Stóra barnaplatan [safnplöturöð] (1997-2002)

Í kringum aldamótin stóð Skífan fyrir útgáfu þriggja safnplatna með barnaefni en geisladiskar höfðu áratuginn á undan tekið yfir á markaðnum og mikið af því eldra barnaefni sem komið hafði út á vínylplötum var orðið ófáanlegt, þessi útgáfa var því kærkomin en einnig var þar að finna yngra efni. Fyrsta platan, Stóra barnaplatan kom út…

Brot af því besta [safnplöturöð] (2005)

Árið 2005 sendi Sena-útgáfan frá sér nokkrar plötur í safnplöturöð sem gekk undir nafninu Brot af því besta, undir útgáfumerkinu Íslenskir tónar. Sena átti þá útgáfuréttinn af stærstum hluta íslenskrar útgáfusögu og var serían liður í að gera stórum nöfnum í íslenskri tónlist hátt undir höfði og gefa út safnplötur með þeim. Líklega var þá…

Óskastundin [safnplöturöð] (2002-05)

Fjórar plötur komu út í safnplötuseríunni Óskastundinni sem út kom á árunum 2002-05. Það var Gerður G. Bjarklind rödd Ríkisútvarpsins sem hafði með val laganna að gera en hver platanna hafði að geyma ákveðið þema. Óskastundin kom út á vegum Íslenskra tóna. Efni á plötum

Óskalögin [safnplöturöð] (1997-2006)

Safnplötuserían Óskalögin var gefin út á vegum Íslenskra tóna (Senu) á árunum 1997-2006 en alls urðu plöturnar tíu talsins. Seríunni var ætlað að gefa mynd af íslenskri dægurlagaflóru frá sjötta áratug síðustu aldar og fram til ársins 2005 og má segja að fjölbreytileikinn sé alls ráðandi á því hálfrar aldar tímabili sem tónlistin spannar. Óskalaga-plöturnar…

Íslenskir tónar [2] (1991-93)

Hljómsveitin Íslenskir tónar vakti nokkra athygli á árunum 1991-93, sveitin var nokkuð virk um tíma og átti þá efni á safnplötum. Íslenskir tónar voru stofnaðir í Menntaskólanum við Sund fyrri part árs 1991. Á þeim tíma var heilmikil tónlistarvakning innan skólans, framsækinn andi í loftinu og fjölmargir tónleikar haldnir innan veggja hans, og innan þess…

Íslenskir tónar [1] [útgáfufyrirtæki] (1947-78)

Íslenskir tónar (Íslenzkir tónar) var öflug plötuútgáfa í eigu Tage Ammendrup en hún starfaði í nærri tvo áratugi og gaf út fjölda hljómplatna sem í dag eru sígildar í íslenskri tónlistarsögu. Íslenskir tónar voru nátengdir versluninni Drangey við Laugaveg 58 en Tage rak hana ásamt móður sinni (Maríu Ammendrup), þar voru seldar bæði plötur og…

Ðe Lónlí blú bojs – Efni á plötum

Ðe Lónlí blú bojs [ep] Útgefandi: Hljómar Útgáfunúmer: HLJ 004 Ár: 1974 1. Diggi liggi ló 2. Kurrjóðsglyðra Flytjendur: [engar upplýsingar um flytjendur] Ðe Lónlí blú bojs – Stuð stuð stuð Útgefandi: Hljómar Útgáfunúmer: HLJ 006 Ár: 1975 1. Stuð, stuð, stuð 2. Ást við fyrstu sýn 3. Syngjum sama lag 4. Trúðu mér og treystu…

Engel Lund – Efni á plötum

Engel Lund [78 sn.] Útgefandi: Hljóðfærahús Reykjavíkur Útgáfunúmer: OI 4-22000 Ár: 1929 1. Ein sit ég úti á steini 2. Sofðu unga ástin mín 3. Bí bí og blaka Flytjendur: Engel Lund – söngur Hermína Sigurgeirsdóttir – píanó   Engel Lund [78 sn.] Útgefandi: Hljóðfærahús Reykjavíkur Útgáfunúmer: Homocord OI4-22001 Ár: 1930 1. Fífilbrekka gróin grund 2.…

