Afmælisbörn 27. mars 2025

Afmælisbörn Glatkistunnar í dag eru níu talsins: Páll Einarsson sem er öllu þekktari sem jarðeðlisfræðingur en tónlistarmaður, er sjötíu og átta ára gamall í dag. Páll hefur leikið selló m.a. með Sinfóníuhljómsveitum Íslands, Reykjavíkur og áhugamanna, Palermo kvartettnum og hljómsveit Íslensku óperunnar en einnig á bassa með ýmsum sveitum s.s. Tríói Guðmundar Ingólfssonar, Veislutríóinu og…

Afmælisbörn 27. mars 2024

Afmælisbörn Glatkistunnar í dag eru átta talsins: Páll Einarsson sem er öllu þekktari sem jarðeðlisfræðingur en tónlistarmaður, er sextíu og sjö ára gamall í dag. Páll hefur leikið selló m.a. með Sinfóníuhljómsveitum Íslands, Reykjavíkur og áhugamanna, Palermo kvartettnum og hljómsveit Íslensku óperunnar en einnig á bassa með ýmsum sveitum s.s. Tríói Guðmundar Ingólfssonar, Veislutríóinu og…

Söngfélagið Húnar (1942-58)

Söngfélagið Húnar (einnig stöku sinnum kallað Húnvetningakórinn) var stofnaður innan Húnvetningafélagsins í Reykjavík að öllum líkindum árið 1942 en Húnvetningafélagið hafði verið stofnað sex árum fyrr. Kórnum var stundum ruglað saman við karlakórinn Húna sem um svipað leyti starfaði í Húnavatnssýslu, Söngfélagið Húnar var hins vegar blandaður kór. Söngfélagið Húnar starfaði fyrstu árin innan Húnvetningafélagsins…

Afmælisbörn 27. mars 2023

Afmælisbörn Glatkistunnar í dag eru sjö talsins: Páll Einarsson sem er öllu þekktari sem jarðeðlisfræðingur en tónlistarmaður, er sextíu og sex ára gamall í dag. Páll hefur leikið selló m.a. með Sinfóníuhljómsveitum Íslands, Reykjavíkur og áhugamanna, Palermo kvartettnum og hljómsveit Íslensku óperunnar en einnig á bassa með ýmsum sveitum s.s. Tríói Guðmundar Ingólfssonar, Veislutríóinu og…

Afmælisbörn 27. mars 2022

Afmælisbörn Glatkistunnar í dag eru sex talsins: Páll Einarsson sem er öllu þekktari sem jarðeðlisfræðingur en tónlistarmaður, er sextíu og fimm ára gamall í dag. Páll hefur leikið selló m.a. með Sinfóníuhljómsveitum Íslands, Reykjavíkur og áhugamanna, Palermo kvartettnum og hljómsveit Íslensku óperunnar en einnig á bassa með ýmsum sveitum s.s. Tríói Guðmundar Ingólfssonar, Veislutríóinu og…

Skólahljómsveitir Tónlistarskólans í Keflavík (1957-99)

Fjöldi hljómsveita af ýmsum stærðum og gerðum störfuðu innan Tónlistarskólans í Keflavík meðan hann var og hét, skólinn er ýmist sagður hafa verið stofnaður 1956 eða 57 og starfaði hann til ársins 1999 þegar hann var sameinaður Tónlistarskóla Njarðvíkur undir nafninu Tónlistarskóli Reykjanesbæjar. Ekki er alveg ljóst hvenær fyrst var starfrækt eiginleg hljómsveit innan Tónlistarskólans…

Afmælisbörn 27. mars 2021

Afmælisbörn Glatkistunnar í dag eru fjögur talsins, öll eru látin: Jón Hrólfsson harmonikkuleikari hefði átt afmæli í dag en hann lést 2017. Jón  (f. 1946) sem upphaflega kom af Melrakkasléttunni, lék með ýmsum harmonikkusveitum en kom einnig margsinnis einn síns liðs fram með nikkuna í gegnum tíðina. Hann gaf á sínum tíma út sólóplötuna Gleðihopp…

Afmælisbörn 27. mars 2020

Afmælisbörn Glatkistunnar í dag eru þrjú talsins, öll eru látin: Jón Hrólfsson harmonikkuleikari hefði átt afmæli í dag en hann lést 2017. Jón  (f. 1946) sem upphaflega kom af Melrakkasléttunni, lék með ýmsum harmonikkusveitum en kom einnig margsinnis einn síns liðs fram með nikkuna í gegnum tíðina. Hann gaf á sínum tíma út sólóplötuna Gleðihopp…

Organistablaðið [fjölmiðill] (1968-95 / 2000)

