Afmælisbörn 1. nóvember 2025

Afmælisbörn dagsins hjá Glatkistunni að þessu sinni eru sjö talsins: Jón Sigurbjörnsson söngvari, leikari og hestamaður hefði átt afmæli í dag en hann lést 2021. Jón var fæddur á þessum degi 1922, nam leiklist í Bandaríkjunum og samhliða því lærði hann söng. Hann hélt áfram söngnámi á Ítalíu og hér heima en vann þó fyrst…

Hljómsveit Þorleifs Gíslasonar (1984 / 2006)

Þorleifur Gíslason saxófónleikari var tvívegis með hljómsveitir í eigin nafni en þær voru báðar starfræktar í tengslum við tónlistarsýningar með áherslu á frumrokkið, slíkar tónlistardagskrár nutu um þær mundir mikilla vinsælda. Fyrri sveit Þorleifs starfaði árið 1984 og lék í tónlistarskemmtun í upphafi árs sem gekk undir yfirskriftinni Rock-festival en þar var gamla rokkið í…

Tónlistarfólk sem lést á árinu 2024

Við áramót er við hæfi að líta um öxl og minnast þeirra sem látist hafa á líðandi ári, og líkt og undanfarin áramót vill Glatkistan heiðra minningu tónlistarfólks sem létust á árinu 2024. Á listanum hér að neðan eru nöfn slíkra 21 tónlistarmanna og -kvenna sem komu að tónlist með einum eða öðrum hætti. Arthur…

Afmælisbörn 1. nóvember 2024

Afmælisbörn dagsins hjá Glatkistunni að þessu sinni eru átta talsins: Jón Sigurbjörnsson söngvari, leikari og hestamaður hefði átt afmæli í dag en hann lést 2021. Jón var fæddur á þessum degi 1922, nam leiklist í Bandaríkjunum og samhliða því lærði hann söng. Hann hélt áfram söngnámi á Ítalíu og hér heima en vann þó fyrst…

Afmælisbörn 1. nóvember 2023

Afmælisbörn dagsins hjá Glatkistunni að þessu sinni eru átta talsins: Jón Sigurbjörnsson söngvari, leikari og hestamaður hefði átt afmæli í dag en hann lést 2021. Jón var fæddur á þessum degi 1922, nam leiklist í Bandaríkjunum og samhliða því lærði hann söng. Hann hélt áfram söngnámi á Ítalíu og hér heima en vann þó fyrst…

Afmælisbörn 1. nóvember 2022

Afmælisbörn dagsins hjá Glatkistunni að þessu sinni eru sjö talsins: Jón Sigurbjörnsson söngvari, leikari og hestamaður hefði orðið hundrað ára í dag en hann lést á síðasta ári. Jón nam leiklist í Bandaríkjunum og samhliða því lærði hann söng. Hann hélt áfram söngnámi á Ítalíu og hér heima en vann þó fyrst og fremst í…

Afmælisbörn 1. nóvember 2021

Afmælisbörn dagsins hjá Glatkistunni að þessu sinni eru sjö talsins: Jón Sigurbjörnsson söngvari, leikari og hestamaður er níutíu og níu ára í dag. Jón nam leiklist í Bandaríkjunum og samhliða því lærði hann söng. Hann hélt áfram söngnámi á Ítalíu og hér heima en vann þó fyrst og fremst í leiklistinni. Söng hans má heyra…

Sextett Berta Möller (1960-62)

Sextett Berta Möller var í raun sama sveit og Falcon sem þá hafði starfað í um þrjú ár í byrjun sjöunda áratugar síðustu aldar en ástæðan fyrir nafnabreytingunni var sú að einhver blaðaskrif höfðu þá orðið um að íslenskar hljómsveitir bæru erlend nöfn í stað íslenskra og vildi greinarhöfundur breytingar þar á. Sextett Berta Möller…

Afmælisbörn 1. nóvember 2020

Afmælisbörn dagsins hjá Glatkistunni að þessu sinni eru sex talsins: Jón Sigurbjörnsson söngvari, leikari og hestamaður er níutíu og átta ára í dag. Jón nam leiklist í Bandaríkjunum og samhliða því lærði hann söng. Hann hélt áfram söngnámi á Ítalíu og hér heima en vann þó fyrst og fremst í leiklistinni. Söng hans má heyra…

