Afmælisbörn 18. júní 2025

Afmælisbörn dagsins eru tvö að þessu sinni: Ólafur Hólm (Einarsson) trymbill er fimmtíu og fimm ára gamall í dag. Ólafur hefur um árabil verið trommuleikari hljómsveitarinnar Nýdanskrar en hann hefur leikið með ótal öðrum sveitum, þeirra á meðal eru Todmobile, Tweety, Burkina Faso og Dægurlagacombó Jóns Ólafssonar. Ólafur hefur einnig komið við sögu á plötum…

Holmes (1999)

Holmes var skammlíf fönkhljómsveit sem starfaði haustið 1999 en nafn sveitarinnar á sér væntanlega skírskotun til klámmyndaleikarans John Holmes, sveitin virðist aðeins hafa leikið á einum tónleikum á skemmtistaðnum Glaumbar við Tryggvagötu. Meðlimir Holmes voru þeir Þorsteinn Sigurðsson saxófónleikari, Andrés Þór Gunnlaugsson gítarleikari, Ólafur Hólm trommuleikari og Ingi Skúlason bassaleikari.

Hljómsveit Bjarna Böðvarssonar (1932-55)

Hljómsveit Bjarna Böðvarssonar er um margt merkileg hljómsveit eða öllu heldur hljómsveitir því í raun var um að ræða nokkrar sveitir skipaðar mismunandi mannskap hverju sinni og allt frá því að vera tríó og upp í fimmtán manna sveit. Hún var aukinheldur fyrsta danshljómsveit Íslands og að öllum líkindum fyrsta hljómsveit sinnar tegundar sem hafði…

Afmælisbörn 18. júní 2024

Afmælisbörn dagsins eru tvö að þessu sinni: Ólafur Hólm (Einarsson) trymbill er fimmtíu og fjögurra ára gamall í dag. Ólafur hefur um árabil verið trommuleikari hljómsveitarinnar Nýdanskrar en hann hefur leikið með ótal öðrum sveitum, þeirra á meðal eru Todmobile, Tweety, Burkina Faso og Dægurlagacombó Jóns Ólafssonar. Ólafur hefur einnig komið við sögu á plötum…

Hljómsveit Braga Hlíðberg (1946-56 / 1993-96)

Þegar talað er um hljómsveit Braga Hlíðberg er í raun um nokkrar sveitir að ræða – þar af ein sem starfaði í þrjú til fjögur ár, hinar sveitirnar höfðu mun skemmri líftíma. Bragi Hlíðberg harmonikkuleikari starfrækti árið 1946 hljómsveit sem var auðsýnilega skammlíf því hún virðist aðeins hafa leikið um skamma hríð um sumarið fyrir…

Afmælisbörn 18. júní 2023

Afmælisbörn dagsins eru tvö að þessu sinni: Ólafur Hólm (Einarsson) trymbill er fimmtíu og þriggja ára gamall í dag. Ólafur hefur um árabil verið trommuleikari hljómsveitarinnar Nýdanskrar en hann hefur leikið með ótal öðrum sveitum, þeirra á meðal eru Todmobile, Tweety, Burkina Faso og Dægurlagacombó Jóns Ólafssonar. Ólafur hefur einnig komið við sögu á plötum…

Svalbarði [4] (2008)

Svalbarði var nafn á djasshljómsveit sem var skammlíf, starfandi árið 2008 og kom líkast til fram opinberlega aðeins fáeinum sinnum. Um var að ræða sjö manna sveit og voru meðlimir hennar allt kunnir tónlistarmenn, þeir Róbert Þórhallsson bassaleikari sem var líklega titlaður hljómsveitarstjóri, Ásgeir Ásgeirsson gítarleikari, Vignir Þór Stefánsson hljómborðsleikari, Ólafur Hólm trommuleikari, Steinar Sigurðarson…

Súper 7 (1996-97)

Hljómsveit sem gekk undir nafninu Súper 7 (Super 7) starfaði á höfuðborgarsvæðinu veturinn 1996-97 og lék í nokkur skipti á Gauki á Stöng, jafnvel víðar. Sveitin var sprottin upp úr fönksveitinni Sælgætisgerðinni en þaðan komu þrír meðlimir hennar, enda mun hún hafa verið skilgreind sem diskó-, funk-, acid- og rappsveit og þess vegna brugðið fyrir…

