Afmælisbörn 24. júní 2025

Tvö afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar í dag: Gunnar (Bergmann) Ragnarsson á þrjátíu og sex ára afmæli í dag. Gunnar er söngvari hljómsveitarinnar Grísalappalísu sem hefur reyndar hætt störfum en margir muna einnig eftir Gunnari sem söngvara í Jakobínurínu sem sigraði Músíktilraunir 2005. Sú sveit hugði á landvinninga, fékk plötusamning erlendis en sneri heim og…

Hvatberar (1984)

Hljómsveitin Hvatberar var skammlíf unglingahljómsveit sem starfaði um nokkurra mánaða skeið í Kópavogi sumarið og haustið 1984. Litlar upplýsingar er að finna um þessa sveit nema að meðal meðlima hennar voru Bergur Geirsson bassaleikari og Þorgils Björgvinsson gítarleikari.

Afmælisbörn 24. júní 2024

Tvö afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar í dag: Gunnar (Bergmann) Ragnarsson á þrjátíu og fimm ára afmæli í dag. Gunnar er söngvari hljómsveitarinnar Grísalappalísu sem hefur reyndar hætt störfum en margir muna einnig eftir Gunnari sem söngvara í Jakobínurínu sem sigraði Músíktilraunir 2005. Sú sveit hugði á landvinninga, fékk plötusamning erlendis en sneri heim og…

Afmælisbörn 24. júní 2023

Tvö afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar í dag: Gunnar (Bergmann) Ragnarsson á þrjátíu og fjögurra ára afmæli í dag. Gunnar er söngvari hljómsveitarinnar Grísalappalísu sem hefur reyndar hætt störfum en margir muna einnig eftir Gunnari sem söngvara í Jakobínurínu sem sigraði Músíktilraunir 2005. Sú sveit hugði á landvinninga, fékk plötusamning erlendis en sneri heim og…

Stútungar (1991-92)

Hljómsveitin Stútungar spilaði um nokkurra mánaða skeið á ballmarkaðnum veturinn 1991 til 92 en sveitin sem var sextett var skipuð þungavigtarmönnum úr poppinu, úr hljómsveitunum Rikshaw og Sniglabandinu. Meðlimir Stútunga voru þeir Richard Scobie söngvari, Dagur Hilmarsson bassaleikari, Einar Rúnarsson hljómborðsleikari, Björgvin Ploder trommuleikari, Þorgils Björgvinsson gítarleikari og Sigurður Kristinsson gítarleikari, flestir sungu þeir líklega…

Afmælisbörn 24. júní 2022

Tvö afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar í dag: Gunnar (Bergmann) Ragnarsson á þrjátíu og þriggja ára afmæli í dag. Gunnar er söngvari hljómsveitarinnar Grísalappalísu sem hefur reyndar hætt störfum en margir muna einnig eftir Gunnari sem söngvara í Jakobínurínu sem sigraði Músíktilraunir 2005. Sú sveit hugði á landvinninga, fékk plötusamning erlendis en sneri heim og…

Sniglabandið (1985-)

Saga hljómsveitarinnar Sniglabandsins er æði löng og spannar þegar þetta er ritað, hátt í fjörutíu ára nokkuð samfellda sögu þar sem léttleiki og gleði hafa löngum verið einkenni sveitarinnar en jafnframt hefur hún tekist á við alvarlegri verkefni inn á milli. Á þessum tíma hafa komið út á efnislegu formi á annan tug breiðskífna og…

Sjarmör (1993-94)

Veturinn 1993-94 starfaði sveiflutríóið Sjarmör en sú sveit var angi af Sniglabandinu sem þá naut töluverðra vinsælda. Sjarmör-tríóið var skipuð þeim Þorgils Björgvinssyni gítar- og bassaleikara, Pálma J. Sigurhjartarsyni píanó- og bassaleikara og Einari Rúnarssyni harmonikku- og bassaleikara, þeir félagar sáu allir um að syngja.