Afmælisbörn 1. nóvember 2019

Afmælisbörn dagsins hjá Glatkistunni að þessu sinni eru sex talsins: Jón Sigurbjörnsson söngvari, leikari og hestamaður er níutíu og sjö ára í dag. Jón nam leiklist í Bandaríkjunum og samhliða því lærði hann söng. Hann hélt áfram söngnámi á Ítalíu og hér heima en vann þó fyrst og fremst í leiklistinni. Söng hans má heyra…

Afmælisbörn 1. nóvember 2018

Afmælisbörn dagsins hjá Glatkistunni að þessu sinni eru sex talsins: Jón Sigurbjörnsson söngvari, leikari og hestamaður er níutíu og sex ára í dag. Jón nam leiklist í Bandaríkjunum og samhliða því lærði hann söng. Hann hélt áfram söngnámi á Ítalíu og hér heima en vann þó fyrst og fremst í leiklistinni. Söng hans má heyra…

Afmælisbörn 1. nóvember 2017

Afmælisbörn dagsins hjá Glatkistunni að þessu sinni eru: Jón Sigurbjörnsson söngvari, leikari og hestamaður er níutíu og fimm ára í dag. Jón nam leiklist í Bandaríkjunum og samhliða því lærði hann söng. Hann hélt áfram söngnámi á Ítalíu og hér heima en vann þó fyrst og fremst í leiklistinni. Söng hans má heyra á fjölmörgum…

Afmælisbörn 1. nóvember 2016

Afmælisbörn dagsins hjá Glatkistunni að þessu sinni eru: Jón Sigurbjörnsson söngvari, leikari og hestamaður er níutíu og fjögurra ára í dag. Jón nam leiklist í Bandaríkjunum og samhliða því lærði hann söng. Hann hélt áfram söngnámi á Ítalíu og hér heima en vann þó fyrst og fremst í leiklistinni. Söng hans má heyra á fjölmörgum…

Afmælisbörn 1. nóvember 2015

Afmælisbörn dagsins hjá Glatkistunni að þessu sinni eru: Jón Sigurbjörnsson söngvari, leikari og hestamaður er 93 ára í dag. Jón nam leiklist í Bandaríkjunum og samhliða því lærði hann söng. Hann hélt áfram söngnámi á Ítalíu og hér heima en vann þó fyrst og fremst í leiklistinni. Söng hans má heyra á fjölmörgum plötum, mörgum…

The Robots (1972-74)

Hljómsveitin The Robots var hálfgerð hliðarútgáfa Hljómsveitar Elfars Berg sem starfaði á fyrri hluta áttunda áratugar síðustu aldar. Sextett Jóns Sigurðssonar hafði spilað nokkuð á Keflavíkurflugvelli hjá bandaríska hernum, í þeirri sveit höfðu þeir Stefán Jónsson, Arthur Moon, Berti Möller og Elfar Berg verið en þeir höfðu einnig skipað kjarnann í Lúdó sextett nokkrum árum…

Rondó tríó (1955-70)

Rondó var hljómsveit sem starfaði í fimmtán ár og lagði alltaf áherslu á að leika gömlu dansana þrátt fyrir ýmsa strauma og stefnur sem sjötti og sjöundi áratugurinn leiddi af sér í tónlistinni. Meðlimir Rondó voru upphaflega fjórir og því gekk sveitin fyrst um sinn undir nafninu Rondó kvartett. Sveitin lék fyrst og fremst í…

Falcon [1] (1957-60)

Hljómsveitin Falcon var starfrækt í Reykjavík um þriggja ára skeið í kringum 1960. Sveitin lék einkum á ballstöðum höfuðborgarinnar og fór lítið út á landsbyggðina. Eins og yfirleitt var í auglýsingum þess tíma var bætt aftan við nafn sveitarinnar kvintett eða sextett eftir stærð hennar í hvert sinn, þannig gekk hún ýmist undir nafninu Falcon…