Landátt (1982)

engin mynd tiltækHljómsveitin Landátt starfaði líklegast við Ólafsfjörð en hún innihélt m.a. Jón Árnason harmonikkuleikara á Syðri-Á.

Landátt var starfandi til 1982 en þá hætti hún, ekki liggur fyrir hversu lengi hún hafði þá starfað eða hverjir aðrir en áðurnefndur Jón skipuðu þessa sveit.