Afmælisbörn 29. september 2020

Sex afmælisbörn koma við sögu á skrá Glatkistunnar í dag: Óli Ágústsson söngvari er áttatíu og fjögurra ára gamall í dag, hann var einn þeirra fyrstu sem lagði rokksöng fyrir sig á Íslandi á seinni hluta sjötta áratug síðustu aldar. Hann var iðulega kallaður Óli rokkari eða Óli Presley en hann sérhæfði sig í lögum…

Afmælisbörn 29. september 2019

Fimm afmælisbörn koma við sögu á skrá Glatkistunnar í dag: Óli Ágústsson söngvari er áttatíu og þriggja ára gamall í dag, hann var einn þeirra fyrstu sem lagði rokksöng fyrir sig á Íslandi á seinni hluta sjötta áratug síðustu aldar. Hann var iðulega kallaður Óli rokkari eða Óli Presley en hann sérhæfði sig í lögum…

Afmælisbörn 29. september 2018

Fimm afmælisbörn koma við sögu á skrá Glatkistunnar í dag: Óli Ágústsson söngvari er áttatíu og tveggja ára gamall í dag, hann var einn þeirra fyrstu sem lagði rokksöng fyrir sig á Íslandi á seinni hluta sjötta áratug síðustu aldar. Hann var iðulega kallaður Óli rokkari eða Óli Presley en hann sérhæfði sig í lögum…

Tónalín [annað] (1952)

Snemma á sjötta áratug síðustu aldar var gerð tilraun hér á landi til að smíða harmonikku, af fjöldaframleiðslu varð þó aldrei. Það var Jóhannes G. Jóhannesson harmonikkuleikari og hljóðfæraviðgerðamaður sem átti hugmyndina af því að smíða harmonikku sem átti að vera á milli þess að vera hnappa- og píanóharmonikka en slíkt hefði þá verið nýjung.…

Afmælisbörn 29. september 2017

Fjögur afmælisbörn koma við sögu á skrá Glatkistunnar í dag: Óli Ágústsson söngvari er áttatíu og eins árs gamall í dag, hann var einn þeirra fyrstu sem lagði rokksöng fyrir sig á Íslandi á seinni hluta sjötta áratug síðustu aldar. Hann var iðulega kallaður Óli rokkari eða Óli Presley en hann sérhæfði sig í lögum…

Afmælisbörn 29. september 2016

Fjögur afmælisbörn koma við sögu á skrá Glatkistunnar í dag: Óli Ágústsson söngvari á stórafmæli dagsins en hann er áttræður í dag, hann var einn þeirra fyrstu sem lagði rokksöng fyrir sig á Íslandi á seinni hluta sjötta áratug síðustu aldar. Hann var iðulega kallaður Óli rokkari eða Óli Presley en hann sérhæfði sig í…

Jóhannes G. Jóhannesson [2] (1925-2003)

Jóhannes Garðar Jóhannsson yngri var líkt og faðir sinn og nafni (Jóhannes G. Jóhannesson [1]) harmonikkuleikari og lék í fjölmörgum hljómsveitum á árum áður, reyndar mun hann megnið af ævi sinni hafa leikið í hljómsveitum. Jóhannes Garðar Jóhannesson (f. 1928) sem gekk yfirleitt undir nafninu Garðar, starfaði sem verkamaður mest alla tíð. Hann mun hafa…

Jóhannes G. Jóhannesson [1] (1901-88)

Jóhannes G. Jóhannesson (hinn eldri) var lagahöfundur, harmonikkuleikari og hljóðfæraviðgerðarmaður en meðal verka hans var harmonikkusmíði. Jóhannes Gunnar Jóhannesson fæddist 1901 á Tjörnesi í Suður-Þingeyjasýslu en fluttist ungur ásamt fjölskyldu sinni til Patreksfjarðar þar sem hann bjó fram á fullorðinsár. Á Patreksfjarðarárum sínum eignaðist Jóhannes sína fyrstu harmonikku en hann var þá einungis sex ára…

J.H. kvintettinn (1955-60)

Erfitt er að finna upplýsingar um þessa hljómsveit sem oftast gekk undir nafninu J.H. kvintettinn, stundum þó J.H. sextettinn en sjaldnar J.H. kvartettinn. Elstu heimildir um hana er að finna frá 1955 en sveitin byrjaði hugsanlega mun fyrr, hún virðist hafa verið húshljómsveit í Þórscafé lengstum, og var Sigurður Ólafsson söngvari hennar. Elínbergur Konráðsson gæti…

Hljómsveit Guðmundar Finnbjörnssonar (1958-65)

Hljómsveit Guðmundar Finnbjörnssonar var danshljómsveit af gamla skólanum og lék lengstum gömlu dansana í Þórscafé við mjög góðan orðstír en sveitin var talin ein sú besta í þeim geiranum. Sveitin var að öllum líkindum stofnuð 1958 og var að mestu skipuð sömu meðlimum allan tímann, þeir voru Tage Muller píanóleikari, Ásgeir Sverrisson harmonikkuleikari, Jóhannes G. Jóhannesson…

P.O. Bernburg & orkester (1933)

P.O. Bernburg og orkester munu líklega einungis hafa leikið inn á eina plötu árið 1933 en ekki verið starfandi sem eiginleg hljómsveit. Ekki er alveg á hreinu hverjir voru í þessari sveit en menn hafa giskað að hún hafi innihaldið Poul Otto Bernburg (eldri) sem lék á fiðlu, Tellefsen harmonikkuleikara (ekki Tollefsen eins og sums…