Molar (1964-65)
Hljómsveitin Molar var bítlasveit skipuð ungum tónlistarmönnum um miðjan sjöunda áratug liðinnar aldar. Svo virðist sem sveitin hafi fyrst komið fram á sjónarsviðið snemma árs 1965 og starfað fram að mánaðamótum ágúst – september undir því nafni en þá var nafni hennar breytt í Strengi. Molana skipuðu í upphafi þeir Björn Emilsson gítarleikari, Hannes Jón…






