Karlakór verkamanna [4] (1933-34)

engin mynd tiltækKarlakór verkamanna var starfandi á Eskifirði 1933 og 34 að minnsta kosti. Hann gæti þó hafa starfað mun lengur.

Vitað er að fyrsti stjórnandi kórsins var Arnfinnur Jónsson en um aðra er ekki vitað.

Allar upplýsingar um Karlakór verkamanna á Eskifirði eru vel þegnar.