Afmælisbörn 12. júní 2021

Tvö afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar að þessu sinni: Jakob Smári Magnússon bassaleikari er fimmtíu og sjö ára gamall á þessum degi. Jakob hóf sinn feril með hljómsveitum eins og Tappa tíkarass og Das Kapital en síðar lék hann með Síðan skein sól / SSSól, Grafík, Todmobile og Pláhnetunni svo einungis fáeinar af þeim þekktustu…

Fróði Finnsson (1975-94)

Tónlistarmaðurinn Fróði Finnsson vakti töluverða athygli á stuttri ævi sinni en þegar hann lést aðeins nítján ára gamall hafði hann komið við sögu nokkurra hljómsveita sem voru framarlega í þeirri í rokksenu í þyngri kantinum sem var um það leyti að springa út um og upp úr 1990. Fróði fæddist sumarið 1975 en hann var…

Claustrophobia under my foreskin (1992-94)

Claustrophobia under my foreskin (Claustrofobia under my 4 skin) var ein af fjölmörgum rokksveitum sem urðu til upp úr dauðarokksenunni um 1990 þótt sveitin teldist líklega ekki til slíkra. Hér er giskað á að sveitin hafi starfað 1992-94. Upplýsingar um meðlimi sveitarinnar eru af skornum skammti en Fróði Finnsson [gítarleikari?] var þó einn þeirra, einnig…

Afmælisbörn 12. júní 2020

Tvö afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar að þessu sinni: Jakob Smári Magnússon bassaleikari er fimmtíu og sex ára gamall á þessum degi. Jakob hóf sinn feril með hljómsveitum eins og Tappa tíkarass og Das Kapital en síðar lék hann með Síðan skein sól / SSSól, Grafík, Todmobile og Pláhnetunni svo einungis fáeinar af þeim þekktustu…

Afmælisbörn 12. júní 2019

Tvö afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar að þessu sinni: Jakob Smári Magnússon bassaleikari er fimmtíu og fimm ára gamall á þessum degi. Jakob hóf sinn feril með hljómsveitum eins og Tappa tíkarass og Das Kapital en síðar lék hann með Síðan skein sól / SSSól, Grafík, Todmobile og Pláhnetunni svo einungis fáeinar af þeim þekktustu…

Xerox (1993-94)

Upplýsingar um hljómsveitina Xerox eru afar takmarkaður en hún mun hafa verið starfandi á árunum 1993 og 94. Meðal meðlima Xerox voru Fróði Finnsson, Bogi Reynisson og Gunnar Óskarsson en ekki liggur fyrir hvort fleiri skipuðu sveitina með þeim. Xerox átti lag á safnplötunni Núll og nix: ýkt fjör.

Afmælisbörn 12. júní 2018

Tvö afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar að þessu sinni: Jakob Smári Magnússon bassaleikari er fimmtíu og fjögurra ára gamall á þessum degi. Jakob hóf sinn feril með hljómsveitum eins og Tappa tíkarass og Das Kapital en síðar lék hann með Síðan skein sól / SSSól, Grafík, Todmobile og Pláhnetunni svo einungis fáeinar af þeim þekktustu…

Torture [1] (1990)

Lítið liggur fyrir um dauðarokksveitina Torture sem starfaði á höfuðborgarsvæðinu 1990. Fróði Finnsson (Infusoria o.m.fl.) var einn meðlima og spilaði líklega á gítar en upplýsingar vantar um aðra meðlimi sveitarinnar. Þeir voru allir á unglingsaldri.

Texas Jesús (1993-96 / 2008-)

Hljómsveitin Texas Jesús vakti nokkra athygli á síðasta áratug 20. aldarinnar fyrir frumlegheit og skemmtilega sviðsframkomu. Sveitin sem starfaði í Keflavík hófst sem samstarf Sigurðar Óla Pálmasonar og Sverris Ásmundssonar og segir sagan að dúettinn hafi í fyrst gengið undir nafninu Ástardúettinn Siggi og Sverrir. Smám saman bættist í hópinn og vorið 1993 hlaut hann…

Afmælisbörn 12. júní 2017

Tvö afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar að þessu sinni: Jakob Smári Magnússon bassaleikari er fimmtíu og þriggja ára gamall á þessum degi. Jakob hóf sinn feril með hljómsveitum eins og Tappa tíkarass og Das Kapital en síðar lék hann með Síðan skein sól / SSSól, Grafík, Todmobile og Pláhnetunni svo einungis fáeinar af þeim þekktustu…

Pulsan (1991-94)

Pönksveitin Pulsan var áberandi í neðanjarðarsenunni á fyrri hluta tíunda áratugar tuttugustu aldar en sveitin var skipuð meðlimum úr öðrum framvarðarsveitum í íslensku rokki. Þetta voru þeir Sindri Kjartansson söngvari, Bogi Reynisson bassaleikari, Fróði Finnsson sem lék líklega á trommur í sveitinni og Gunnar Óskarsson gítarleikari. Fleiri komu við sögu sveitarinnar, Karl [?] gítarleikari mun…

Afmælisbörn 12. júní 2016

Tvö afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar að þessu sinni: Jakob Smári Magnússon bassaleikari er fimmtíu og tveggja ára gamall á þessum degi. Jakob hóf sinn feril með hljómsveitum eins og Tappa tíkarass og Das Kapital en síðar lék hann með Síðan skein sól / SSSól, Grafík, Todmobile og Pláhnetunni svo einungis fáeinar af þeim þekktustu…

Afmælisbörn 12. júní 2015

Tvö afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar að þessu sinni: Jakob Smári Magnússon bassaleikari er fimmtíu og eins árs á þessum degi. Jakob hóf sinn feril með hljómsveitum eins og Tappa tíkarass og Das Kapital en síðar lék hann með Síðan skein sól / SSSól, Grafík, Todmobile og Pláhnetunni svo einungis fáeinar af þeim þekktustu séu…

Infusoria (1991)

Hljómsveitin Infusoria varð þekktust fyrir að sigra Músíktilraunir Tónabæjar vorið 1991. Sveitin hafði þá starfað undir öðrum nöfnum áður frá haustinu 1989, þ.á.m. Sororicide, en eftir sigurinn í tilraununum breyttu meðlimir nafni sveitarinnar aftur í Sororicide. Undir því nafni varð hún þekktust. Meðlimir Infusoriu vorið 1991 voru þeir Gísli Sigmundsson bassaleikari (Changer o.fl.), Guðjón Óttarsson…