Afmælibörn 18. júní 2022

Afmælisbörn dagsins eru tvö að þessu sinni: Ólafur Hólm (Einarsson) trymbill er fimmtíu og tveggja ára gamall í dag. Ólafur hefur um árabil verið trommuleikari hljómsveitarinnar Nýdanskrar en hann hefur leikið með ótal öðrum sveitum, þeirra á meðal eru Todmobile, Tweety, Burkina Faso og Dægurlagacombó Jóns Ólafssonar. Ólafur hefur einnig komið við sögu á plötum…

Afmælisbörn 18. júní 2021

Afmælisbörn dagsins eru tvö að þessu sinni: Ólafur Hólm (Einarsson) trymbill er fimmtíu og eins árs gamall í dag. Ólafur hefur um árabil verið trommuleikari hljómsveitarinnar Nýdanskrar en hann hefur leikið með ótal öðrum sveitum, þeirra á meðal eru Todmobile, Tweety, Burkina Faso og Dægurlagacombó Jóns Ólafssonar. Ólafur hefur einnig komið við sögu á plötum…

Afmælisbörn 18. júní 2020

Afmælisbörn dagsins eru tvö að þessu sinni: Ólafur Hólm (Einarsson) trymbill er fimmtugur í dag og á því stórafmæli. Ólafur hefur um árabil verið trommuleikari hljómsveitarinnar Nýdanskrar en hann hefur leikið með ótal öðrum sveitum, þeirra á meðal eru Todmobile, Tweety, Burkina Faso og Dægurlagacombó Jóns Ólafssonar. Ólafur hefur einnig komið við sögu á plötum…

Gullfoss [1] (1998 / 2001)

Gullfoss mun hafa verið gleðisveit mönnuð þekktum tónlistarmönnum sem starfaði í stuttan tíma – tvisvar af því er virðist. Annars vegar var það sumarið 1998 en þá voru meðlimir sveitarinnar Sigurður Gröndal gítarleikari, Björn Jörundur Friðbjörnsson söngvari, Ólafur Hólm trymbill, Ingólfur Guðjónsson hljómborðsleikari og Ingi S. Skúlason bassaleikari en auk þess mun saxófónleikari hafa verið…

Meinlæti (2000)

Skammlíf blússveit starfaði haustið 2000, líklega sett saman til að leika aðeins í fáein skipti. Meðlimir sveitarinnar voru allir kunnir tónlistarmenn þótt ekki séu þeir allir þekktir fyrir blústilþrif, þeir voru Jón Ólafsson hljómborðsleikari, Guðmundur Pétursson gítarleikari, Haraldur Þorsteinsson bassaleikari, Ólafur Hólm trommuleikari og Kristján Kristjánsson (KK) gítarleikari og söngvari.

Afmælisbörn 18. júní 2019

Afmælisbörn dagsins eru tvö að þessu sinni: Ólafur Hólm (Einarsson) trymbill er fjörutíu og níu ára gamall á þessum degi. Ólafur hefur um árabil verið trommuleikari hljómsveitarinnar Nýdanskrar en hann hefur leikið með ótal öðrum sveitum, þeirra á meðal eru Todmobile, Tweety, Burkina Faso og Dægurlagacombó Jóns Ólafssonar. Ólafur hefur einnig komið við sögu á…

Afmælisbörn 18. júní 2018

Afmælisbörn dagsins eru tvö að þessu sinni: Ólafur Hólm (Einarsson) trymbill er fjörutíu og átta ára gamall á þessum degi. Ólafur hefur um árabil verið trommuleikari hljómsveitarinnar Nýdanskrar en hann hefur leikið með ótal öðrum sveitum, þeirra á meðal eru Todmobile, Tweety, Burkina Faso og Dægurlagacombó Jóns Ólafssonar. Ólafur hefur einnig komið við sögu á…

Tvöfalda beat-ið (1990-91)

