Afmælisbörn 16. júní 2025

Þrjú afmælisbörn dagsins koma við sögu Glatkistunnar að þessu sinni, þau eru öll látin: Fyrst ber að nefna tónlistarfrumkvöðulinn Olufu Finsen (1836-1908) en hún var landshöfðingjafrú sem bjó hérlendis um tveggja áratuga skeið. Á þeim tíma fór hún mikinn í íslensku tónlistarlífi, stofnaði hér kóra og æfði þá á heimili sínu, kenndi tónlist og varð…

Afmælisbörn 16. júní 2024

Þrjú afmælisbörn dagsins koma við sögu Glatkistunnar að þessu sinni, þau eru öll látin: Fyrst ber að nefna tónlistarfrumkvöðulinn Olufu Finsen (1836-1908) en hún var landshöfðingjafrú sem bjó hérlendis um tveggja áratuga skeið. Á þeim tíma fór hún mikinn í íslensku tónlistarlífi, stofnaði hér kóra og æfði á heimili sínu, kenndi tónlist og varð aðal…

Hinn íslenski dvergaflokkur (1990-92)

Hinn íslenski dvergaflokkur (Dvergaflokkurinn) starfaði innan veggja Menntaskólans við Hamrahlíð á árunum 1990 til 92, eins og nafn sveitarinnar gefur til kynna er það sótt til Hins íslenska þursaflokks og það var tónlistin reyndar líka. Það munu hafa verið Finnur Bjarnason söngvari og Sigtryggur Ari Jóhannsson hljómborðsleikari sem stofnuðu Hinn íslenska dvergaflokk árið 1990 en…

Helvík (1999)

Finnsk-íslenski dúettinn Helvík starfaði um nokkurra ára skeið undir lok 20. aldar en kom þó ekki fram opinberlega fyrr en haustið 1999 þegar hann lék á tónleikum í Kaffileikhúsinu en í umfjöllun um tónleikana var tónlist Helvíkur skilgreind sem teknódjass. Meðlimir dúettsins voru þeir Kristján Eldjárn gítarleikari og Samuli Kosminen slagverksleikari en þeir höfðu kynnst…

Afmælisbörn 16. júní 2023

Þrjú afmælisbörn dagsins koma við sögu Glatkistunnar að þessu sinni, þau eru öll látin: Fyrst ber að nefna tónlistarfrumkvöðulinn Olufu Finsen (1836-1908) en hún var landshöfðingjafrú sem bjó hérlendis um tveggja áratuga skeið. Á þeim tíma fór hún mikinn í íslensku tónlistarlífi, stofnaði hér kóra og æfði á heimili sínu, kenndi tónlist og varð aðal…

Svif (1995-96)

Hljómsveitin Svif starfaði í nokkra mánuði árið 1995 og 96 og var sérstæð að því leyti að hún hafi enga fasta liðsskipan. Sveitin sem mestmegnis mun hafa leikið hefðbundna blús- og soultónlist kom fyrst fram í júní 1995 og voru meðlimir hennar þá Georg Bjarnason bassaleikari, Ásgeir Óskarsson trommuleikari, Guðmundur Pétursson gítarleikari og Þór Breiðfjörð…

Afmælisbörn 16. júní 2022

Þrjú afmælisbörn dagsins koma við sögu Glatkistunnar að þessu sinni, þau eru öll látin: Fyrst ber að nefna tónlistarfrumkvöðulinn Olufu Finsen (1836-1908) en hún var landshöfðingjafrú sem bjó hérlendis um tveggja áratuga skeið. Á þeim tíma fór hún mikinn í íslensku tónlistarlífi, stofnaði hér kóra og æfði á heimili sínu, kenndi tónlist og varð aðal…

Sprangmenn (1999)

Eftir því sem best verður komist var hljómsveitin Sprangmenn ekki starfandi hljómsveit heldur aðeins sett saman til að leika lagið Heim á ný, lag Pálma J. Sigurhjartarsonar inn á plötuna Í Dalnum sem kom út sumarið 1999. Lagið telst til „Eyjalaga“ þótt ekki sé um þjóðhátíðarlag að ræða en það hafði Pálmi samið 1989, það…

Smartband (1985)

Hljómsveitin Smartband starfaði aldrei nema í kringum hljóðversvinnu þeirra Kjartans Ólafssonar tónskálds og Péturs Grétarssonar slagverksleikara, en gat þó af sér stórsmellinn La-líf sem naut mjög svo óvæntra vinsælda á vormánuðum 1986. Þeir Kjartan Ólafsson og Pétur Grétarsson munu hafa stofnað Smartbandið fáeinum dögum áður en þeir fóru í hljóðver sumarið 1985 til að hljóðrita…

Afmælisbörn 16. júní 2021

Þrjú afmælisbörn dagsins koma við sögu Glatkistunnar að þessu sinni, þau eru öll látin: Fyrst ber að nefna tónlistarfrumkvöðulinn Olufu Finsen (1836-1908) en hún var landshöfðingjafrú sem bjó hérlendis um tveggja áratuga skeið. Á þeim tíma fór hún mikinn í íslensku tónlistarlífi, stofnaði hér kóra og æfði á heimili sínu, kenndi tónlist og varð aðal…