Organistablaðið kom út í fjölmörg ár og var málgagn organista á Íslandi en blaðið kom út nokkuð samfleytt á árunum 1968 til 95. Stofnað var til blaðsins árið 1968 af Félagi íslenskra organleikara (síðar organista) og segir í inngangsorðum fyrsta tölublaðsins að því væri ætlað að vera málgagn organista, tengiliður milli þeirra og fólksins í…

Afmælisbörn 27. mars 2019

Afmælisbörn Glatkistunnar í dag eru þrjú talsins, öll eru látin: Jón Hrólfsson harmonikkuleikari hefði átt afmæli í dag en hann lést 2017. Jón  (f. 1946) sem upphaflega kom af Melrakkasléttunni, lék með ýmsum harmonikkusveitum en kom einnig margsinnis einn síns liðs fram með nikkuna í gegnum tíðina. Hann gaf á sínum tíma út sólóplötuna Gleðihopp…

Afmælisbörn 27. mars 2018

Afmælisbörn Glatkistunnar í dag eru þrjú talsins, öll eru látin: Jón Hrólfsson harmonikkuleikari hefði átt afmæli í dag en hann lést 2017. Jón  (f. 1946) sem upphaflega kom af Melrakkasléttunni, lék með ýmsum harmonikkusveitum en kom einnig margsinnis einn síns liðs fram með nikkuna í gegnum tíðina. Hann gaf á sínum tíma út sólóplötuna Gleðihopp…

Óratóríukór Dómkirkjunnar (1972-77)

Óratóríukór Dómkirkjunnar (einnig stundum nefndur Óratóríukórinn í Reykjavík) starfaði um nokkurra ára skeið undir stjórn Ragnars Björnssonar. Kórinn, sem stofnaður var líklega haustið 1972, virðist ekki hafa starfað samfleytt en tók þátt í nokkrum stórum verkefnum, t.a.m. uppfærslu á Stabat mater e. Dvorak árið 1975. Um fimmtíu mann voru í kórnum  en starfsemi hans lagðist…

Afmælisbörn 27. mars 2017

Afmælisbörn Glatkistunnar í dag eru þrjú talsins, öll eru látin: Jón Hrólfsson harmonikkuleikari hefði átt afmæli í dag en hann lést í upphafi þessa árs. Jón (f. 1946) sem upphaflega kom af Melrakkasléttunni, lék með ýmsum harmonikkusveitum en kom einnig margsinnis einn síns liðs fram með nikkuna í gegnum tíðina. Hann gaf á sínum tíma…

Afmælisbörn 27. mars 2016

Afmælisbörn Glatkistunnar í dag eru þrjú talsins: Jón Hrólfsson harmonikkuleikari á stórafmæli en hann er sjötugur í dag. Jón sem upphaflega kemur af Melrakkasléttunni, lék áður með ýmsum harmonikkusveitum en hefur einnig margsinnis komið einn fram með nikkuna í gegnum tíðina. Hann gaf á sínum tíma út sólóplötuna Gleðihopp en gaf einnig út aðra plötu…

Ragnar Björnsson (1926-98)

Ragnar Björnsson orgelleikari og kórstjórnandi kom víða við á tónlistarferli sínum, og eftir liggja plötur sem hafa að geyma orgelleik hans með verkum úr ýmsum áttum. Ragnar fæddist 1926 að Torfustaðahúsum í Húnavatnssýslu en fjölskylda hans fluttist fljótlega að Hvammstanga þar sem eiginlegt tónlistarlegt uppeldi hans hófst, fyrst hjá föður sínum sem var organisti á…

Skóhljóð (1970-73 / 1990-99)

Unglingahljómsveitin Skóhljóð starfaði í Hagaskóla um og upp úr 1970. Sveitin sigraði í hljómsveitakeppni í Húsafelli um verslunarmannahelgina 1972 og voru meðlimir hennar þá Eiríkur Thorsteinsson bassaleikari, Jónas Björnsson trommuleikari (Fresh, Cabaret o.fl.), Ásgrímur Guðmundsson gítarleikari og Ragnar Björnsson söngvari. Þeir Skóhljóðsliðar gerðu sér lítið fyrir og sigruðu keppnina í Húsafelli og sumarið eftir (1973)…

Sweet pain (1985-86)

Litlar upplýsingar er að finna um þungarokkssveitina Sweet pain, hún mun hafa verið starfandi sumarið 1985 og líklega fram á vor 1986 en þá var hún skráð til leiks á Músíktilraunum. Sveitin mætti ekki til leiks í Músíktilraunum en önnur sveit, Baron blitz, var stofnuð upp úr henni og keppti. Ekki er ljóst hvort sú…