Strengir [2] (1965-67)
Árið 1965 var starfandi hljómsveit á höfuðborgarsvæðinu undir nafninu Molar en þegar hljómsveitin Strengir (sem þá hafði starfað á annað ár) hætti störfum síðla sumars, munu Molarnir hafa keypt nafnið af þeirri sveit og kölluðu sig eftir það Strengi. Ekki liggja fyrir allar upplýsingar um meðlima- og hljóðfæraskipan Strengja en Guðmundur Emilsson píanóleikari og Stefán…