Afmælisbörn 24. nóvember 2025

Nokkrir tónlistarmenn koma við sögu afmælisskrár Glatkistunnar að þessu sinni: Eyþór Arnalds söngvari og sellóleikari Todmobile fagnar sextíu og eins árs afmæli í dag. Hann er líkast til þekktastur fyrir veru sína í Todmobile sem naut gríðarlegra vinsælda á sínum tíma en hann starfrækti einnig dúettinn Bong. Áður hafði hann verið í sveitum eins og…

Hvítir hrafnar [1] (1991)

Tónlistarmaðurinn Rafn Jónsson (Rabbi) setti saman fjölmenna hljómsveit í tilefni af útgáfu fyrstu sólóplötu sinnar – Andartak, sem kom út haustið 1991. Sveitin hlaut nafnið Hvítir hrafnar og lék reyndar aðeins í þetta eina skipti, á útgáfutónleikum í Íslensku óperunni. Meðlimir Hvítra hrafna voru alls fjórtán og ljóst er af samsetningu sveitarinnar að ekki léku…

Afmælisbörn 24. nóvember 2024

Nokkrir tónlistarmenn koma við sögu afmælisskrár Glatkistunnar að þessu sinni: Eyþór Arnalds söngvari og sellóleikari Todmobile fagnar sextugs afmæli í dag. Hann er líkast til þekktastur fyrir veru sína í Todmobile sem naut gríðarlegra vinsælda á sínum tíma en hann starfrækti einnig dúettinn Bong. Áður hafði hann verið í sveitum eins og Kolossus-band og Tappa…

Afmælisbörn 24. nóvember 2023

Nokkrir tónlistarmenn koma við sögu afmælisskrár Glatkistunnar að þessu sinni: Eyþór Arnalds söngvari og sellóleikari Todmobile er fimmtíu og níu ára gamall í dag. Hann er líkast til þekktastur fyrir veru sína í Todmobile sem naut gríðarlegra vinsælda á sínum tíma en hann starfrækti einnig dúettinn Bong. Áður hafði hann verið í sveitum eins og…

Háspenna lífshætta [1] (1980-81)

Hljómsveitin Háspenna lífshætta var starfrækt á höfuðborgarsvæðinu á árunum 1980 til 81 og var tónlist hennar undir nýbylgjuáhrifum, ekki er ljóst hver tengsl þessarar hljómsveitar og Jam ´80 voru en sveitirnar virðast hafa verið starfandi á sama tíma og skipuð sama mannskap. Sveitin var skipuð fimmtán og sextán ára unglingum sem flestir áttu eftir að…

Afmælisbörn 24. nóvember 2022

Nokkrir tónlistarmenn koma við sögu afmælisskrár Glatkistunnar að þessu sinni: Eyþór Arnalds söngvari og sellóleikari Todmobile er fimmtíu og átta ára gamall í dag. Hann er líkast til þekktastur fyrir veru sína í Todmobile sem naut gríðarlegra vinsælda á sínum tíma en hann starfrækti einnig dúettinn Bong. Áður hafði hann verið í sveitum eins og…

Afmælisbörn 24. nóvember 2021

Nokkrir tónlistarmenn koma við sögu afmælisskrár Glatkistunnar að þessu sinni: Sigurdór Sigurdórsson söngvari er áttatíu og þriggja ára gamall í dag, hann söng með ýmsum danshljómsveitum á sínum tíma s.s. hljómsveitum Svavars Gests og Eyþórs Þorlákssonar. Hann er þó þekktastur fyrir flutning sinn á Þórsmerkurljóðinu sem flestir þekkja undir nafninu María María. Eyþór Arnalds söngvari…

Afmælisbörn 24. nóvember 2020

Nokkrir tónlistarmenn koma við sögu afmælisskrár Glatkistunnar að þessu sinni: Sigurdór Sigurdórsson söngvari er áttatíu og tveggja ára gamall í dag, hann söng með ýmsum danshljómsveitum á sínum tíma s.s. hljómsveitum Svavars Gests og Eyþórs Þorlákssonar. Hann er þó þekktastur fyrir flutning sinn á Þórsmerkurljóðinu sem flestir þekkja undir nafninu María María. Eyþór Arnalds söngvari…

Afmælisbörn 24. nóvember 2019

Nokkrir tónlistarmenn koma við sögu afmælisskrár Glatkistunnar að þessu sinni: Sigurdór Sigurdórsson söngvari er áttatíu og eins árs gamall í dag, hann söng með ýmsum danshljómsveitum á sínum tíma s.s. hljómsveitum Svavars Gests og Eyþórs Þorlákssonar. Hann er þó þekktastur fyrir flutning sinn á Þórsmerkurljóðinu sem flestir þekkja undir nafninu María María. Eyþór Arnalds söngvari…

Móa [2] (1996-98)

Á árunum 1996 til 98 starfrækti Móeiður Júníusdóttir hljómsveit sem lék með henni víða hér heima og erlendis en hún var þá að eltast við frægðardrauma erlendis. Sveitin bar að öllum líkindum nafn hennar og voru meðlimir hennar auk Móeiðar þeir Hjörleifur Jónsson trommuleikari, Kristinn Júníusson bassaleikari, Haraldur [?] Bergmann hljómborðsleikari, og Sveinbjörn Bjarki Jónsson…

