Afmælisbörn 27. júní 2021

Afmælisbörnin í dag eru þrjú talsins og eru þessi: Hallberg Daði Hallbergsson er þrjátíu og eins árs gamall í dag en hann var gítarleikari hljómsveitarinnar Jakobínurínu sem sigraði Músíktilraunir vorið 2005. Jakobínarína fór víða um lönd eftir sigurinn en lítið hefur farið fyrir Hallberg eftir að sveitin hætti störfum í ársbyrjun 2008. Hann hefur þó…

Afmælisbörn 27. júní 2020

Afmælisbörnin í dag eru þrjú talsins og eru þessi: Hallberg Daði Hallbergsson er þrítugur í dag og á því stórafmæli, hann var gítarleikari hljómsveitarinnar Jakobínurínu sem sigraði Músíktilraunir vorið 2005. Jakobínarína fór víða um lönd eftir sigurinn en lítið hefur farið fyrir Hallberg eftir að sveitin hætti störfum í ársbyrjun 2008. Hann hefur þó starfrækt…

Afmælisbörn 27. júní 2018

Afmælisbörnin í dag eru þrjú talsins og eru þessi: Hallberg Daði Hallbergsson er tuttugu og átta ára í dag en hann var gítarleikari hljómsveitarinnar Jakobínurínu sem sigraði Músíktilraunir vorið 2005. Jakobínarína fór víða um lönd eftir sigurinn en lítið hefur farið fyrir Hallberg eftir að sveitin hætti störfum í ársbyrjun 2008. Hann hefur þó starfrækt…

Tríó Jóns Árnasonar (1954)

Harmonikkuleikarinn Jón Árnason frá Syðri-Á í Ólafsfirði starfrækti tríó í eigin nafni á sjötta áratug síðustu aldar að minnsta kosti. Árið 1954 myndaði hann tríó sem auk hans skipuðu bróðir hans, Helgi S. Árnason harmonikku- og gítarleikari, og Ásgeir H. Jónsson trommuleikari.

Afmælisbörn 27. júní 2017

Afmælisbörnin í dag eru þrjú talsins og eru þessi: Hallberg Daði Hallbergsson er tuttugu og sjö ára í dag en hann var gítarleikari hljómsveitarinnar Jakobínurínu sem sigraði Músíktilraunir vorið 2005. Jakobínarína fór víða um lönd eftir sigurinn en lítið hefur farið fyrir Hallberg eftir að sveitin hætti störfum í ársbyrjun 2008. Hann hefur þó starfrækt…

Afmælisbörn 27. júní 2016

Afmælisbörnin í dag eru þrjú talsins og eru þessi: Hallberg Daði Hallbergsson er tuttugu og sex ára í dag en hann var gítarleikari hljómsveitarinnar Jakobínurínu sem sigraði Músíktilraunir vorið 2005. Jakobínarína fór víða um lönd eftir sigurinn en lítið hefur farið fyrir Hallberg eftir að sveitin hætti störfum í ársbyrjun 2008. Hann hefur þó starfrækt dúettinn…

Afmælisbjörn 27. júní 2015

Afmælisbörnin í dag eru þrjú talsins og eru þessi: Hallberg Daði Hallbergsson er þrjátíu og fimm ára í dag en hann var gítarleikari hljómsveitarinnar Jakobínurínu sem sigraði Músíktilraunir vorið 2005. Jakobínarína fór víða um lönd eftir sigurinn en lítið hefur farið fyrir Hallberg eftir að sveitin hætti störfum í ársbyrjun 2008. Hann hefur þó starfrækt…

Glimmer-systur (1985)

Glimmer-systur var akureyskur sönghópur starfandi 1985 og hafði á að skipa þremur ungum söngkonum, Margréti Blöndal (síðar dagskrárgerðarmanni), Hólmfríði Bjarnadóttur og Sigríði Pétursdóttur. Þær stöllur komu víða fram á skemmtunum norðanlands og sungu einkum stríðsáratónlist í anda Andrews systra, oft við undirleik Jóns Árnasonar harmonikkuleikara frá Syðri-Á.

Jón Árnason frá Syðri-Á (1928-2004)

Jón Árnason frá Syðri-Á í Ólafsfirði (f. 1928) var kunnur harmonikkuleikari og tónlistarfrömuður og hefur nafni hans verið haldið á lofti á heimaslóðum. Jón hóf að leika á harmonikku aðeins tólf ára gamall og var sjálfmenntaður í þeirri grein. Hann lék ungur á böllum í sinni sveit og einnig síðar með hljómsveitum, t.d. mun hann eitthvað…

Jón Árnason frá Syðri-Á – Efni á plötum

Jón Árnason frá Syðri-Á – Kleifaball: Jón Árnason á Syðri-Á leikur gömlu dansana Útgefandi: Stúdíó Bimbó Útgáfunúmer: SB 006 Ár: 1984 1. Jealousy 2. Frösöminder 3. Aflakóngurinn 4. Dalahambo 5. Brokk 6. Ljósbrá 7. Beautiful days 8. An der Waterkant 9. Skandinavískur vals 10. Ég veit þú kemur 11. Dansað í holti 12. Á kvöldvökunni 13.…

Landátt (1982)

Hljómsveitin Landátt starfaði líklegast við Ólafsfjörð en hún innihélt m.a. Jón Árnason harmonikkuleikara á Syðri-Á. Landátt var starfandi til 1982 en þá hætti hún, ekki liggur fyrir hversu lengi hún hafði þá starfað eða hverjir aðrir en áðurnefndur Jón skipuðu þessa sveit.