Bleikir fílar á leið í meðferð (1991-92)
Upplýsingar um unglingahljómsveit starfandi á Eskifirði árin 1991 og 92 að minnsta kosti óskast sendar Glatkistunni. Sveitin var ýmist kölluð Bleikir fílar, Bleikir fílar og þrír í meðferð eða Bleikir fílar á leið í meðferð. Vitað er að Jens Garðar Helgason hljómborðsleikari var í þessari sveit en upplýsingar um aðra meðlimi hennar vantar. Sveitin mun…