Afmælisbörn 17. september 2025

Tónlistartengdu afmælisbörn Glatkistunnar eru sex í þetta skipti: Smári Jósepsson gítarleikari eða bara Smári Tarfur er fjörutíu og níu ára gamall í dag. Tarfurinn hefur starfað með alls kyns ólíkum sveitum eins og Quarashi, Spitsign, Ylju, Belford, Porker og dúettnum Hot damn, og hefur einnig gefið út fjölda sólóplatna og m.a. efni sem hann samdi…

Afmælisbörn 26. júlí 2025

Sex afmælisbörn eru á listanum í dag hjá Glatkistunni: Sigríður María Beinteinsdóttir söngkona er sextíu og þriggja ára í dag. Hún vakti fyrst athygli fyrir sönghæfileika sína með HLH flokknum og með hljómsveitinni Kikk en varð með tímanum ein af ástsælustu söngkonum þjóðarinnar, einkum í kjölfar þess að hún tók þátt fyrir hönd Íslands í…

Afmælisbörn 17. september 2024

Tónlistartengdu afmælisbörn Glatkistunnar eru fimm í þetta skipti: Smári Jósepsson gítarleikari eða bara Smári Tarfur er fjörutíu og átta ára gamall í dag. Tarfurinn hefur starfað með alls kyns ólíkum sveitum eins og Quarashi, Spitsign, Ylju, Belford, Porker og dúettnum Hot damn, og hefur einnig gefið út fjölda sólóplatna og m.a. efni sem hann samdi…

Afmælisbörn 26. júlí 2024

Sex afmælisbörn eru á listanum í dag hjá Glatkistunni: Sigríður María Beinteinsdóttir söngkona er sextíu og tveggja ára í dag. Hún vakti fyrst athygli fyrir sönghæfileika sína með HLH flokknum og með hljómsveitinni Kikk en varð með tímanum ein af ástsælustu söngkonum þjóðarinnar, einkum í kjölfar þess að hún tók þátt fyrir hönd Íslands í…

Afmælisbörn 17. september 2023

Tónlistartengdu afmælisbörn Glatkistunnar eru fimm í þetta skipti: Smári Jósepsson gítarleikari eða bara Smári Tarfur er fjörutíu og sjö ára gamall í dag. Tarfurinn hefur starfað með alls kyns ólíkum sveitum eins og Quarashi, Spitsign, Ylju, Belford, Porker og dúettnum Hot damn, og hefur einnig gefið út fjölda sólóplatna og m.a. efni sem hann samdi…

Afmælisbörn 26. júlí 2023

Fjögur afmælisbörn eru á listanum í dag hjá Glatkistunni: Sigríður María Beinteinsdóttir söngkona er sextíu og eins árs í dag. Hún vakti fyrst athygli fyrir sönghæfileika sína með HLH flokknum og með hljómsveitinni Kikk en varð með tímanum ein af ástsælustu söngkonum þjóðarinnar, einkum í kjölfar þess að hún tók þátt fyrir hönd Íslands í…

Stjörnukisi (1996-2003)

Hljómsveitin Stjörnukisi kom fyrst fram undir því nafni í Músíktilraunum Tónabæjar vorið 1996 en sveitin var þá langt frá því að vera nýstofnuð því hún hafði verið starfandi undir nöfnunum Drome og Silverdrome áður og komið margoft fram á tónleikum frá árinu 1994. Í Músíktilraunum voru meðlimir Stjörnukisa þeir Úlfur Chaka Karlsson söngvari (og textaskáld…

Afmælisbörn 17. september 2022

Tónlistartengdu afmælisbörn Glatkistunnar eru fjögur í þetta skipti: Smári Jósepsson gítarleikari eða bara Smári Tarfur er fjörutíu og sex ára gamall í dag. Tarfurinn hefur starfað með alls kyns ólíkum sveitum eins og Quarashi, Spitsign, Ylju, Belford, Porker og dúettnum Hot damn, og hefur einnig gefið út sólóplötu sem hann seldi á vinsælum ferðamannastöðum meðan…