Afmælisbörn 24. nóvember 2018

Nokkrir tónlistarmenn koma við sögu afmælisskrár Glatkistunnar að þessu sinni: Sigurdór Sigurdórsson söngvari á stórafmæli dagsins en hann er áttræður, hann söng með ýmsum danshljómsveitum á sínum tíma s.s. hljómsveitum Svavars Gests og Eyþórs Þorlákssonar. Hann er þó þekktastur fyrir flutning sinn á Þórsmerkurljóðinu sem flestir þekkja undir nafninu María María. Eyþór Arnalds söngvari og…

Bong (1992-97)

Dúettinn Bong varð til í danstónlistarbylgju sem gekk yfir landið á tíunda áratugnum, átti lög á fjölda safnplatna hér heima og erlendis, reyndi fyrir sér á alþjóðavettvangi en varð lítt ágengt. Þau Móeiður Júníusdóttir (Móa) og Eyþór Arnalds sem voru par á þessum tíma hófu að gera tilraunir með að semja og búa til danstónlist…

Afmælisbörn 24. nóvember 2017

Sigurdór Sigurdórsson söngvari er sjötíu og níu ára, hann söng með ýmsum danshljómsveitum á sínum tíma s.s. hljómsveitum Svavars Gests og Eyþórs Þorlákssonar. Hann er þó þekktastur fyrir flutning sinn á Þórsmerkurljóðinu sem flestir þekkja undir nafninu María María. Eyþór Arnalds söngvari og sellóleikari Todmobile er fimmtíu og þriggja ára gamall í dag. Hann er…

Afmælisbörn 24. nóvember 2016

Nokkrir tónlistarmenn koma við sögu afmælisskrár Glatkistunnar að þessu sinni: Sigurdór Sigurdórsson söngvari er sjötíu og átta ára, hann söng með ýmsum danshljómsveitum á sínum tíma s.s. hljómsveitum Svavars Gests og Eyþórs Þorlákssonar. Hann er þó þekktastur fyrir flutning sinn á Þórsmerkurljóðinu sem flestir þekkja undir nafninu María María. Eyþór Arnalds söngvari og sellóleikari Todmobile…

Jam ´80 (1980)

Hljómsveitin Jam ´80 var undanfari Tappa tíkarrass sem síðar varð eins konar andlit kvikmyndarinnar Rokk í Reykjavík. Sveitin sem var einhvers konar popp-pönksveit, var stofnuð 1980 af Eyþóri Arnalds (Todmobile o.fl.), Eyjólfi Jóhannssyni gítarleikara og Jakobi Smára Magnússyni bassaleikara en tveir þeir síðast töldu áttu eftir að gera garðinn frægan með SSSól (Síðan skein sól)…

Rabbi – Efni á plötum

Rafn Jónsson – Andartak Útgefandi: eigin útgáfa Útgáfunúmer: RRJ LP 1 / RRJ CD 1 Ár: 1991 1. Andartak 2. Ég elska bara þig 3. Hvernig líður þér í dag 4. Leynistaðurinn 5. Hafið – forleikur 6. Hafið 7. Orðin 8. Draumurinn 9. Hve lengi 10. Í fyrra lífi 11. Æskustöðvar Flytjendur Kristján Edelstein – gítar…

Tappi tíkarrass (1981-83 / 2014-)

Hljómsveitin Tappi tíkarrass var hluti af félagsskapnum STÍFT (samtök trylltra íslenskra flippara og tónlistarmanna) þar sem tónlistin var ekki endilega aðalatriðið. Undanfari þessarar sveitar var Jam 80 en vorið 1981 breyttu þau nafninu í Tappa tíkarrass. Hópurinn hafði samanstaðið af Eyþóri Arnalds söngvara (Todmobile o.fl.), Jakobi Smára Magnússyni bassaleikara (Das Kapital o.fl.) og Eyjólfi Jóhannessyni…

Þursaflokkurinn – Efni á plötum

Þursaflokkurinn – Hinn íslenzki þursaflokkur Útgefandi: Fálkinn / Steinar / Íslenskir tónar / Sena / Alda music Útgáfunúmer: FA 006 / FD 006 & FK 006 / IT 303 / SLP 695 / AMLP 040 Ár: 1978 / 1992 / 2009 / 2015 / 2018 1. Einsetumaður einu sinni 2. Sólnes 3. Stóðum tvö í túni…

Afmælisbörn 24. nóvember 2014

Nokkrir tónlistarmenn eiga afmæli í dag: Eyþór Arnalds söngvari og sellóleikari Todmobile á stórafmæli dagsins en hann er fimmtugur. Hann er líkast til þekktastur fyrir veru sína í Todmobile sem naut gríðarlegra vinsælda á sínum tíma en hann starfrækti einnig dúettinn Bong. Áður hafði hann verið í sveitum eins og Kolossus-band og Tappa tíkarrassi. Eyþór…