Afmælisbörn 30. nóvember 2025

Afmælisbörn Glatkistunnar eru sex á þessum degi: Pálína Vagnsdóttir söngkona frá Bolungarvík er sextíu og eins árs í dag, hún er af mikilli tónlistarfjölskyldu frá Bolungarvík, söng m.a. með hljómsveitinni Septu og hefur sungið inn á nokkrar plötur, þar má nefna plötuna Hönd í hönd: uppáhalds lögin hans pabba, sem hún og systkini hennar gáfu…

Afmælisbörn 30. nóvember 2024

Afmælisbörn Glatkistunnar eru sex á þessum degi: Pálína Vagnsdóttir söngkona frá Bolungarvík er sextug í dag og á því stórafmæli, hún er af mikilli tónlistarfjölskyldu frá Bolungarvík, söng m.a. með hljómsveitinni Septu og hefur sungið inn á nokkrar plötur, þar má nefna plötuna Hönd í hönd: uppáhalds lögin hans pabba, sem hún og systkini hennar…

Afmælisbörn 30. nóvember 2023

Afmælisbörn Glatkistunnar eru sex á þessum degi: Pálína Vagnsdóttir söngkona frá Bolungarvík er fimmtíu og níu ára gömul, hún er af mikilli tónlistarfjölskyldu frá Bolungarvík, söng m.a. með hljómsveitinni Septu og hefur sungið inn á nokkrar plötur, þar má nefna plötuna Hönd í hönd: uppáhalds lögin hans pabba, sem hún og systkini hennar gáfu út…

Afmælisbörn 30. nóvember 2022

Afmælisbörn Glatkistunnar eru sex á þessum degi: Pálína Vagnsdóttir söngkona frá Bolungarvík er fimmtíu og átta ára gömul, hún er af mikilli tónlistarfjölskyldu frá Bolungarvík, söng m.a. með hljómsveitinni Septu og hefur sungið inn á nokkrar plötur, þar má nefna plötuna Hönd í hönd: uppáhalds lögin hans pabba, sem hún og systkini hennar gáfu út…

Straumar [1] (1964-67)

Hljómsveitin Straumar var upphaflega skólahljómsveit í Samvinnuskólanum á Bifröst í Borgarfirði veturinn 1964-65 en hlaut líklega ekki nafn sitt fyrr en að meðlimir hennar höfðu lokið námi en hún starfaði þá áfram. Sveitin lék á dansleikjum í Borgarfirði og nágrenni næsta árið eða svo eftir það, og m.a. á héraðsmótum. Margt er óljóst varðandi Strauma…

Afmælisbörn 30. nóvember 2021

Afmælisbörn Glatkistunnar eru fimm á þessum degi: Pálína Vagnsdóttir söngkona frá Bolungarvík er fimmtíu og sjö ára gömul, hún er af mikilli tónlistarfjölskyldu frá Bolungarvík, söng m.a. með hljómsveitinni Septu og hefur sungið inn á nokkrar plötur, þar má nefna plötuna Hönd í hönd: uppáhalds lögin hans pabba, sem hún og systkini hennar gáfu út…

Fjötrar (1982-83)

Hljómsveitin Fjötrar vakti mikla athygli haustið 1982 þegar plata með henni kom út en sveitin hafði þá sérstöðu að hana skipuðu að mestu fangar af Litla Hrauni. Heilmikil umræða átti sér stað í samfélaginu í kjölfar útgáfunnar og þar kom tónlistin sjálf lítið við sögu en þeim háværari var umræðan um hvort fangar ættu yfirleitt…

Afmælisbörn 30. nóvember 2020

Afmælisbörn Glatkistunnar eru fimm á þessum degi: Pálína Vagnsdóttir söngkona frá Bolungarvík er fimmtíu og sex ára gömul, hún er af mikilli tónlistarfjölskyldu frá Bolungarvík, söng m.a. með hljómsveitinni Septu og hefur sungið inn á nokkrar plötur, þar má nefna plötuna Hönd í hönd: uppáhalds lögin hans pabba, sem hún og systkini hennar gáfu út…

