Afmælisbörn 3. janúar 2020

Afmælisbörnin eru þrjú á skrá Glatkistunnar í dag: Sölvi (Haraldsson) Blöndal fyrrum Quarashi-liði á fjörutíu og fimm ára afmæli í dag. Sölvi hafði verið í ýmsum sveitum áður en hann gerði það gott með Quarashi, s.s. Púff, SSSpan, Júpiters og Stjörnukisa svo dæmi séu tekin en hefur einnig starfrækt dúettinn Halleluwah, auk annarra verkefna. Hann…

Púff (1991-94)

Hljómsveitin Púff var ein af efnilegum sveitum sem kom fram á sjónarsviðið snemma á síðasta áratug tuttugustu aldarinnar og átti sinn þátt í að breyta nokkru popptónlistarlandslaginu á Íslandi í kjölfar dauðarokkssenunnar sem þá var var í andaslitrunum en árin á undan því höfðu nokkuð einkennst af ládeyðu í íslenskri tónlist. Púff ól þannig af…

Afmælisbörn 3. janúar 2015

Afmælisbörnin eru tvö á skrá Glatkistunnar í dag: Sölvi (Haraldsson) Blöndal annar liðsmaður tvíeykisins Halleluwah og fyrrum Quarashi-liði á fjörutíu og eins árs afmæli í dag. Sölvi hafði verið í ýmsum sveitum áður en hann gerði það gott með Quarashi, s.s. Púff, SSSpan, Júpiters og Stjörnukisa svo dæmi séu tekin en starfrækir nú um þessar…

Afmælisbörn 3. janúar 2015

Afmælisbörnin eru tvö í dag: Sölvi H. Blöndal liðsmaður Halleluwah og fyrrum Quarashi-liði á stórafmæli en hann er fertugur. Sölvi hafði verið í ýmsum sveitum áður en hann gerði það gott með Quarashi, s.s. Púff, SSSpan, Júpiters og Stjörnukisa svo dæmi séu tekin en starfrækir nú um þessar mundir dúettinn Halleluwah. Hann hefur einnig fengist…