Afmælisbörn 13. apríl 2025

Afmælisbörn í tónlistargeiranum eru sex í dag á skrá Glatkistunnar: Skagfirðingurinn Geirmundur Valtýsson fagnar áttatíu og eins árs afmæli. Geirmund þarf varla neitt að kynna, hann hefur starfrækt eigin sveitir frá 1971 en hafði áður leikið með Rómó og Geira, Hljómsveit Hauks Þorsteinssonar og Flamengo. Hann hefur gefið út á annan tug platna og hafa…

Hljómsveit Hauks Þorsteinssonar (1959-66)

Hljómsveit Hauks Þorsteinssonar var aðal hljómsveit Sauðkrækinga á sjöunda áratug síðustu aldar en hún var eins konar hlekkur á milli H.G. kvartetts Harðar Guðmundssonar og Falcon áður en Geirmundar þáttur Valtýssonar hófst. Sveitin lék á dansleikjum og var fastur liður í Sæluviku Skagfirðinga um árabil. Haukur Þorsteinsson stofnaði sveit sína líklega árið 1958 eða 59…

Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar (1971-2019)

Þær finnast varla langlífari hljómsveitirnar en Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar sem hefur reyndar runnið sitt skeið en starfaði í nærri því hálfa öld. Sveitin naut alla tíð mikilla vinsælda norðanlands en átti einnig löng tímabil þar sem landsmenn allir dönsuðu í takt við skagfirsku sveifluna eins og tónlist Geirmundar hefur verið kölluð frá því á níunda…

Afmælisbörn 13. apríl 2024

Afmælisbörn í tónlistargeiranum eru sex í dag á skrá Glatkistunnar: Skagfirðingurinn Geirmundur Valtýsson fagnar stórafmæli í dag en hann er áttræður. Geirmund þarf varla neitt að kynna, hann hefur starfrækt eigin sveitir frá 1971 en hafði áður leikið með Rómó og Geira, Hljómsveit Hauks Þorsteinssonar og Flamengo. Hann hefur gefið út á annan tug platna…

Afmælisbörn 13. apríl 2023

Afmælisbörn í tónlistargeiranum eru sex í dag á skrá Glatkistunnar: Skagfirðingurinn Geirmundur Valtýsson er sjötíu og níu ára en hann þarf varla að kynna neitt sérstaklega. Hann hefur til þessa dags starfrækt eigin sveitir frá 1971 en hafði áður leikið með Rómó og Geira, Hljómsveit Hauks Þorsteinssonar og Flamengo. Hann hefur gefið út á annan…

Afmælisbörn 13. apríl 2022

Afmælisbörn í tónlistargeiranum eru sex í dag á skrá Glatkistunnar: Skagfirðingurinn Geirmundur Valtýsson er sjötíu og átta ára en hann þarf varla að kynna neitt sérstaklega. Hann hefur til þessa dags starfrækt eigin sveitir frá 1971 en hafði áður leikið með Rómó og Geira, Hljómsveit Hauks Þorsteinssonar og Flamengo. Hann hefur gefið út á annan…

Afmælisbörn 13. apríl 2021

Afmælisbörn í tónlistargeiranum eru sex í dag á skrá Glatkistunnar: Skagfirðingurinn Geirmundur Valtýsson er sjötíu og sjö ára en hann þarf varla að kynna neitt sérstaklega. Hann hefur til þessa dags starfrækt eigin sveitir frá 1971 en hafði áður leikið með Rómó og Geira, Hljómsveit Hauks Þorsteinssonar og Flamengo. Hann hefur gefið út á annan…

Flamingo [1] (1966-71)

Hljómsveitin Flamingo starfaði á Sauðárkróki og nágrenni á síðari hluta sjöunda áratug síðustu aldar og lék þá á dansleikjum í Skagafirðinum og reyndar mun víðar á norðanverðu landinu. Flamingo (kvartett) var stofnuð upp úr Hljómsveit Hauks Þorsteinssonar sem hafði verið starfandi á Króknum um árabil, þegar Haukur ákvað að hætta með sveit sína 1966 tóku…

Ferguson-tríóið (1958)

Ferguson-tríóið starfaði í Skagafirðinum árið 1958 eða um það leyti. Tríóið, sem lék á dansleikjum í sveitinni var skipað þeim bræðrum Geirmundi og Gunnlaugi Valtýssyni sem léku líklega báðir á harmonikkur, og Jóni [?] sem hugsanlega var trommuleikari sveitarinnar. Hugsanlegt er að þessi sveit hafi síðar hlotið nafnið Rómó og Geiri. E.t.v. má segja að…

Afmælisbörn 13. apríl 2020

Afmælisbörn í tónlistargeiranum eru sex í dag á skrá Glatkistunnar: Skagfirðingurinn Geirmundur Valtýsson er sjötíu og sex ára en hann þarf varla að kynna neitt sérstaklega. Hann hefur til þessa dags starfrækt eigin sveitir frá 1971 en hafði áður leikið með Rómó og Geira, Hljómsveit Hauks Þorsteinssonar og Flamengo. Hann hefur gefið út á annan…