Afmælisbörn 24. júní 2021

Tvö afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar í dag: Gunnar (Bergmann) Ragnarsson á þrjátíu og tveggja ára afmæli í dag. Gunnar er söngvari hljómsveitarinnar Grísalappalísu sem hefur reyndar hætt störfum en margir muna einnig eftir Gunnari sem söngvara í Jakobínurínu sem sigraði Músíktilraunir 2005. Sú sveit hugði á landvinninga, fékk plötusamning erlendis en sneri heim og…

Afmælisbörn 24. júní 2020

Tvö afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar í dag: Gunnar (Bergmann) Ragnarsson á þrjátíu og eins árs afmæli í dag. Gunnar er söngvari hljómsveitarinnar Grísalappalísu sem hefur reyndar hætt störfum en margir muna einnig eftir Gunnari sem söngvara í Jakobínurínu sem sigraði Músíktilraunir 2005. Sú sveit hugði á landvinninga, fékk plötusamning erlendis en sneri heim og…

Meðlæti [1] (1995)

Hljómsveit eða líklega tríó var starfandi vor og sumar 1995 undir nafninu Meðlæti eða Með læti, á einum stað var það auglýst undir nafninu Tríó með læti. Meðlæti skipuðu þeir Þorgils Björgvinsson gítarleikari og söngvari, Vilhjálmur Goði Friðriksson trommuleikari og söngvari og Bergur Geirsson bassaleikari og söngvari, allt kunnir tónlistarmenn sem m.a. hafa starfað saman…

Afmælisbörn 24. júní 2019

Tvö afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar í dag: Gunnar (Bergmann) Ragnarsson á þrjátíu ára afmæli á þessum degi og fagnar þ.a.l. stórafmæli. Gunnar er söngvari hljómsveitarinnar Grísalappalísu sem hefur vakið athygli undanfarið fyrir tónlist sína en margir muna einnig eftir Gunnari sem söngvara í Jakobínurínu sem sigraði Músíktilraunir 2005. Sú sveit hugði á landvinninga, fékk…

Vilmundur í snörunni (um 1990)

Hljómsveit sem bar heitið Vilmundur í snörunni starfaði á síðari hluta níunda áratugar síðustur aldar, líklega alveg um 1990. Afar litlar upplýsingar er að finna um þessa sveit sem óneitanlega hlýtur að teljast meðal ósmekklegustu í íslenskri tónlist hvað nafngift varðar, fyrir liggur þó fyrir að gítarleikarinn Þorgils Björgvinsson (Sniglabandið o.m.fl.) var meðal meðlima hennar.…

Blóðmör [2] (1993)

Dauða- og kántrýdúettinn Blóðmör starfaði innan Sniglabandsins og kom fram í nokkur skipti samhliða þeirri sveit árið 1993 að minnsta kosti. Meðlimir dúettsins voru þeir Þorgils Björgvinsson og Einar Rúnarsson. Á Sniglabandsplötunni RÚVtops (2006) er að finna þrjú lög í flutningi Blóðmörs.

Afmælisbörn 24. júní 2018

Tvö afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar í dag: Gunnar (Bergmann) Ragnarsson á tuttugu og ní ára afmæli á þessum degi. Gunnar er söngvari hljómsveitarinnar Grísalappalísu sem hefur vakið athygli undanfarið fyrir tónlist sína en margir muna einnig eftir Gunnari sem söngvara í Jakobínurínu sem sigraði Músíktilraunir 2005. Sú sveit hugði á landvinninga, fékk plötusamning erlendis…

Tríó Jóns Leifssonar (1985-)

Tríó Jóns Leifssonar á rætur sínar að rekja í Kópavoginn um miðjan níunda áratug síðustu aldar en sveitin hefur aldrei hætt formlega, kemur einstöku sinnum saman og telst því vera starfandi. Þrátt fyrir nafnið er ekki um tríó að ræða, og hvorki hefur sveitin meðlim innanborðs sem ber nafnið Jón Leifsson né nokkra tengingu við…