Erla Þorsteins – Efni á plötum

Erla Þorsteins Útgefandi: Fálkinn Útgáfunúmer: Odeon DK 1280 Ár: 1954 1. Gud ved hvem der kysser dig nu 2. Hvordan Flytjendur Erla Þorsteins – söngur Hljómsveit Jörns Grauengård – Jörn Grauengård – gítar – Poul Godske – víbrafónn, píanó og harmonikka – Mogens Landsvig – kontrabassi og gítar – Bjarne Rostvold – slagverk, trommur og bongó trommur – Perry Knudsen…

Halli og Laddi – Efni á plötum

Halli, Laddi og Gísli Rúnar – Látum sem ekkert C Útgefandi: Ýmir / Arpa Útgáfunúmer: Ýmir 002 / PAR CD 1003 Ár: 1976 / 1998 1. Látum sem ekkert C, gefum ýmislegt í skyn en tökum því heldur fálega ha ha ha 2. Túri klúri eða Arthúr J. Sívertsen hinn dónalegi 3. Sveinbjörn Briem (hjónadj.)…

Hljómsveit Ingimars Eydal – Efni á plötum

Hljómsveit Ingimars Eydal Útgefandi: SG hljómplötur Útgáfunúmer: SG 510 Ár: 1965 1. Litla sæta ljúfan góða 2. Bara að hann hangi þurr 3. Á sjó 4. Komdu Flytjendur Þorvaldur Halldórsson – söngur, raddir og gítar Vilhjálmur Vilhjálmsson – söngur, raddir og bassi Grétar Ingvarsson – gítar Hjalti Hjaltason – trommur Andrés Ingólfsson – söngur Ingimar Eydal – sembalett og melódika Hljómsveit…

Ruth Reginalds – Efni á plötum

Róbert í Leikfangalandi – ýmsir Útgefandi: Demant / Skífan Útgáfunúmer: D1 001 / SCD 113 Útgáfuár: 1975 / 1993 1. Dýrakynning 2. Róbert, Róbert bangsi 3. Eigið hitakerfi 4. Heima 5. Bíllinn minn 6. Ef ég væri í skárra skapi 7. Sjá, sjá 8. Leikfangaland 9. Annar tími á öðrum stað 10. Áfram, áfram 11.…

Skagakvartettinn – Efni á plötum

Skagakvartettinn – Kátir voru karlar Útgefandi: SG hljómplötur / Íslenskir tónar Útgáfunúmer: SG 090 / IT 065 Ár: 1976 / 2001 1. Kátir voru karlar 2. Skagamenn skoruðu mörkin 3. Sofnaðu vinur 4. Ríðum ríðum 5. Það vorar senn 6. Jón granni 7. Heimaleikfimi 8. Umbarassa 9. Kvöld í Honolulu 10. Það var í Vaglaskóg 11.…

Stuðkompaníið – Efni á plötum

Stuðkompaníið – Skýjum ofar Útgefandi: Steinar Útgáfunúmer: PLAT 1521 Ár: 1987 1. Tunglskinsdansinn 2. Allir gerðu gys að mér 3. Hörkutól stíga ekki dans 4. Hér er ég (og allir syngja með) Flytjendur Karl Örvarsson – saxófónn, söngur og raddir Atli Örvarsson – hljómborð, píanó, raddir og trompet Magni Friðrik Gunnarsson – söngur, raddir og gítar Jón Kjartan Ingólfsson – bassi og raddir Trausti…

Þursaflokkurinn – Efni á plötum

Þursaflokkurinn – Hinn íslenzki þursaflokkur Útgefandi: Fálkinn  Útgáfunúmer: FA 006  Ár: 1978 1. Einsetumaður einu sinni 2. Sólnes 3. Stóðum tvö í túni 4. Hættu að gráta hringaná 5. Nútíminn 6. Búnaðarbálkur 7. Vera mátt góður 8. Grafskrift Flytjendur Rúnar Vilbergsson – fagott og ásláttur Ásgeir Óskarsson – trommur og ásláttur Þórður Árnason – gítarar Tómas M. Tómasson…

Elly Vilhjálms – Efni á plötum

Elly Vilhjálms [ep] Útgefandi: Íslenzkir tónar Útgáfunúmer: 45-2010 Ár: 1960 1. Ég vil fara upp í sveit 2. Kveðju sendir blærinn Flytjendur: Elly Vilhjálms – söngur KK-sextett – Jón Sigurðsson [2] (Jón bassi) – bassi og raddir – Jón Páll Bjarnason – gítar – Þórarinn Ólafsson – raddir og víbrafónn – Guðmundur Steingrímsson – trommur – Árni Scheving…