Afmælisbörn 30. september 2025

Glatkistan hefur upplýsingar um þrjú tónlistartengd afmælisbörn á þessum degi: Helgi (Óskar) Víkingsson trommuleikari er fimmtíu og sex ára gamall í dag. Helgi hefur leikið með fjöldanum öllum af hljómsveitum í gegnum tíðina og hér má nefna sveitir eins og Blúsbrot, VSOP, Örkina hans Nóa, Trassana, Villta vestrið, Dans á rósum, Munkum, Spíritus, Swizz, Nuuk,…

Afmælisbörn 30. september 2024

Glatkistan hefur upplýsingar um þrjú tónlistartengd afmælisbörn á þessum degi: Helgi (Óskar) Víkingsson trommuleikari er fimmtíu og fimm ára gamall í dag. Helgi hefur leikið með fjöldanum öllum af hljómsveitum í gegnum tíðina og hér má nefna sveitir eins og Blúsbrot, VSOP, Örkina hans Nóa, Trassana, Villta vestrið, Dans á rósum, Munkum, Spíritus, Swizz, Nuuk,…

Afmælisbörn 30. september 2023

Glatkistan hefur upplýsingar um tvö tónlistartengd afmælisbörn á þessum degi: Helgi (Óskar) Víkingsson trommuleikari er fimmtíu og fjögurra ára gamall í dag. Helgi hefur leikið með fjöldanum öllum af hljómsveitum í gegnum tíðina og hér má nefna sveitir eins og Blúsbrot, VSOP, Örkina hans Nóa, Trassana, Villta vestrið, Dans á rósum, Munkum, Spíritus, Swizz, Nuuk,…

Afmælisbörn 30. september 2022

Glatkistan hefur upplýsingar um tvö tónlistartengd afmælisbörn á þessum degi: Helgi (Óskar) Víkingsson trommuleikari er fimmtíu og þriggja ára gamall í dag. Helgi hefur leikið með fjöldanum öllum af hljómsveitum í gegnum tíðina og hér má nefna sveitir eins og Blúsbrot, VSOP, Örkina hans Nóa, Trassana, Villta vestrið, Dans á rósum, Munkum, Spíritus, Swizz, Nuuk,…

Spíritus (1992-94)

Hljómsveitin Spíritus starfaði í Sandgerði á fyrri hluta tíunda áratugarins og lék nokkuð á dansleikjum á Suðurnesjunum en einnig á höfuðborgarsvæðinu. Spíritus var stofnuð síðla árs 1992 upp úr hljómsveitinni Tengdó en meðlimir sveitarinnar voru Rúnar Þór Guðmundsson söngvari, Ólafur Þór Ólafsson gítarleikari, Heiðmundur Clausen bassaleikari, Kristinn Einarsson hljómborðsleikari og trommuleikari sem nafn vantar á…

Speedwell blue (1995)

Pöbbasveitin Speedwell blue starfaði í nokkra mánuði árið 1995 og lék mjög víða um land á þeim tíma. Sveitin var stofnuð vorið 1995 af Englendingnum Eric Lewis söngvara og gítarleikara sem hér var staddur og fékk hann til liðs við sig Brynjar Brynjólfsson bassaleikara og Hafþór Guðmundsson trommuleikara sem léku með honum fyrst um sinn.…

VSOP [3] (1999)

Hljómsveitin VSOP (V.S.O.P.) var starfandi haustið 1999 en hún kom þá fyrst fram, ekki liggur fyrir hversu lengi hún starfaði. Meðlimir sveitarinnar sem mun hafa verið í rokkaðri kantinum, voru Haraldur Davíðsson söngvari og gítarleikari, Matthías Stefánsson gítarleikari, Ólafur Þór Kristjánsson bassaleikari og Helgi Víkingsson trommuleikari.

Villta vestrið [1] (2000)

Hljómsveitin Villta vestrið starfaði í nokkra mánuði á fyrri hluta ársins 2000. Meðlimir sveitarinnar voru þeir Matthías Stefánsson [fiðluleikari?], Ólafur [Kristjánsson?] [bassaleikari?], Helgi Víkingsson [trommuleikari?] og Arnar Freyr [Gunnarsson?] [söngvari? og gítarleikari?]. Þessi sveit spilaði að öllum líkindum kántrítónlist. Allar staðfestingar og frekari upplýsingar um sveitina má senda Glatkistunni.

Blúsbrot [1] (1986-93)

Blúsbrot var blússveit sem starfaði í nokkur ár í kringum 1990. Blúsbrot var að nokkru leyti skipuð sömu liðsmönnum og Bylur sem starfaði um svipað leyti, meðlimir sveitarinnar voru snemma árs 1989 þeir Vignir Daðason söngvari, Svavar Sigurðsson hljómborðsleikari, Leó Geir Torfason gítarleikari, Ólafur Stolzenwald bassaleikari og Hafsteinn Björgvinsson gítarleikari. Þá um vorið gekk Gunnar…

Trassarnir (1983)

Hljómsveitin Trassarnir var undanfari hljómsveitarinnar Ofris frá Keflavík, og var skipuð ungum meðlimum á grunnskólaaldri. Meðlimir sveitarinnar voru Magnús Þór Einarsson bassaleikari, Þröstur Jóhannesson söngvari og gítarleikari, Helgi Víkingsson trommulekari, Jón Helgason gítarleikari og Júlíus Friðriksson gítar- og bassaleikari. Trassarnir voru að öllum líkindum fremur skammlíf sveit.

Örkin hans Nóa (1993-95)

Sveitaballabandið Örkin hans Nóa var áberandi í Hvaðeraðgerast-dálkum dagblaðanna á fyrri hluta tíunda áratugar síðustu aldar en sveitin spilaði mikið á því tímabili. Örkin var stofnuð í ársbyrjun 1993 og varð fljótlega tíður gestur á dansstöðum bæjarins og á pöbbum landsbyggðarinnar. Sveitin keyrði á ballöðu sem var á safnplötunni Landvættarokk sem kom út um sumarið og…

Munkar (1991)

Hljómsveitin Munkar er frá Keflavík, starfandi 1991. Þá var sveitin skipuð þeim Birni Árnasyni bassaleikara, Veigari Margeirssyni hljómborðs- og trompetleikara, Ara Daníelssyni saxófónleikara og Helga Víkingssyni trommuleikara. Það sama ár, 1991, átti sveitin lag á safnplötunni Húsið sem gefin var út til styrktar Krýsuvíkursamtökunum. Ekki liggja fyrir frekari upplýsingar um Munka.

Ofris (1983-88)

Ofris frá Keflavík var stofnuð líklega 1983 og starfaði til hausts 1988. Í upphafi var um eins konar pönk- eða nýbylgjusveit að ræða en tónlist hennar þróaðist með tímanum og varð poppaðri með jafnvel djassívafi. Sveitin keppti í Músíktilraunum Tónabæjar 1985 og voru meðlimir hennar þá Þröstur Jóhannesson söngvari og gítarleikari (Texas Jesús o.fl.), Magnús…