Geimsteinn [1] – Efni á plötum

Geimsteinn – Geimsteinn Útgefandi: Geimsteinn Útgáfunúmer: GS 103 Ár: 1976 1. Þeir hengja bakara fyrir smið 2. Heyrðu herra trúbador 3. Íhugaðu vel ef þú ætlar orðum að kasta 4. Dönsum saman 5. Með trega í sál 6. Get ready 7. Hvað ætli það sé 8. Betri bíla, yngri konur 9. Söngur förumannsins 10. Utan úr…

Opus 4 (1967-70)

Opus 4 var soul- og blússveit sem spilaði sjaldan en þá iðulega á hálfgerðum jam-sessionum. Sveitin var stofnuð vorið 1967 og var þá skipuð Sigurði Karlssyni trommuleikara, Sævari Árnasyni gítarleikara og bræðrunum Lárusi gítarleikara og Hirti bassaleikara Blöndal. Þeir bræður hurfu síðan á braut sumarið 1968 og Jóhann Kristinsson bassaleikari, Gunnlaugur Sveinsson söngvari og Björgvin…

Pelican (1973-77 / 1993 / 2001)

Hljómsveitin Pelican auðgaði íslenskt tónlistarlíf um miðjan áttunda áratug 20. aldarinnar en hún var stofnuð sumarið 1973 af Pétri Wigelund Kristjánssyni söngvara og Gunnari Hermannssyni bassaleikara sem höfðu verið saman í hljómsveitinni Svanfríði, einnig voru Björgvin Gíslason gítarleikari, Ásgeir Óskarsson trommuleikari og Ómar Óskarsson gítarleikara meðal stofnenda en þeir höfðu verið í sveit sem hét…

Pelican – Efni á plötum

Pelican – Jenny darling / My glasses [ep] Útgefandi: ÁÁ records Útgáfunúmer: ÁÁ 017 Ár: 1974 1. Jenny darling 2. My glasses Flytjendur Björgvin Gíslason – hljómborð, gítarar og píanó Ásgeir Óskarsson – ásláttur og trommur Jón Ólafsson [3] – raddir og bassi Pétur W. Kristjánsson – raddir, kazoo, söngur og tambúrína Ómar Óskarsson – raddir og gítarar Pelican – Uppteknir Útgefandi: ÁÁ records…

Puppets (1983)

Hljómsveitin Puppets var stofnuð í marsbyrjun 1983 í Reykjavík. Í upphafi voru meðlimir hennar Eiríkur Hauksson söngvari og gítarleikari (Start, Þeyr o.fl.) Rúnar Erlingsson bassaleikari (Utangarðsmenn), Sigurgeir Sigmundsson gítarleikari (Start o.m.fl.) Kristján Edelstein gítarleikari (Chaplin) og Oddur Sigurbjörnsson trommuleikari (Tappi tíkarrass o.fl.). Þeir Kristján, Rúnar og Oddur heltust þó úr lestinni áður en sveitin spilaði…

Rúnar Júlíusson – Efni á plötum

Rúnar Júlíusson – Come into my life / Let’s go dancin’ [ep] Útgefandi: Hljómar Útgáfunúmer: HLJ 003 Ár: 1975 1. Come into my life 2. Let’s go dancing Flytjendur Björgvin Halldórsson – raddir Engilbert Jensen – raddir Rúnar Júlíusson – bassi og söngur Rick Leob – trommur Gunnar Þórðarson – gítar Rúnar Júlíusson – Hvað dreymdi sveininn?…

Shady (2007)

Hljómsveitin Shady var starfrækt í kringum gerð kvikmyndarinnar Veðramót í leikstjórn Guðnýjar Halldórsdóttur árið 2007. Ragnhildur Gísladóttir, sem annaðist tónlistina í myndinni, stofnaði þessa sveit en auk hennar voru í henni Björgvin Gíslason gítarleikari, Jóhann Hjörleifsson trommuleikari, Davíð Þór Jónsson orgelleikari og Haraldur Þorsteinsson bassaleikari. Auk þess sungu Bryndís Jakobsdóttir (dóttir Ragnhildar) og Hilmir Snær…

Aukinn þrýstingur (1988-89)

Hljómsveitin Aukinn þrýstingur var stofnuð í tengslum við útgáfu á plötu Valgeirs Guðjónssonar, Góðir Íslendingar, sem kom út fyrir jólin 1988. Tveir meðlimir sveitarinnar, gömlu kempurnar Björgvin Gíslason gítarleikari og Ásgeir Óskarsson trommuleikari, höfðu leikið undir á plötunni með Valgeiri og þegar til stóð að kynna hana með spilamennsku bættust ungliðarnir Björn Leifur Þórisson hljómborðsleikari (Lögmenn,…