðan í Svíþjóð og Belgíu. Hún hefur starfað sem konsertmeistari m.a. með Karmmersveit Reykjavíkur en hefur einnig starfað í Sinfóníuhljómsveit Íslands, Pólýfónkórnum og með Bachsveitinni í Skálholti…

Snillingarnir [1] (1979-80)

Hljómsveitin Snillingarnir var ein allra fyrsta pönksveitin hér á landi, sjálfir skilgreindi sveitin sig aldrei sem pönk en þeir félagar blönduðu tónlist sína þjóðlögum. E.t.v. mætti segja að sveitin hafi verið eins konar útungarstöð fyrir Fræbbblana því tveir meðlima hennar áttu síðar eftir að leika með þeirri sveit. Snillingarnir munu hafa verið stofnaðir sumarið 1979…

Afmælisbörn 31. júlí 2021

Glatkistan hefur fjögur afmælisbörn á skrá sinni á þessum degi: Rut Ingólfsdóttir fiðluleikari er sjötíu og sex ára í dag. Rut nam sína tónlist fyrst hér heima en síðan í Svíþjóð og Belgíu. Hún hefur starfað sem konsertmeistari m.a. með Karmmersveit Reykjavíkur en hefur einnig starfað í Sinfóníuhljómsveit Íslands, Pólýfónkórnum og með Bachsveitinni í Skálholti…

Afmælisbörn 31. júlí 2020

Glatkistan hefur fjögur afmælisbörn á skrá sinni á þessum degi: Rut Ingólfsdóttir fiðluleikari er sjötíu og fimm ára í dag. Rut nam sína tónlist fyrst hér heima en síðan í Svíþjóð og Belgíu. Hún hefur starfað sem konsertmeistari m.a. með Karmmersveit Reykjavíkur en hefur einnig starfað í Sinfóníuhljómsveit Íslands, Pólýfónkórnum og með Bachsveitinni í Skálholti…

Október (1988-90)

Hljómsveit sem bar nafnið Október starfaði árin 1988 og 89 og var þá nokkuð áberandi í tónleikahaldi á höfuðborgarsvæðinu, sveitin átti tvö lög á safnsnældunni Bít árið 1990 en ekki er ljóst hvort sveitin var þá enn starfandi. Meðlimir Októbers voru þau Jóhanna Steinunn Hjálmtýsdóttir (Hanna Steina) söngkona, Árni Daníel Júlíusson hljómborðsleikari, Ríkharður H. Friðriksson…

Afmælisbörn 31. júlí 2019

Glatkistan hefur fjögur afmælisbörn á skrá sinni á þessum degi: Rut Ingólfsdóttir fiðluleikari er sjötíu og fjögurra ára í dag. Rut nam sína tónlist fyrst hér heima en síðan í Svíþjóð og Belgíu. Hún hefur starfað sem konsertmeistari m.a. með Karmmersveit Reykjavíkur en hefur einnig starfað í Sinfóníuhljómsveit Íslands, Pólýfónkórnum og með Bachsveitinni í Skálholti…

Mamma var Rússi (1986-88)

Mamma var Rússi starfaði í um eitt og hálft ár á síðari hluta níunda áratugar síðustu aldar, meðlimir hennar komu mestmegnis úr pönkhljómsveitinni Fræbbblunum sem þá hafði hætt störfum. Sveitin var stofnuð sumarið 1986 og voru meðlimir hennar Stefán Guðjónsson trommuleikari, Arnór Snorrason gítarleikari, Tryggvi Þór Tryggvason gítarleikari, Valgarður Guðjónsson söngvari, Árni Daníel Júlíusson bassaleikari,…

Bara-flokkurinn (1980-84)

Bara-flokkurinn (Baraflokkurinn) frá Akureyri var fyrsta hljómsveitin frá Akureyri fyrir utan Hljómsveit Ingimars Eydal sem náði almennri athygli og hylli en hún var þó svolítið eyland mitt í flóru pönksins sem var í gangi um og eftir 1980 og fannst mörgum sveitum eiga illa heima í kvikmyndinni Rokk í Reykjavík. Hún var þó ágætt dæmi…

Taugadeildin (1980-81)

Taugadeildin er ein þeirra sveita sem náði að senda frá sér plötu á pönk- og nýbylgjuskeiðinu um og eftir 1980, hún varð þó ekki langlíf fremur en margar sveitir þess tíma. Upphaflega var um dúett að ræða en þeir Árni Daníel Júlíuson bassaleikari og Óskar Þórisson söngvari byrjuðu að vinna tónlist saman með aðstoð trommuheila…

Þetta er bara kraftaverk (1985)

Syntapoppsveitin Þetta er bara kraftaverk átti rætur sínar að rekja til pönksins og var eðlilegt framhald af pönksveitinni Q4U sem tveir meðlimanna, Elínborg Halldórsdóttir (Ellý) og Árni Daníel Júlíusson höfðu verið í. Þetta er bara kraftaverk var stofnuð vorið 1985 en starfaði einungis um nokkurra mánaða skeið fram á haust. Auk þeirra Ellýjar og Árna…