Geirmundur Valtýsson (1944-)

Geirmundur Valtýsson telst vera þekktasti tónlistarmaður Skagafjarðar og um leið eitt helsta einkenni Sauðárkróks og nágrennis, og reyndar er svo að heil tónlistarstefna hefur verið kennd við hann, fjölmargir stórsmellir eru runnir frá Geirmundi auk fjölda breiðskífa en þær eru á annan tug, auk þriggja smáskífa. Hjörtur Geirmundur Valtýsson er fæddur í Skagafirði (1944) og…

Geislar [3] (1965)

Hljómsveit mun hafa verið starfandi í nokkra mánuði á Sauðárkróki sumarið 1965 og skartaði hún meðal annarra Geirmundi Valtýssyni. Ekki liggja fyrir upplýsingar um aðra meðlimi Geisla en upplýsingar þ.a.l. má gjarnan senda til Glatkistunnar.

Afmælisbörn 13. apríl 2019

Afmælisbörn í tónlistargeiranum eru fimm í dag á skrá Glatkistunnar: Skagfirðingurinn Geirmundur Valtýsson er sjötíu og fimm ára en hann þarf varla að kynna neitt sérstaklega. Hann hefur til þessa dags starfrækt eigin sveitir frá 1971 en hafði áður leikið með Rómó og Geira, Hljómsveit Hauks Þorsteinssonar og Flamengo. Hann hefur gefið út á annan…

Afmælisbörn 13. apríl 2018

Afmælisbörn í tónlistargeiranum eru fjögur í dag á skrá Glatkistunnar: Skagfirðingurinn Geirmundur Valtýsson er sjötíu og fjögurra ára en hann þarf varla að kynna neitt sérstaklega. Hann hefur til þessa dags starfrækt eigin sveitir frá 1971 en hafði áður leikið með Rómó og Geira, Hljómsveit Hauks Þorsteinssonar og Flamengo. Hann hefur gefið út á annan…

Afmælisbörn 13. apríl 2017

Afmælisbörn í tónlistargeiranum eru fjögur í dag á skrá Glatkistunnar: Skagfirðingurinn Geirmundur Valtýsson er sjötíu og þriggja ára en hann þarf varla að kynna neitt sérstaklega. Hann hefur til þessa dags starfrækt eigin sveitir frá 1971 en hafði áður leikið með Rómó og Geira, Hljómsveit Hauks Þorsteinssonar og Flamengo. Hann hefur gefið út á annan…

Aldarfjórðungi of seint á ferð

Geirmundur Valtýsson – Skagfirðingar syngja Zonet CD 050, 2015 Geirmund Valtýsson þarf varla að kynna, hann hafði verið í og starfrækt hljómsveitir í Skagafirðinum um árabil, Rómó og Geiri, Geislar, Hljómsveit Hauks Þorsteinssonar og Flamengo komu til sögunnar áður en fyrsta smáskífan leit dagsins ljós 1972 með laginu Bíddu við en þá hafði hann stofnað…

Afmælisbörn 13. apríl 2016

Afmælisbörn í tónlistargeiranum eru fimm í dag á skrá Glatkistunnar: Skagfirðingurinn Geirmundur Valtýsson er sjötíu og tveggja ára en hann þarf varla að kynna neitt sérstaklega. Hann hefur til þessa dags starfrækt eigin sveitir frá 1971 en hafði áður leikið með Rómó og Geira, Hljómsveit Hauks Þorsteinssonar og Flamengo. Hann hefur gefið út á annan…

Rómó og Geiri (1958-65)

Rómó og Geiri var fyrsta alvöru hljómsveit Geirmundar Valtýssonar en sveitina stofnaði hann um fimmtán ára aldur, árið 1958. Á þessum árum gekk Geirmundur undir gælunefninu Geiri. Sveitin var alla tíð tríó þeirra bræðra Geirmundar og Gunnlaugs Valtýssona og Jóns Sæmundssonar, en þeir félagar léku mestmegnis á heimaslóðum, í Skagafirðinum og Húnavatnssýslum. M.a. léku þeir…

Afmælisbörn 13. apríl 2015

Fimm afmælisbörn dagsins eru eftirfarandi: Skagfirðingurinn Geirmundur Valtýsson er 71 árs en hann þarf varla að kynna neitt sérstaklega. Hann hefur til þessa dags starfrækt eigin sveitir frá 1971 en hafði áður leikið með Rómó og Geira, Hljómsveit Hauks Þorsteinssonar og Flamengo. Hann hefur gefið út á annan tug platna og hafa mörg laga hans notið…

Geislar [2] (1965-69)

Hljómsveitin Geislar frá Akureyri er öllu þekktara nafn en hinir reykvísku Geislar sem störfuðu litlu fyrr sunnanlands, enda naut lag þeirra Skuldir, nokkurra vinsælda og gekk reyndar í endurnýjun lífdaga með Bítlavinafélaginu tuttugu árum síðar. Samstarfið var ekki alveg samfleytt alla tímann sem Geislar störfuðu en sveitin var stofnuð af nokkrum skólapiltum á Akureyri 1965…