Tvöfalda beat-ið (bítið) var skammlíf sveit sem lék soul og funk tónlist veturinn 1990 til 91. Það voru þeir Ólafur Hólm Einarsson trommuleikari, Stefán Hjörleifsson gítarleikari, Eiður Arnarsson bassaleikari, Stefán Hilmarsson söngvari og Jón Ólafsson orgelleikari sem skipuðu sveitina en þeir tveir síðast töldu höfðu einmitt verið meðal stofnmeðlima Sálarinnar hans Jóns míns fáeinum árum…

Tweety (1994-96)

Hljómsveitin Tweety var annar leggur af tveimur sem til varð þegar hljómsveitin Todmobile hætti störfum um áramótin 1993-94, hinn leggurinn hlaut nafnið Bong. Tweety byrjaði sem dansdúett en tveir þriðju hlutar kjarna Todmobile, Andrea Gylfadóttir og Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson hófu að vinna saman tónlist í upphafi árs 1994. Fyrsta afurð þeirra leit dagsins ljós á…

Afmælisbörn 18. júní 2017

Afmælisbörn dagsins eru tvö að þessu sinni: Ólafur Hólm (Einarsson) trymbill er fjörutíu og sjö ára gamall á þessum degi. Ólafur hefur um árabil verið trommuleikari hljómsveitarinnar Nýdanskrar en hann hefur leikið með ótal öðrum sveitum, þeirra á meðal eru Todmobile, Tweety, Burkina Faso og Dægurlagacombó Jóns Ólafssonar. Ólafur hefur einnig komið við sögu á…

Salka (1996-98)

Hljómsveitin Salka (stundum einnig nefnd Zalka) starfaði í um tvö ár og herjaði á sveitaböllin um land allt. Meðlimir Sölku voru trommuleikarinn Ólafur Hólm, Þór Breiðfjörð söngvari, Tómas Tómasson gítarleikari, Björgvin Bjarnason gítarleikari og Georg Bjarnason bassaleikari en sveitin var stofnuð vorið 1996. Salka sendi fljótlega frá sér lag í útvarpsspilun og hafði uppi plön…

Afmælisbörn 18. júní 2016

Afmælisbörn dagsins eru tvö að þessu sinni: Ólafur Hólm (Einarsson) trymbill er fjörutíu og sex ára gamall á þessum degi. Ólafur hefur um árabil verið trommuleikari hljómsveitarinnar Nýdanskrar en hann hefur leikið með ótal öðrum sveitum, þeirra á meðal eru Todmobile, Tweety, Burkina Faso og Dægurlagacombó Jóns Ólafssonar. Ólafur hefur einnig komið við sögu á…

Dægurlagacombó Jóns Ólafssonar (1991-92)

Dægurlagacombó Jóns Ólafssonar var hljómsveit sem lék undir á söngskemmtuninni Aftur til fortíðar: íslenskir tónar í 30 ár – 1950-80, sem sett var á svið á Hótel Íslandi veturinn 1991-92 en þar sungu fjölmargir dægurlagasöngvarar af nýrri kynslóð sem þá var að koma upp, söngvarar eins og Páll Óskar Hjálmtýsson, Móeiður Júníusdóttir, Daníel Ágúst Haraldsson…

Afmælisbörn 18. júní 2015

Afmælisbörn dagsins eru tvö að þessu sinni: Ólafur Hólm (Einarsson) trymbill er fjörutíu og fimm ára á þessum degi. Ólafur hefur um árabil verið trommuleikari hljómsveitarinnar Nýdanskrar en hann hefur leikið með ótal öðrum sveitum, þeirra á meðal eru Todmobile, Tweety, Burkina Faso og Dægurlagacombó Jóns Ólafssonar. Ólafur hefur einnig komið við sögu á plötum…

Rabbi – Efni á plötum

Rafn Jónsson – Andartak Útgefandi: eigin útgáfa Útgáfunúmer: RRJ LP 1 / RRJ CD 1 Ár: 1991 1. Andartak 2. Ég elska bara þig 3. Hvernig líður þér í dag 4. Leynistaðurinn 5. Hafið – forleikur 6. Hafið 7. Orðin 8. Draumurinn 9. Hve lengi 10. Í fyrra lífi 11. Æskustöðvar Flytjendur Kristján Edelstein – gítar…