Afmælisbörn 26. júlí 2022

Fjögur afmælisbörn eru á listanum í dag hjá Glatkistunni: Sigga Beinteins eða Sigríður María Beinteinsdóttir söngkona á stórafmæli en hún er sextug í dag. Hún vakti fyrst athygli fyrir sönghæfileika sína með HLH flokknum og með hljómsveitinni Kikk en varð með tímanum ein af ástsælustu söngkonum landsins, einkum í kjölfar þess að hún tók þátt…

Silverdrome (1994-96)

Hljómsveitin Silverdrome var í raun sama sveit og annars vegar Drome sem hafði verið stofnuð sumarið 1994 og hins vegar Stjörnukisi sem tók við vorið 1996 eða um það leyti sem sveitin tók þátt í Músíktilraunum – og sigraði. Upphaflegir meðlimir sveitarinnar, sem var úr Menntaskólanum við Hamrahlíð voru þeir Úlfur Chaka Karlsson söngvari, Bogi…

Afmælisbörn 17. september 2021

Tónlistartengdu afmælisbörn Glatkistunnar eru þrjú í þetta skipti: Smári Jósepsson gítarleikari eða bara Smári Tarfur er fjörutíu og fimm ára gamall í dag. Tarfurinn hefur starfað með alls kyns ólíkum sveitum eins og Quarashi, Spitsign, Ylju, Belford, Porker og dúettnum Hot damn, og hefur einnig gefið út sólóplötu sem hann seldi á vinsælum ferðamannastöðum meðan…

Afmælisbörn 26. júlí 2021

Fjögur afmælisbörn eru á listanum í dag hjá Glatkistunni: Sigríður Beinteinsdóttir söngkona er fimmtíu og níu ára gömul í dag. Hún vakti fyrst athygli fyrir sönghæfileika sína með HLH flokknum og með hljómsveitinni Kikk en varð með tímanum ein af ástsælustu söngkonum landsins, einkum í kjölfar þess að hún tók þátt fyrir hönd Íslands í…

Afmælisbörn 17. september 2020

Tónlistartengdu afmælisbörn Glatkistunnar eru þrjú í þetta skipti: Smári Jósepsson gítarleikari eða bara Smári Tarfur er fjörutíu og fjögurra ára gamall í dag. Tarfurinn hefur starfað með alls kyns ólíkum sveitum eins og Quarashi, Spitsign, Ylju, Belford, Porker og dúettnum Hot damn, og hefur einnig gefið út sólóplötu sem hann seldi á vinsælum ferðamannastöðum meðan…

Afmælisbörn 26. júlí 2020

Fjögur afmælisbörn eru á listanum í dag hjá Glatkistunni: Sigríður Beinteinsdóttir söngkona er fimmtíu og átta ára gömul í dag. Hún vakti fyrst athygli fyrir sönghæfileika sína með HLH flokknum og með hljómsveitinni Kikk en varð með tímanum ein af ástsælustu söngkonum landsins, einkum í kjölfar þess að hún tók þátt fyrir hönd Íslands í…

Gunnar Óskarsson [2] (1959-)

Gunnar Óskarsson var nær algjörlega óþekktur tónlistarmaður búsettur í Þorlákshöfn þegar hann sendi frá sér plötuna Blankalogn árið 1986 en eitt laga hennar náði miklum vinsældum. Gunnar (f. 1959) mun hafa leikið eitthvað með danshljómsveitum áður en platan kom út en upplýsingar um tónlistarferil hans eru afar takmarkaðar. Hann hafði samið lög og texta um…

Gunnar Óskarsson [1] (1927-81)

Gunnar Óskarsson er líklega ein allra fyrsta barnastjarna íslenskrar tónlistar en hann vakti fyrst athygli tólf ára gamall og þá komu út þrjár tveggja laga plötur með honum. Söngferill hans á fullorðins árum varð hins vegar endasleppur. Gunnar Óskarsson fæddist 1927 og var Reykvíkingur, það mun hafa verið frændi hans, Sigurður Þórðarson kórstjóri Karlakórs Reykjavíkur…

