
Tríó Jóns Árnasonar
Harmonikkuleikarinn Jón Árnason frá Syðri-Á í Ólafsfirði starfrækti tríó í eigin nafni á sjötta áratug síðustu aldar að minnsta kosti.
Árið 1954 myndaði hann tríó sem auk hans skipuðu bróðir hans, Helgi S. Árnason harmonikku- og gítarleikari, og Ásgeir H. Jónsson trommuleikari.