Afmælisbörn 30. nóvember 2018

Afmælisbörn Glatkistunnar eru fimm á þessum degi: Pálína Vagnsdóttir söngkona frá Bolungarvík er fimmtíu og fjögurra ára gömul, hún er af mikilli tónlistarfjölskyldu frá Bolungarvík, söng m.a. með hljómsveitinni Septu og hefur sungið inn á nokkrar plötur, þar má nefna plötuna Hönd í hönd: uppáhalds lögin hans pabba, sem hún og systkini hennar gáfu út…

Afmælisbörn 30. nóvember 2017

Afmælisbörn Glatkistunnar eru fimm á þessum degi: Pálína Vagnsdóttir söngkona frá Bolungarvík er fimmtíu og þriggja ára gömul, hún er af mikilli tónlistarfjölskyldu frá Bolungarvík, söng m.a. með hljómsveitinni Septu og hefur sungið inn á nokkrar plötur, þar má nefna plötuna Hönd í hönd: uppáhalds lögin hans pabba, sem hún og systkini hennar gáfu út…

Þriðja hæðin [1] (1983)

Þriðja hæðin (3. hæðin) var hljómsveit sem starfaði í nokkra mánuði árið 1983. Sveitin var stofnuð í upphafi árs og voru meðlimir sveitarinnar forsprakkinn Rúnar Þór Pétursson söngvari og gítarleikari, Þórarinn Gíslason hljómborðsleikari, Jakob Viðar Guðmundsson bassaleikari og Birgir Kristinsson trommuleikari. Tekið var sérstaklega fram í kynningu á sveitinni að hún væri vímulaus. Halldór Fannar…

Afmælisbörn 30. nóvember 2016

Afmælisbörn Glatkistunnar eru fimm á þessum degi: Pálína Vagnsdóttir söngkona frá Bolungarvík er fimmtíu og tveggja ára gömul, hún er af mikilli tónlistarfjölskyldu frá Bolungarvík, söng m.a. með hljómsveitinni Septu og hefur sungið inn á nokkrar plötur, þar má nefna plötuna Hönd í hönd: uppáhalds lögin hans pabba, sem hún og systkini hennar gáfu út…

Afmælisbörn 30. nóvember 2015

Afmælisbörn Glatkistunnar eru fjögur á þessum degi: Pálína Vagnsdóttir söngkona frá Bolungarvík er fimmtíu og tveggja ára gömul, hún er af mikilli tónlistarfjölskyldu frá Bolungarvík, söng m.a. með hljómsveitinni Septu og hefur sungið inn á nokkrar plötur, þar má nefna plötuna Hönd í hönd: uppáhalds lögin hans pabba, sem hún og systkini hennar gáfu út…

Roof tops (1967-75)

Hljómsveitin Roof tops hafði nokkra sérstöðu í íslensku bítla- og hippasenunni á sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar, sérstaðan fólst í því að sveitin lagði áherslu á ameríska soultónlist, svokallað tamlatónlist, og innihélt blásara sem ekki var beint móðins í þá tíð. Sveitin spilaði þó ekki soultónlistina eingöngu því smám saman blönduðust aðrar stefnur prógramminu.…

Halldór Fannar [2] (1950-96)

Halldór Fannar Ellertsson (f. 1950) vakti snemma athygli fyrir tónlistarhæfileika í heimabyggð sinni fyrir vestan, lék á orgel og var ungur kominn í hljómsveitina Röðla sem spilaði m.a. á héraðsmótum vestanlands. Hann var einnig um tíma í Straumum, Roof tops og Örnum en gerði þar stuttan stans. Halldór Fannar varð óreglumaður, stundaði sjómennsku og önnur…

Röðlar (1965-66)

Hljómsveitin Röðlar starfaði 1965-66 og var skipuð ungum hljóðfæraleikurum, líklega úr Dölunum eða nærsveitum. Sveitin spilaði nokkuð á héraðsmótum á sumrin á vestanverðu landinu og Vestfjörðum. Halldór Fannar Ellertsson (Roof tops, Fjötrar o.fl.) var í þessari sveit en ekki liggja fyrir upplýsingar um hverjir aðrir skipuðu hana.