Afmælisbörn 17. september 2019

Tónlistartengdu afmælisbörn Glatkistunnar eru þrjú í þetta skipti: Smári Jósepsson gítarleikari eða bara Smári Tarfur er fjörutíu og þriggja ára gamall í dag. Tarfurinn hefur starfað með alls kyns ólíkum sveitum eins og Quarashi, Spitsign, Ylju, Belford, Porker og dúettnum Hot damn, og hefur einnig gefið út sólóplötu sem hann seldi á vinsælum ferðamannastöðum meðan…

Xerox (1993-94)

Upplýsingar um hljómsveitina Xerox eru afar takmarkaður en hún mun hafa verið starfandi á árunum 1993 og 94. Meðal meðlima Xerox voru Fróði Finnsson, Bogi Reynisson og Gunnar Óskarsson en ekki liggur fyrir hvort fleiri skipuðu sveitina með þeim. Xerox átti lag á safnplötunni Núll og nix: ýkt fjör.

Afmælisbörn 17. september 2018

Tónlistartengdu afmælisbörnin eru tvö í þetta skiptið, bæði eru látin: Guðmundur Thoroddsen (1952-96) hefði átt afmæli á þessum degi en hann var einn meðlima hljómsveitarinnar Diabolus in musica, sem gaf út tvær plötur á áttunda og níunda áratug síðustu aldar. Þar lék Guðmundur á hin ýmsu hljóðfæri svo sem píanó, harmonikku, slagverkshljóðfæri og klarinettu auk…

Afmælisbörn 17. september 2017

Tónlistartengdu afmælisbörnin eru tvö í þetta skiptið, bæði eru látin: Guðmundur Thoroddsen (1952-96) hefði átt afmæli á þessum degi en hann var einn meðlima hljómsveitarinnar Diabolus in musica, sem gaf út tvær plötur á áttunda og níunda áratug síðustu aldar. Þar lék Guðmundur á hin ýmsu hljóðfæri svo sem píanó, harmonikku, slagverkshljóðfæri og klarinettu auk…

Afmælisbörn 17. september 2016

Tónlistartengdu afmælisbörnin eru tvö í þetta skiptið, bæði eru látin: Guðmundur Thoroddsen (1952-96) hefði átt afmæli á þessum degi en hann var einn meðlima hljómsveitarinnar Diabolus in musica, sem gaf út tvær plötur á áttunda og níunda áratug síðustu aldar. Þar lék Guðmundur á hin ýmsu hljóðfæri svo sem píanó, harmonikku, slagverkshljóðfæri og klarinettu auk…

Pulsan (1991-94)

Pönksveitin Pulsan var áberandi í neðanjarðarsenunni á fyrri hluta tíunda áratugar tuttugustu aldar en sveitin var skipuð meðlimum úr öðrum framvarðarsveitum í íslensku rokki. Þetta voru þeir Sindri Kjartansson söngvari, Bogi Reynisson bassaleikari, Fróði Finnsson sem lék líklega á trommur í sveitinni og Gunnar Óskarsson gítarleikari. Fleiri komu við sögu sveitarinnar, Karl [?] gítarleikari mun…

Afmælisbörn 17. september 2015

Tónlistartengdu afmælisbörnin eru tvö í þetta skiptið, bæði eru látin: Guðmundur Thoroddsen (1952-96) hefði átt afmæli á þessum degi en hann var einn meðlima hljómsveitarinnar Diabolus in musica, sem gaf út tvær plötur á áttunda og níunda áratug síðustu aldar. Þar lék Guðmundur á hin ýmsu hljóðfæri svo sem píanó, harmonikku, slagverkshljóðfæri og klarinettu auk…

Clockwork diabolus (1990-93)

Dauðarokkssveitin Clockwork diabolus var stofnuð 1990 í Reykjavík. Clockwork diabolus tók þátt í Músíktilraunum 1992 og voru meðlimir sveitarinnar þá þeir Jóhann Rafnsson trommuleikari (Mortuary o.fl.), Gunnar Óskarsson gítarleikari (Stjörnukisi o.fl.), Arnar Sigurðarson gítarleikari, Atli Jarl Martin bassaleikari og Sindri Páll Kjartansson söngvari (Pulsan o.fl.). Sveitin kom í úrslit Músíktilrauna en hafði þar ekki erindi…