Afmælisbörn 16. júní 2020

Þrjú afmælisbörn dagsins eru öll látin: Fyrst ber að nefna tónlistarfrumkvöðulinn Olufu Finsen (1836-1908) en hún var landshöfðingjafrú sem bjó hérlendis um tveggja áratuga skeið. Á þeim tíma fór hún mikinn í íslensku tónlistarlífi, stofnaði hér kóra og æfði á heimili sínu, kenndi tónlist og varð aðal hvatamaður þess að Jónas Helgason síðar Dómorganisti fór…

Afmælisbörn 16. júní 2019

Þrjú afmælisbörn dagsins eru öll látin: Fyrst ber að nefna tónlistarfrumkvöðulinn Olufu Finsen (1836-1908) en hún var landshöfðingjafrú sem bjó hérlendis um tveggja áratuga skeið. Á þeim tíma fór hún mikinn í íslensku tónlistarlífi, stofnaði hér kóra og æfði á heimili sínu, kenndi tónlist og varð aðal hvatamaður þess að Jónas Helgason síðar Dómorganisti fór…

Afmælisbörn 16. júní 2018

Þrjú afmælisbörn dagsins eru öll látin: Fyrst ber að nefna tónlistarfrumkvöðulinn Olufu Finsen (1836-1908) en hún var landshöfðingjafrú sem bjó hérlendis um tveggja áratuga skeið. Á þeim tíma fór hún mikinn í íslensku tónlistarlífi, stofnaði hér kóra og æfði á heimili sínu, kenndi tónlist og varð aðal hvatamaður þess að Jónas Helgason síðar Dómorganisti fór…

Tríó Kristjáns Eldjárn (1996)

Gítarleikarinn Kristján Eldjárn starfrækti um skamman tíma djasstríó haustið 1996, sem m.a. kom fram á RÚREK djasshátíðinni. Auk Kristjáns voru í tríói hans, þeir Róbert Þórhallsson bassaleikari og Einar Valur Scheving trommuleikari. Tónlist þeirra var skilgreind sem eins konar nútíma gítardjass en þeir félagar léku inni á milli frumsamið efni.

Óttablandin virðing (1991)

Óttablandin virðing var skammlíf hljómsveit starfandi sumarið 1991 en þrír meðlimir hennar höfðu verið viðloðandi uppfærslu Menntaskólans við Hamrahlíð á söngleiknum Rocky horror picture show veturinn á undan. Þremenningarnir voru Kristján Eldjárn gítarleikari, Guðjón Bergmanna söngvari og Guðmundur Stefánsson trommuleikari en auk þeirra voru Hjörtur Howser hljómborðsleikari og Bergur Heiðar Birgisson bassaleikari í Óttablandinni virðingu.

Afmælisbörn 16. júní 2017

Þrjú afmælisbörn dagsins eru öll látin: Fyrst ber að nefna tónlistarfrumkvöðulinn Olufu Finsen (1836-1908) en hún var landshöfðingjafrú sem bjó hérlendis um tveggja áratuga skeið. Á þeim tíma fór hún mikinn í íslensku tónlistarlífi, stofnaði hér kóra og æfði á heimili sínu, kenndi tónlist og varð aðal hvatamaður þess að Jónas Helgason síðar Dómorganisti fór…

Afmælisbörn 16. júní 2016

Þrjú afmælisbörn dagsins eru öll látin: Fyrst ber að nefna tónlistarfrumkvöðulinn Olufu Finsen (1836-1908) en hún var landshöfðingjafrú sem bjó hérlendis um tveggja áratuga skeið. Á þeim tíma fór hún mikinn í íslensku tónlistarlífi, stofnaði hér kóra og æfði á heimili sínu, kenndi tónlist og varð aðal hvatamaður þess að Jónas Helgason síðar Dómorganisti fór…

Dýrlingarnir [2] (1995)

Acid-jazzsveitin Dýrlingarnir lék sumarið 1995 sem eins konar húshljómsveit á Hótel Borg. Meðlimir Dýrlinganna voru Ingólfur Sigurðsson trommuleikari (Rauðir fletir, Síðan skein sól o.fl.), Hermann Jónsson bassaleikari (Rauðir fletir, Orgill o.fl.), Kristján Eldjárn gítarleikari (Fyrirbæri, Smartband o.fl.), Kjartan Valdemarsson hljómborðsleikari (Todmobile o.fl.) og Ólafur Jónsson saxófónleikari (Skófílar, Stórsveit Reykjavíkur o.fl.) Sveitin var leyst upp að…

Afmælisbörn 16. júní 2015

Þrjú afmælisbörn dagsins eru öll látin: Fyrst ber að nefna tónlistarfrumkvöðulinn Olufu Finsen (1836-1908) en hún var landshöfðingjafrú sem bjó hérlendis um tveggja áratuga skeið. Á þeim tíma fór hún mikinn í íslensku tónlistarlífi, stofnaði hér kóra og æfði á heimili sínu, kenndi tónlist og varð aðal hvatamaður þess að Jónas Helgason síðar Dómorganisti fór…

Fyrirbæri [1] (1985-86)

Hljómsveitin Fyrirbæri úr Reykjavík var stofnuð snemma vors 1985 og starfaði a.m.k. eitthvað fram á sumar 1986. Sveitin tók þátt í Músíktilraunum Tónabæjar síðara árið en komst ekki í úrslit. Meðlimir sveitarinnar þá voru þeir Kristján Eldjárn gítarleikari, Stefán Eiríksson söngvari (síðar lögreglustjóri í Reykjavík), Baldur Stefánsson bassaleikari, Ingi R. Ingason trommuleikari og Haraldur Kristinsson…