Afmælisbörn 24. september 2025

Afmælisbörnin eru átta í dag: Garðar (Emanúel) Cortes tenórsöngvari (f. 1940) hefði átt afmæli á þessum degi en hann lést árið 2023. Garðar stundaði söngnám hér heima á Íslandi og í Englandi og að loknu námi sinnti hann ýmsum söngverkefnum hér heima, bæði á sviði og plötum, og gaf út nokkrar plötur sjálfur. Garðar stýrði…

Afmælisbörn 24. september 2024

Afmælisbörnin eru átta í dag: Garðar (Emanúel) Cortes tenórsöngvari (f. 1940) hefði átt afmæli á þessum degi en hann lést árið 2023. Garðar stundaði söngnám hér heima á Íslandi og í Englandi og að loknu námi sinnti hann ýmsum söngverkefnum hér heima, bæði á sviði og plötum, og gaf út nokkrar plötur sjálfur. Garðar stýrði…

Háspenna lífshætta [1] (1980-81)

Hljómsveitin Háspenna lífshætta var starfrækt á höfuðborgarsvæðinu á árunum 1980 til 81 og var tónlist hennar undir nýbylgjuáhrifum, ekki er ljóst hver tengsl þessarar hljómsveitar og Jam ´80 voru en sveitirnar virðast hafa verið starfandi á sama tíma og skipuð sama mannskap. Sveitin var skipuð fimmtán og sextán ára unglingum sem flestir áttu eftir að…

Afmælisbörn 24. september 2023

Afmælisbörnin eru átta í dag: Garðar (Emanúel) Cortes tenórsöngvari hefði átt afmæli á þessum degi en hann lést fyrr á þessu ári. Garðar stundaði söngnám hér heima á Íslandi og í Englandi og að loknu námi sinnti hann ýmsum söngverkefnum hér heima, bæði á sviði og plötum, og gaf út nokkrar plötur sjálfur. Garðar stýrði…

Afmælisbörn 24. september 2022

Afmælisbörnin eru átta í dag: Garðar (Emanúel) Cortes tenórsöngvari er áttatíu og tveggja ára í dag. Garðar stundaði söngnám hér heima á Íslandi og í Englandi og að loknu námi sinnti hann ýmsum söngverkefnum hér heima, bæði á sviði og plötum, hefur t.d. gefið út nokkrar plötur sjálfur. Garðar hefur ennfremur stýrt kórum, stofnað og…

SSSól (1987-)

Hljómsveitin Síðan skein sól / SSSól er með þekktustu og vinsælustu ballsveitum íslenskrar tónlistarsögu með fjölda vinsælla platna og laga að baki með Helga Björnsson sem frontmann. Sveitin var þó upphaflega stofnuð fyrst og fremst sem tónleikasveit og starfaði sem slík fyrst um sinn, hún hefur aldrei hætt og þrátt fyrir að hafa ekki sent…

Sólblóma [2] (1994)

Hljómsveitin Sólblóma var ekki starfandi hljómsveit en það nafn var sett á hljómsveitina SSSól þegar Þorsteinn G. Ólafsson söngvari Vina vors og blóma tróð upp með sveitinni með skömmum fyrirvara sumarið 1994 eftir að Helgi Björnsson hafði forfallast en hann hafði þá hlotið blæðandi magasár á Gauki á Stöng og lá á sjúkrahúsi. Líklega lék…

Dá (1983-86)

Hljómsveitin Dá starfaði í rúmlega tvö ár á höfuðborgarsvæðinu og vakti nokkra athygli fyrir frambærilega söngkonu og óvenjulega hljóðfæraskipan. Dá var stofnuð haustið 1983 og voru meðlimir í upphafi þeir Heimir Barðason bassaleikari og Helgi Pétursson hljómborðsleikari sem höfðu áður verið í Jonee Jonee, þeir fengu til liðs við sig fljótlega annan bassaleikara sem hét…

De Vunderfoolz (1986)

De Vunderfoolz (stundum einnig nefnd Mickey Dean and the Vunderfoolz) starfaði sumarið 1986, ætlaði sér stóra hluti en lognaðist út af áður en nokkuð gerðist í þeirra málum. Nokkrir meðlimir hljómsveitarinnar áttu eftir að gera garðinn frægan með öðrum sveitum síðar. Sveitin var stofnuð vorið 1986 og allan tímann voru meðlimir sveitarinnar parið Mike Pollock…

Jam ´80 (1980)

Hljómsveitin Jam ´80 var undanfari Tappa tíkarrass sem síðar varð eins konar andlit kvikmyndarinnar Rokk í Reykjavík. Sveitin sem var einhvers konar popp-pönksveit, var stofnuð 1980 af Eyþóri Arnalds (Todmobile o.fl.), Eyjólfi Jóhannssyni gítarleikara og Jakobi Smára Magnússyni bassaleikara en tveir þeir síðast töldu áttu eftir að gera garðinn frægan með SSSól (Síðan skein sól)…