Afmælisbörn 14. febrúar 2025

Afmælisbörn Glatkistunnar eru þrjú að þessu sinni: Jón Ingi Valdimarsson bassaleikari Greifanna frá Húsavík er sextugur í dag og fagnar því stórafmæli. Jón Ingi hefur verið í Greifunum frá upphafi en sveitin gekk fyrst undir Special treatment nafninu. Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari er fjörutíu og eins árs gamall í dag. Víkingur nam í Bandaríkjunum og…

Afmælisbörn 14. febrúar 2024

Afmælisbörn Glatkistunnar eru þrjú að þessu sinni: Jón Ingi Valdimarsson bassaleikari Greifanna frá Húsavík er fimmtíu og níu ára gamall í dag. Jón Ingi hefur verið í Greifunum frá upphafi en sveitin gekk fyrst undir Special treatment nafninu. Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari fagnar stórafmæli í dag en hann er fertugur. Víkingur nam í Bandaríkjunum og…

Afmælisbörn 14. febrúar 2023

Afmælisbörn Glatkistunnar eru þrjú að þessu sinni: Jón Ingi Valdimarsson bassaleikari Greifanna frá Húsavík er fimmtíu og átta ára gamall í dag. Jón Ingi hefur verið í Greifunum frá upphafi en sveitin gekk fyrst undir Special treatment nafninu. Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari er þrjátíu og níu ára en hann þekkja allir. Víkingur nam í Bandaríkjunum…

Stúlknakór Gagnfræðaskólans á Hvolsvelli (1973-75)

Stúlknakór Gagnfræðaskólans á Hvolsvelli starfaði af því er virðist tvo vetur um miðjan áttunda áratug síðustu aldar, frá hausti 1973 til vors 1975 undir stjórn hjónanna Sigríðar Sigurðardóttur og Friðriks Guðna Þórleifssonar sem þá höfðu nýverið komið til starfa sem tónlistarkennarar á Hvolsvelli. Þau stofnuðu um líkt leyti Barnakór Hvolsskóla en kórarnir tveir voru eins…

Afmælisbörn 14. febrúar 2022

Afmælisbörn Glatkistunnar eru þrjú að þessu sinni: Jón Ingi Valdimarsson bassaleikari Greifanna frá Húsavík er fimmtíu og sjö ára gamall í dag. Jón Ingi hefur verið í Greifunum frá upphafi en sveitin gekk fyrst undir Special treatment nafninu. Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari er þrjátíu og átta ára en hann þekkja allir. Víkingur nam í Bandaríkjunum…

Skólakór Foldaskóla (1990-94)

Kór var starfræktur í Foldaskóla í Grafarvogi á árunum 1990-94 undir stjórn Sigríðar Sigurðardóttur kennara. Kórinn kom fram á ýmsum samkomum innan og utan skólans sem var mjög fjölmennur á þessum árum en ekki liggur þó fyrir hversu margir skipuðu kórinn. Kórastarfið virðist hafa lagst af þegar Sigríður hætti kennslu við Foldaskóla 1994.

Frískamín (1998)

Á Fljótsdalshéraði starfaði hljómsveit rétt fyrir síðustu aldamót, skipuð ungmennum, undir nafninu Frískamín. Meðlimir þessarar sveitar voru þau Þröstur Indriðason [?], Sindri Sigurðsson [?], Aðalsteinn Sigurðarson [?], Rúnar Árdal [?] og Sigríður Sigurðardóttir [?]. Einnig komu stundum fram með sveitinni Margrét Guðgeirsdóttir hljómborðsleikari, Ásgeir Páll Baldursson gítarleikari og Árni Þór Steinarsson gítarleikari. Frískamín mun hafa…

Afmælisbörn 14. febrúar 2021

Afmælisbörn Glatkistunnar eru tvö að þessu sinni: Jón Ingi Valdimarsson bassaleikari Greifanna frá Húsavík er fimmtíu og sex ára gamall í dag. Jón Ingi hefur verið í Greifunum frá upphafi en sveitin gekk fyrst undir Special treatment nafninu. Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari er þrjátíu og sjö ára en hann þekkja allir. Víkingur nam í Bandaríkjunum…

Afmælisbörn 14. febrúar 2020

Afmælisbörn Glatkistunnar eru tvö að þessu sinni: Jón Ingi Valdimarsson bassaleikari Greifanna frá Húsavík er fimmtíu og fimm ára gamall í dag. Jón Ingi hefur verið í Greifunum frá upphafi en sveitin gekk fyrst undir Special treatment nafninu. Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari er þrjátíu og sex ára en hann þekkja allir. Víkingur nam í Bandaríkjunum…

Afmælisbörn 14. febrúar 2019

Afmælisbörn Glatkistunnar eru þrjú að þessu sinni: Jón Ingi Valdimarsson bassaleikari Greifanna frá Húsavík er fimmtíu og fjögurra ára gamall í dag. Jón Ingi hefur verið í Greifunum frá upphafi en sveitin gekk fyrst undir Special treatment nafninu. Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari er þrjátíu og fimm ára en hann þekkja allir. Víkingur nam í Bandaríkjunum…

Barnakór Tónlistarskóla Rangæinga [1] (1976-87)

Barnakór Tónlistarskóla Rangæinga á Hvolsvelli var um tíma einn af öflugri barnakórum landsins en þar spilaði inn í þáttur Sigríðar Sigurðardóttur stjórnanda og eiginmanns hennar Friðriks Guðna Þórleifssonar en þau hjónin lyftu grettistaki í rangæsku tónlistarlífi þegar þau tóku við Tónlistarskóla Rangæinga. Kórinn var stofnaður haustið 1976 og varð strax áberandi í rangæsku tónlistarlífi undir…

Barnakór Hvolsskóla [1] (1973-74)

Barnakór Hvolsskóla starfaði veturinn 1973-74 undir stjórn Sigríðar Sigurðardóttur og Friðriks Guðna Þórleifssonar. Segja má að þessi kór hafi einungis verið undanfari annars kórs, Barnakór Tónlistarfélags Rangæinga sem þau hjónin, Sigríður og Friðrik Guðni starfræktu síðar um árabil á Hvolsvelli.

Samkór Rangæinga [1] (1974-81)

Samkór Rangæinga hinn fyrri var öflugur blandaður kór sem starfaði í Rangárþingi undir stjórn hjónanna Friðriks Guðna Þórleifssonar og Sigríðar Sigurðardóttur, sem áttu stóran þátt í að lyfta grettistaki í tónlistarlífi sýslunnar á þeim tíma. Kórinn var stofnaður um áramótin 1973-74 af þeim hjónum sem stýrðu honum í sameiningu fyrst um sinn en síðar var…

Eddukórinn [1] (1970-76)

Eddukórinn skipar stærri sess í jólahaldi Íslendinga en flestan grunar, en þar ber hæst flutningur þeirra á laginu Á jólunum er gleði og gaman, sem heyrist víða fyrir hverja jólahátíð. Eddukórinn var í raun stór sönghópur eða tvöfaldur kvartett fremur en kór í þrengstu merkingu þess orðs. Hann var stofnaður í byrjun árs 1970 að…