Afmælisbörn 10. júlí 2023

Níu afmælisbörn í tónlistargeiranum koma við sögu Glatkistunnar á þessum degi: Helgi Björnsson söngvari og leikari er sextíu og fimm ára gamall í dag. Helgi varð fyrst þekktur er hann gekk til liðs við ísfirsku hljómsveitina Grafík en áður hafði hann verið í hljómsveitinni Berb. Í kjölfarið hófst farsæll söngferill Helga og eftir að hafa…

Stórhljómsveit Guðmundar Hauks (1992-93)

Óskað er eftir upplýsingum um hljómsveit sem var auglýst undir nafninu Stórhljómsveit Guðmundar Hauks árin 1992 og 93, en sveit með því nafni lék í nokkur skipti á Ránni í Keflavík. Fyrir liggur að tónlistarmaðurinn Guðmundur Haukur Jónsson lék oft í Ránni og á öðrum veitinga- og skemmtistöðum á suðvesturhorninu en það var oftar en…

Afmælisbörn 10. júlí 2022

Níu afmælisbörn í tónlistargeiranum koma við sögu Glatkistunnar á þessum degi: Helgi Björnsson söngvari og leikari er sextíu og fjögurra ára gamall í dag. Helgi varð fyrst þekktur er hann gekk til liðs við ísfirsku hljómsveitina Grafík en áður hafði hann verið í hljómsveitinni Berb. Í kjölfarið hófst farsæll söngferill Helga og eftir að hafa…

Afmælisbörn 10. júlí 2021

Sjö afmælisbörn í tónlistargeiranum koma við sögu Glatkistunnar á þessum degi: Helgi Björnsson söngvari og leikari er sextíu og þriggja ára gamall í dag. Helgi varð fyrst þekktur er hann gekk til liðs við ísfirsku hljómsveitina Grafík en áður hafði hann verið í hljómsveitinni Berb. Í kjölfarið hófst farsæll söngferill Helga og eftir að hafa…

Afmælisbörn 10. júlí 2020

Sjö afmælisbörn í tónlistargeiranum koma við sögu Glatkistunnar á þessum degi: Helgi Björnsson söngvari og leikari er sextíu og tveggja ára gamall í dag. Helgi varð fyrst þekktur er hann gekk til liðs við ísfirsku hljómsveitina Grafík en áður hafði hann verið í hljómsveitinni Berb. Í kjölfarið hófst farsæll söngferill Helga og eftir að hafa…

Guðmundur Haukur Jónsson (1949-)

Tónlistarmaðurinn Guðmundur Haukur Jónsson var í nokkrum þekktum hljómsveitum á áttunda áratug síðustu aldar en hann var þá áberandi í hlutverki söngvara, síðar varð hann þekktari fyrir spilamennsku á Skálafelli á Hótel Esju. Hann hefur einnig sent frá sér sólóplötur. Guðmundur Haukur er Reykvíkingur, fæddur 1949 og gerðist orgelleikari sextán ára í hljómsveit Arnþórs Jónssonar…

Afmælisbörn 10. júlí 2019

Sex afmælisbörn í tónlistargeiranum koma við sögu Glatkistunnar á þessum degi: Helgi Björnsson söngvari og leikari er sextíu og eins árs gamall í dag. Nafn hans varð fyrst þekkt þegar hann gekk til liðs við ísfirsku hljómsveitina Grafík en áður hafði hann verið í hljómsveitinni Berb. Í kjölfarið hófst farsæll söngferill Helga og eftir að…

Blúskompaníið (1967-)

Blúskompaníið er elsta blússveit landsins, brautryðjandi í blústónlist hérlendis, hefur starfað með hléum um langan tíma og er eftir því best verður komist enn starfandi. Þeir Magnús Eiríksson gítarleikari og Erlendur Svavarsson trommuleikari höfðu starfað saman í hljómsveitinni Pónik um miðjan sjöunda áratug síðustu aldar en voru hættir í þeirri sveit þegar þeir voru farnir…

Afmælisbörn 10. júlí 2018

Fjögur afmælisbörn í tónlistargeiranum koma við sögu Glatkistunnar á þessum degi: Helgi Björnsson söngvari og leikari er hvorki meira né minna en sextugur í dag. Nafn hans varð fyrst þekkt þegar hann gekk til liðs við ísfirsku hljómsveitina Grafík en áður hafði hann verið í hljómsveitinni Berb. Í kjölfarið hófst farsæll söngferill Helga og eftir…

Afmælisbörn 10. júlí 2017

Fjögur afmælisbörn í tónlistargeiranum koma við sögu Glatkistunnar á þessum degi: Helgi Björnsson söngvari og leikari er fimmtíu og níu ára í dag. Nafn hans varð fyrst þekkt þegar hann gekk til liðs við ísfirsku hljómsveitina Grafík en áður hafði hann verið í hljómsveitinni Berb. Í kjölfarið hófst farsæll söngferill Helga og eftir að hafa…

The Nightingales (um 1975)

Erfitt er að finna upplýsingar um hljómsveitina The Nighingales en hún var starfandi um miðjan áttunda áratug liðinnar aldar, að minnsta kosti 1975 og 76. Sveitin lék mikið á Vellinum og hafði m.a. að geyma Guðmund Hauk Jónsson, ýmislegt bendir til að um sé að ræða sömu sveit og bar nafnið Næturgalarnir og hafi borið…

Roof tops (1967-75)

Hljómsveitin Roof tops hafði nokkra sérstöðu í íslensku bítla- og hippasenunni á sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar, sérstaðan fólst í því að sveitin lagði áherslu á ameríska soultónlist, svokallað tamlatónlist, og innihélt blásara sem ekki var beint móðins í þá tíð. Sveitin spilaði þó ekki soultónlistina eingöngu því smám saman blönduðust aðrar stefnur prógramminu.…

Alfa beta [2] [útgáfufyrirtæki] (1989-)

Útgáfufyrirtækið Alfa beta var rekið af Guðmundi Hauki Jónssyni en hann hafði einmitt á árum áður rekið samnefnda hljómsveit. Alfa beta gaf út plötur á árunum í kringum 1990 og má þar nefna Barnadansa, Allir með, Allir með aftur, Jólaball (endurútgáfa plötu með Guðmundi Rúnari Lúðvíkssyni) og sólóplötur Guðmundar Hauks og Roof tops sem hann…

Alfa beta [1] (1975-84)

Hljómsveitin Alfa beta verður seint talin meðal sveita sem breyttu íslenskri tónlistarsögu en hún gerði einkum út á létta ábreiðutónlist fyrir ballgesti á síðari hluta áttunda áratugar síðustu aldar, hljómsveitin gerði þó betur en margar aðrar sveitir í því að hún gaf út plötu, þar sem uppistaðan var gömul erlend lög með íslenskum textum. Alfa…

Alfa beta [1] – Efni á plötum

Alfa beta [1] – Velkomin í gleðskapinn Útgefandi: ÁÁ records Útgáfunúmer: ÁÁ 035 Ár: 1978 1. Allir eru að brugga 2. Yfir og undir 3. Sumarfrí 4. Ég fæ það 5. Við eigum saman 6. Ég skal gera það strax 7. Bara af því 8. Velkomin í gleðskapinn 9. Ég kom af sjónum 10. Bálskotinn 11.…