Afmælisbörn 8. janúar 2023

Sjö tónlistartengd afmælisbörn koma við sögu í dag, þau eru: Stórsöngvarinn og strætóbílstjórinn André Bachmann er sjötíu og fjögurra ára í dag, hann er einna þekktastur fyrir framlag sitt til ýmissa styrktarverkefna í formi tónleika og plötuútgáfu en hefur einnig gefið út sólóplötur og sungið með hljómsveitum eins og Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar (Steina spil), Aríu,…

Steingrímur Eyfjörð Guðmundsson (1960-2009)

Steingrímur Eyfjörð Guðmundsson var þekktur tónlistarmaður og hljóðmaður en sérsvið hans var hljóðvinnsla við kvikmyndir og sjónvarp. Hann var einnig titlaður tónskáld, ljóðskáld og kórstjórnandi meðal vina sinna. Steingrímur fæddist í Reykjavík 1960 en ólst upp erlendis til sjö ára aldurs. Hann hafði alla tíð mikinn áhuga á tónlist og á unglingsárum sínum var hann…

Skrautreið Hemúlanna (1978-79)

Hljómsveit sem bar nafnið Skrautreið Hemúlanna (með vísan í bækurnar um Múmínálfana e. Tove Jansson) starfaði veturinn 1978-79 og kom að minnsta kosti einu sinni fram, vorið 1979 í Félagsstofnun stúdenta þar sem sveitin mun hafa leikið eins konar tilraunakennda spunatónlist. Meðlimir sveitarinnar (sem sumir hverjir urðu síðar þjóðþekkt tónlistarfólk) voru þau Árni Óskarsson söngvari…

Afmælisbörn 8. janúar 2022

Sjö tónlistartengd afmælisbörn koma við sögu í dag, þau eru: Stórsöngvarinn og strætóbílstjórinn André Bachmann er sjötíu og þriggja ára í dag, hann er einna þekktastur fyrir framlag sitt til ýmissa styrktarverkefna í formi tónleika og plötuútgáfu en hefur einnig gefið út sólóplötur og sungið með hljómsveitum eins og Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar (Steina spil), Aríu,…

Afmælisbörn 8. janúar 2021

Sjö tónlistartengd afmælisbörn koma við sögu í dag, þau eru: Stórsöngvarinn og strætóbílstjórinn André Bachmann er sjötíu og tveggja ára í dag, hann er einna þekktastur fyrir framlag sitt til ýmissa styrktarverkefna í formi tónleika og plötuútgáfu en hefur einnig gefið út sólóplötur og sungið með hljómsveitum eins og Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar (Steina spil), Aríu,…

Afmælisbörn 8. janúar 2020

Sjö tónlistartengd afmælisbörn koma við sögu í dag, þau eru: Stórsöngvarinn og strætóbílstjórinn André Bachmann er sjötíu og eins árs í dag, hann er einna þekktastur fyrir framlag sitt til ýmissa styrktarverkefna í formi tónleika og plötuútgáfu en hefur einnig gefið út sólóplötur og sungið með hljómsveitum eins og Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar (Steina spil), Aríu,…

Afmælisbörn 8. janúar 2019

Fimm tónlistartengd afmælisbörn koma við sögu í dag, þau eru: Stórsöngvarinn og strætóbílstjórinn André Bachmann á stórafmæli en hann er sjötugur í dag, hann er einna þekktastur fyrir framlag sitt til ýmissa styrktarverkefna í formi tónleika og plötuútgáfu en hefur einnig gefið út sólóplötur og sungið með hljómsveitum eins og Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar (Steina spil),…

Afmælisbörn 8. janúar 2018

Fimm tónlistartengd afmælisbörn koma við sögu í dag, þau eru: Stórsöngvarinn og strætóbílstjórinn André Bachmann er sextíu og níu ára, hann er einna þekktastur fyrir framlag sitt til ýmissa styrktarverkefna í formi tónleika og plötuútgáfu en hefur einnig gefið út sólóplötur og sungið með hljómsveitum eins og Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar (Steina spil), Aríu, Gleðigjöfunum, Stefnumótum…

Afmælisbörn 8. janúar 2017

Fimm tónlistartengd afmælisbörn koma við sögu í dag, þau eru: Stórsöngvarinn og strætóbílstjórinn André Bachmann er sextíu og átta ára, hann er einna þekktastur fyrir framlag sitt til ýmissa styrktarverkefna í formi tónleika og plötuútgáfu en hefur einnig gefið út sólóplötur og sungið með hljómsveitum eins og Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar (Steina spil), Aríu, Gleðigjöfunum, Stefnumótum…

Afmælisbörn 8. janúar 2016

Fimm tónlistartengd afmælisbörn koma við sögu í dag, þau eru: Stórsöngvarinn og strætóbílstjórinn André Bachmann er sextíu og sjö ára, hann er einna þekktastur fyrir framlag sitt til ýmissa styrktarverkefna í formi tónleika og plötuútgáfu en hefur einnig gefið út sólóplötur og sungið með hljómsveitum eins og Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar (Steina spil), Aríu, Gleðigjöfunum, Stefnumótum…

Hljómsveit Ellu Magg (1981)

Hljómsveit Ellu Magg var skammlíf „hljómsveit“ starfandi 1981, sem gerði út á að ganga fram af fólki með hávaðatónlist sinni. Meðlimir sveitarinnar voru Völundur Óskarsson, Steingrímur Eyfjörð Guðmundsson, Þorvar Hafsteinsson, Ásta Ríkharðsdóttir, Hulda H. Hákonardóttir, Hörður Bragason, Finnbogi Pétursson, Jón Þorleifur [?] og Ella Magg [?]. Hvergi kemur fram á hvaða hljóðfæri meðlimir sveitarinnar spiluðu.…

Oxsmá (1980-85)

Hljómsveitin Oxsmá (einnig ritað Oxzmá) var upphaflega hluti fjöllistahópsins Oxtor, sem stofnaður var 1980. Þessi tónlistarhluti hópsins var í upphafi skipaður ungum listnemum, þeim Hrafnkeli (Kela) Sigurðssyni söngvara (Langi Seli og skuggarnir), Axeli Jóhannessyni gítarleikara (Langi Seli og skuggarnir) og Óskari Jónassyni saxófónleikara en fljótlega bættist Kormákur Geirharðsson trommuleikari (Q4U o.m.fl.) í hópinn. Margir voru…

Afmælisbörn 8. janúar 2015

Fimm tónlistartengd afmælisbörn koma við sögu á þessum ágæta degi, þau eru: Stórsöngvarinn og strætóbílstjórinn André Bachmann er 66 ára, hann er einna þekktastur fyrir framlag sitt til ýmissa styrktarverkefna í formi tónleika og plötuútgáfu en hefur einnig gefið út sólóplötur og sungið með hljómsveitum eins og Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar (Steina spil), Aríu, Gleðigjöfunum, Stefnumótum…